Fréttablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 32
er mikil tilhlökkun fyrir leikinn. Það er búið að ræða hann lengi og hann er á leiðinni. Við erum búnar að undirbúa okkur lengi. Laugar- dagurinn verður skemmtilegur.“ Svala Knattspyrnusambandið Sif og Guðbjörg hrósa Knattspyrnu- sambandi Íslands fyrir að bæta umgjörð kvennalandsliðsins á undanförnum árum. „KSÍ hefur stigið hvert stóra skref- ið á fætur öðru í allri jafnréttisbar- áttu. Þetta eru alls konar litlir hlutir sem fólk tekur kannski ekki eftir,“ segir Sif. „Þegar ég kom inn í lands- liðið var verið að hækka dagpening- ana og taka skref sem þær sem voru elstar í liðinu þá höfðu barist fyrir í mörg ár. Það er ekki fyrr en maður verður eldri og er búinn að vera lengur í þessu sem maður tekur eftir þessum hlutum. Eftir því sem fleiri okkar fóru út að spila sáum við hvað vantaði. Mér finnst KSÍ gera allt sem það getur til að hjálpa okkur. Með hverju stórmóti sem Ísland kemst á kemur inn meiri þekking.“ Guðbjörg tekur í sama streng. „Þetta er margra ára vinna. Öll umgjörð hefur breyst, til dæmis frá EM 2009. Við erum með stærra teymi í kringum liðið. Það á að vera auðveldara fyrir okkur að spila vel. Það er allt gert til að við getum náð árangri.“ Sif og Guðbjörgu verður tíðrætt um að smæð KSÍ sé í raun kostur. Samvinnan þar á bæ sé mikil. „Það sem er einstakt við Ísland er að þetta er lítið samband og við vinnum svo náið saman. Heimir [Hallgrímsson, fyrrverandi þjálf- ari karlalandsliðsins] leikgreindi fyrir Frey [Alexandersson, þjálfara kvennalandsliðsins] og öfugt. Það gerist ekki hjá öðrum samböndum. Við lærum svo mikið hvort af öðru,“ segir Guðbjörg. „Lars [Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs- ins] kom á EM 2013. Þetta er ótrú- lega svalt knattspyrnusamband, hvað það er mikil virðing borin fyrir öllum hérna. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé svona annars staðar í heiminum.“ Breyttir tímar Erindi sem Þóra B. Helgadóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, flutti á málþingi um kynjajafnrétti í íþróttum í Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði vakti mikla athygli. Þar lýsti hún aðstæðum í landslið- inu í kringum aldamótin og sagði meðal annars að þáverandi lands- liðsþjálfari hefði ekki þekkt leik- menn með nafni, verið drukkinn í landsliðsferð og boðið leikmönnum upp á herbergi til sín. Í kjölfarið neituðu nokkrir leikmenn að spila fyrir landsliðið og viðkomandi þjálfari var látinn fara. Sif og Guð- björg segjast blessunarlega ekki hafa upplifað neitt slíkt á sínum lands- liðsferli; þetta hafi verið fyrir þeirra tíð í landsliðinu. En þær þekkja það að þurfa að berjast fyrir hlutum sem ættu að vera sjálfsagðir. Ekki gert jafn hátt undir höfði „Maður lenti í ýmsu í sínum félags- liðum. Kvennaboltanum var ekk- ert gert rosalega hátt undir höfði. Maður fann alveg að maður var ekki eins mikilvægur og strákarnir. Við í kvennalandsliðinu höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar, fá fólk á völlinn og svona. En tímarnir hafa breyst. Við erum mun sýnilegri en við vorum,“ segir Sif. Þær minnast báðar á að kvenna- boltinn sé yngri íþrótt en karla- boltinn. Fyrsta heimsmeistaramót kvenna var til að mynda ekki haldið fyrr en 1991 en fyrsta heimsmeist- aramót karla 1930. Meistaradeild kvenna var sett á laggirnar 2001 en 1956 hjá körlunum. Og fyrsta Íslandsmót kvenna í fótbolta hér á landi var haldið 1972, 60 árum eftir að fyrsta Íslandsmótið karlamegin fór fram. „Kvennaíþróttir eru miklu yngri. Það sem er að gerast núna í kvenna- boltanum gerðist kannski fyrir 30 árum hjá körlunum. Þetta er yngri íþrótt,“ segir Guðbjörg. Sif segir að þróunin í kvennaboltanum sé mjög hröð. Æ fleiri knattspyrnusambönd í heiminum leggi metnað í kvenna- boltann og stærstu félög Evrópu séu flest hver komin með kvennalið. Manchester United setti til dæmis kvennalið á laggirnar í sumar. „Íþróttakonur eru að berjast í hörðum heimi því þetta hefur alltaf verið karlaveldi. Það sem hefur gerst hefur gerst ótrúlega hratt. Síðan við byrjuðum í þessu hefur kvennabolt- inn verið á hraðri uppleið,“ segir Sif. Mega ekki aftengjast Þrátt fyrir allar framfarirnar í kvennaboltanum og þróunina sem hefur átt sér stað þar eru peningarnir þar miklu minni. Launin eru lægri, leikmenn eiga ekki digra sjóði og fjárhagslegt öryggi þeirra er ekki mikið. Þegar skórnir fara á hilluna þurfa leikmenn venjulega að fara út á vinnumarkaðinn. Og Sif segir það alltof algengt að þegar leikmenn hætti missi þeir tengslin við fótbolt- ann; stimpli sig út fyrir fullt og allt. „Þegar karlkyns fótboltamaður á þokkalega háu getustigi hættir er fjárhagurinn ekkert sérstaklega erf- iður. Við erum annaðhvort í skóla eða að vinna meðan við stundum okkar íþrótt. Þegar við hættum aftengjum við okkur oft íþróttinni sem hefur alið okkur upp að miklu leyti. Baráttan hefur verið löng og um eitthvað sem á að vera svo auð- velt. Þú þarft að fara að vinna og missir tengslin þangað til þú eign- ast kannski börn sem fara að stunda íþróttir,“ segir Sif sem ætlar ekki að segja skilið við boltann þegar hún hættir að spila. „Við þurfum að koma aftur inn í félögin og hugsa hvernig við getum þróað boltann. Ef einhverjar vita hverju þarf að berjast fyrir erum það við. Við eigum að gefa til baka. Þegar ég hætti ætla ég ekki að missa tengslin því ég veit hvað þarf að gerast. Mig langar að hjálpa kvenna- boltanum áfram.“ „Ég hef hugsað um að gerast mark- varðaþjálfari eða þjálfari. En núna einbeiti ég mér bara að því að spila,“ segir Guðbjörg sem hefur áhyggjur af því hversu fáa kvenþjálfara Ísland á. „Það eru svo margar stelpur sem hverfa eftir að þær hætta. Það er dýrt ef ein af hverjum 30 verður þjálfari.“ Elísabet er ótrúleg Sif og Guðbjörg þekkja báðar vel til Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur náð lengst íslenskra kven- þjálfara. Þær spiluðu báðar undir hennar stjórn hjá Val og undanfarin sjö ár hefur Sif leikið með Kristian- stads í Svíþjóð sem Elísabet stýrir. Virðingin fyrir Elísabetu leynir sér ekki hjá Sif. „Elísabet Gunnarsdóttir er ótrú- leg í sínum hugsunarhætti og þess vegna er hún þar sem hún er í dag. En ég veit líka hvað hún hefur þurft að ganga í gegnum til að ná svona langt. Það er ekki jafn grundvöllur fyrir karl- og kvenþjálfara. Hún er ein af stærstu kvenfyrirmyndunum þegar kemur að þjálfun. Hún hefur verið lengst allra þjálfara í sænsku deildinni í starfi og það sýnir mikinn styrk. Hún veit nákvæmlega hvað hún vill og hvert hún ætlar að fara,“ segir Sif en Elísabet var valin þjálfari ársins í sænsku deildinni í fyrra. Verða að undirbúa framtíðina Þrátt fyrir að vera aldursforsetarnir í landsliðinu segja Sif og Guðbjörg að skórnir séu ekkert á leiðinni á hilluna í bráð. Þær eru þó báðar byrjaðar að undirbúa lífið eftir að fótboltaferlinum lýkur. Guðbjörg er menntaður hagfræðingur og Sif nýútskrifaður lýðheilsufræðingur. „Við verðum að undirbúa framtíð okkar. Við eigum ekki sjóði sem við getum leitað í. Þetta er kannski það erfiðasta við að vera í atvinnumaður. Við eigum engan neyðarsjóð nema þú vinnir meðfram því að spila,“ segir Sif sem hefur stundum unnið með fótboltanum, auk þess að vera í skóla og sinna fjölskyldunni. Hún og eiginmaður hennar, Björn Sigur- björnsson, sem er aðstoðarþjálfari hjá Kristianstads, eiga eina dóttur. Guðbjörg, sem er á sínu tíunda tímabili í atvinnumennsku, leikur með Djurgården. Hún er búin að koma sér vel fyrir í Stokkhólmi þar sem hún býr með kærustu sinni, Miu Jalkerud, sem leikur einnig með Djurgården. Guðbjörg segir frekar ólíklegt að hún flytji heim þegar hún hættir að spila. „Aldrei að segja aldrei en eins og staðan er núna er ég mjög vel sett í Stokkhólmi og búin að kaupa mér íbúð í miðborginni. Og eins og veðr- ið hefur verið hérna í sumar langar mig ekkert sérstaklega heim,“ segir Guðbjörg og hlær. Sif segir Björn ráða för þegar hún hættir að spila. „Við höfum rætt það að þegar ég legg skóna á hilluna fær hann að halda um stjórnartaumana og ráða hvað hann gerir við sinn þjálfaraferil. Ég elti hann þegar þar að kemur,“ segir Sif að lokum. Ef EinhvErjar vita hvErju þarf að bErjast fyrir Erum það við. við Eigum að gEfa til baka. Sif Atladóttir Guðbjörg og Sif hafa verið lengst í atvinnumennsku af leikmönnum íslenska landsliðsins. Guðbjörg hélt út 2009 og Sif ári seinna. FréttaBlaðið/SiGtryGGur ari Til sölu tvö 171m2 vönduð staðsteypt parhús með bílskúr að Furudal. Furudalur 20 er fokhelt að innan með rafmagns- inntaki og fullbúið að utan verð 37,2 millj. kr. Furudalur 2 allt að byggingarstigi 5 og fullbúið að utan verð 46,9 millj. kr. Húsið eru klár til afhendingar. L=34,00 G=35,18 G=34,78L=34,00 3800 15000 7300 220 600 1100 1500 700 3000 565 7700 1640 1500 1400 1500 1260 41 00 15 00 44 00 25 00 12 00 13 70 0 A A-02 A A-02 30 0 30 0 34 80 12 0 28 90 12 0 64 90 30 0 30 0 3980 120 2600 300300 36 00 28 75 15 0 26 75 15 0 24 00 35 00 12 0 3800 1300 120 2690 120 2435 14354500 hjónaherbergi 13.8 m² herbergi 9.0 m² herbergi 9.7 m² bað 8.3 m² anddyri 7.5 m² eldhús 8.9 m² bílskúr 24.7 m² geymsla 7.1 m² stofa/borðstofa 31.0 m² alrými 24.5 m² B A-02 B A-02 C A-02 C A-02 150150300 EI -6 0 GN GN GN LR BOBO BO HSL HSL R R 0101 0102 Sorp 20 00 84 00 4000 NF IN NT ÖK EICS-30EI-60 65 00 3600 120 930 12 0 28 80 1300 2500 1300 5100 160 900 1300 1200 2195 5755 1465 1200 1465 4130 150 2520 3800 15000 7300 220600110015007003000565 7700 16401500140015001260 41 00 15 00 44 00 25 00 12 00 13 70 0 30 0 30 0 34 80 12 0 28 90 12 0 64 90 30 0 30 0 39801202600300 300 36 00 28 75 15 0 26 75 15 0 24 00 35 00 12 0 3800130012026901202435 1435 4500 hjónaherbergi 13.8 m² herbergi 9.0 m² herbergi 9.7 m² bað 8.3 m² anddyri 7.5 m² eldhús 8.9 m² bílskúr 24.7 m² stofa/borðstofa 31.0 m² alrými 24.5 m² 150 150 300 EI -6 0 GN GN LR BO BO BO 0101 0102 Sorp 84 00 4000 NF IN NT ÖK EICS-30 EI-60 65 00 3600120930 12 0 28 80 130025001300 5100 160900130012002195 5755 146512001465 4130 1502520 18 R R HSL HSL þvottur 3.5 m² MHL-01MHL-02 ET ET EI-60EI-60 1230 geymsla 7.1 m² þvottur 3.5 m² 1230 GN GK: 35.30 GK: 35.30 GK: 35.20 GK: 35.20 20 120 60 90 0 29 0 12 50 60 90 0 29 0 12 50 46 30 46 30 120 10 00 hæ ð á ve gg 1 .8 m RE I-9 0 BYGGINGARLÝSING: FURUDALUR 18-20, REYKJANESBÆ LANDNR: 210010 STAÐGREINIR: 2000-5-25130180 BYGGINGIN ER PARHÚS Á EINNI HÆÐ MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚRUM. GERT ER RÁÐ FYRIR TVEIMUR BÍLASTÆÐUM VIÐ HVORT HÚS. BYGGINGAEFNI: BURÐARVIRKI: AÐAL BURÐARVIRKI BYGGINGARINNAR ER ÚR JÁRNBENTRI STEINSTEYPU, Þ.E SÖKKLAR, BOTNPLATA, ÚTVEGGIR OG VEGGUR MILLI BÍLSKÚRS OG ÍBÚÐAR. ÞAK ER BORIÐ UPPI AF TRJÁVIÐ. EINANGRUN: SÖKKLAR OG BOTNPLATA ERU EINANGRUÐ MEÐ 100 mm POLYSTYREN EINANGRUN (U-gildi 0,3 W/m²). ÚTVEGGIR BYGGINGARINNAR ERU EINANGRAÐIR MEÐ 100 mm POLYSTYREN EINANGRUN (U-gildi 0,4 W/m²) ÞAK ER EINANGRAÐ MEÐ 225 mm STEINULLAREINANGRUN (U-gildi 0,2 W/m²) GLUGGAR OG GLER: GLUGGAR ERU HEFÐBUNDNIR ÍSTEYPTIR ÁLKLÆDDIR TIMBURGLUGGAR ÚR ÞURRKAÐRI FURU. OPNANLEG FÖG OG HURÐIR SKULU VERA ÚR HARÐVIÐ OREGON PINE EÐA SAMBÆRILEGT. GLER SKAL VERA TVÖFALT K-GLER. (U-gildi 2,0 W/m²). INNVEGGIR: BYGGÐIR UPP AF BLIKKSTOÐUM OG KLÆDDIR AF MEÐ TVÖFÖLDUM GIPSPLÖTUM. EINANGRAÐIR MEÐ STEINULL. YFIRBORÐ ÚTVEGGJA OG ÞAKS: VEGGIR ERU SLÉTTPÚSSAÐIR AÐ UTAN OG ÞAK ER KLÆTT MEÐ BÁRUJÁRNI. LITIR: ÞAK GRÁTÓNA OG VEGGIR LJÓSIR JARÐARLITIR , INNSKOT Í DEKKRI LIT. GLUGGAR, HURÐIR OG ÞAKKANTUR ER HVÍTT. HAFA SKAL SAMRÁÐ VIÐ AÐALHÖNNUÐ UM ENDANLEGT LITAVAL. TÆKNIBÚNAÐUR: LAGNALEIÐIR: BYGGINGIN ER UPPHITUÐ MEÐ OFNUM, LAGNIR ERU Í VEGGJUM. NEYSLUVATNSLAGNIR ERU ÁL/PEX LÖGÐ Í VEGGJUM. INNTÖK VEITNA ER Í BÍLSKÚR. Á NEYSLUVATNSKERFI SKAL KOMA FYRIR VARMASKIPTI EÐA UPPBLÖNDUNARLOKA TIL AÐ TRYGGJA AÐ HITASTIG FARI EKKI YFIR 65°C. GÓLFNIÐURFÖLL: KOMA SKAL FYRIR NIÐURFÖLLUM Í ÖLLUM VOTRÝMUM, ÍBÚÐAR Þ.E. Í ÞVOTTAHÚSI OG BAÐI. AUK ÞESS SKAL VERA GÓLFNIÐURFALL Í BÍLGEYMSLU. LOFTRÆSING: BAÐ, ÞVOTTAHÚS ÁSAMT GEYMSLU ERU LOFTRÆSTAR UM OPNANLEG GLUGGAFÖG. SJÁLFTREKKJANDI ÚTLOFTUNARVENTILL ER Í BÍLSKÚR. LEYFILEGAR KÓLNUNARTÖLUR BYGGINGARHLUTA ERU: ÞAK 0,2 W/m² K (t.d. 200 mm steinull) VEGGIR 0,4 W/m² K (t.d.80 mm polystyren) GÓLF Á FYLLINGU 0,3 W/m² K (t.d.75 mm polystyrenl) GLUGGAR, vegið meðaltal 2,0 W/m² K (t.d. tvöfalt K-glerl) HURÐIR 3,0 W/m² K BRUNAVARNIR Í BYGGINGUNNI: BRUNAKRAFA VEGGJA MILLI BÍLSKÚRS OG ÍBÚÐAR SKAL VERA EINS OG FRAM KEMUR Á GRUNNMYND. ÞAKKLÆÐNING SKAL VERA Í FLOKKI T. KLÆÐNING LOFTA OG VEGGJA Í BÍLSKÚR SKAL VERA Í FLOKKI 1 OG KLÆÐNING LOFTA Í ÍBÚÐ SKAL EKKI VERA LAKARI EN Í FLOKKI 2. Í HVERJU HERBERGI SKAL VERA BJÖRGUNAROP. KOMA SKAL FYRIR REYKSKYNJURUM Í BYGGINGUNNI Í SAMRÆMI VIÐ ÞAÐ SEM FRAM KEMUR Á GRUNNMYNDUM. EFNI OG VINNA SKAL VERA Í SAMRÆMI VIÐ BYGGINGARREGLUGERÐ, VIÐKOMANDI ÍST STAÐLA OG REGLUGERÐ UM BRUNAVARNIR. BRUNAVARNIR Í BYGGINGUNNI SKAL AÐ ÖÐRU LEYTI VERA Í SAMRÆMI VIÐ BYGGINGARREGLUGERÐ. Á UPPDRÁTTUM KEMUR FRAM BRUNAMÓTSSTAÐA BYGGINGARHLUTA, Þ.E. Í AÐALATRIÐUM, EN AUK ÞESS SKAL BYGGINGIN UPPFYLLA EFTIRFARANDI KRÖFUR: 1) HÚSIÐ SKAL VERA ÚTBÚIÐ VIÐURKENNDUM REYKSKYNJURUM OG HANDSLÖKKVITÆKI. TÁKN: R REYKSKYNJARI BO BJÖRGUNAROP ET ELDTEPPI LR VIÐKOMANDI RÝMI SKAL VERA LOFTRÆST GN VIÐKOMANDI RÝMI SKAL HAFA GÓLFNIÐURFALL EI-60 BRUNAMÓTSTAÐA VIÐKOMANDI BYGGINGARHLUTA REI-90 BRUNAMÓTSTAÐA VIÐKOMANDI BYGGINGARHLUTA EICS-30 BRUNAMÓTSTAÐA VIÐKOMANDI BYGGINGARHLUTA STÆRÐIR: STÆRÐ LÓÐAR = 1216 m² n=341.2 / 1216=0,28 FURUDALUR 18 m² m³ STÆRÐ ÍBÚÐAR : 142.9 m² 454.977 m³ STÆRÐ BÍLGEYMSLU : 27.7 m² 102.999 m³ HEILDARSTÆRÐ HÚSS : 170.6 m² 557.976 m³ FURUDALUR 20 STÆRÐ ÍBÚÐAR : 142.9 m² 454.977 m³ STÆRÐ BÍLGEYMSLU : 27.7 m² 102.999 m³ HEILDARSTÆRÐ HÚSS : 170.6 m² 557.976 m³ 4m 8, 4m 13 ,7 m 7,3m 15,4m 7,3m 4m 5,1m 5,76m 8,29m 5,76m 5,1m 9, 9m 20 18 24 22 Fu ru da lu r L=35.00 L=36.88 L=35.00 L=37.02 11 13 Sorp Sorp 2m 1m Sorp Sorp 32 m 38m F=1216 m² N=<0.30 GK=35.30 Sérnotahluti Sérnotahluti 9 16 14 Mælikvarði Síðumúla 3, 108 Rvk, s: 554-6650 / 897-5363 - hönnun og ráðgjöf - VEKTOR Dags.Br. Samþykkt Teikn. nr. Tilvísun á teikningu byggingatæknifræðingur Sigurður Hafsteinsson email: sigurdur@vektor.is Kt. 030859-7749 Hannað Teiknað Dagsetning Verk nr. Teikn. nr. MA 1:100/500 A-01 FURUDALUR 18-20, REYKJANESBÆR GRUNNMYND, AFSTÖÐUMYND BYGGINGARLÝSING SH 02.05.2017 AFSTÖÐUMYND 1:500 OPIÐ HÚS í Furudal 2 laugardaginn 8. september frá kl. 14.00 til 15. 00 Sigurður fasteignasali 693 2080. Hólmgarði 2c - 230 Reykjanesbær - Sími 421-8787 siggi@fermetri.is - www.fermetri.is ↣ 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r32 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 B 7 -5 4 B 0 2 0 B 7 -5 3 7 4 2 0 B 7 -5 2 3 8 2 0 B 7 -5 0 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.