Fréttablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 57
Helstu verkefni Miðstöðvarinnar er að auka möguleika þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, til virkni og þátttöku á öllum sviðum samfélagsins til jafns við aðra, með áherslu á stuðning til náms, sjálfstæðs heimilishalds, virkra tómstunda og atvinnuþátttöku. Sérfræðingur í tölvu- og tækniráðgjöf Laust er til umsóknar 50% starf tölvu- og tækniráðgjafa hjá Miðstöðinni. Sérfræðingur í gerð lesefnis Laust er til umsóknar 100% starf í gerð lesefnis hjá Miðstöðinni. Frekari upplýsingar um störfin: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2018. Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið margretmaria.sigurdardottir@midstod.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðstöfun starfsins liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Margrét María Sigurðardóttir og Benjamín Júlíusson í síma 545 5800. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu Hamrahlíð 17 | 105 Reykjavík | Sími 545 5800 | Fax 568 8475 | midstod@midstod.is | midstod.is Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerð- ingu (Miðstöðin) óskar eftir sérfræðingum til starfa: Meðal helstu verkefna: • Kennsla og ráðgjöf til notenda á hugbúnaði fyrir blinda og sjónskerta einstaklinga • Halda námskeið í notkun hugbúnaðar fyrir blinda og sjónskerta • Kennsla og ráðgjöf á snjalltækjum og fleira • Annast uppsetningu tölvutengdra hjálpartækja fyrir blinda og sjónskerta einstaklinga. • Aðstoða við uppsetningu og kennslu á öllum tækjum og búnaði sem Miðstöðin úthlutar. • Þátttaka í rannsóknarvinnu og þróun nýjunga á tæknisviði ásamt umbótaverkefnum. Hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla á sviði tölvu- og tæknimála er nauðsynleg. • Æskilegt er að hafa frekari menntun svo sem á sviði upp- eldis- og menntunarfræða eða sambærilega menntunar. • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. • Góð kunnátta íslensku svo og ensku. Kunnátta í einu Norðurlandamáli er heppileg. Meðal helstu verkefna: • Uppsetning og yfirferð á textaskjölum. • Yfirfærsla námsefnis á stækkað letur og punktaletur. • Uppsetning á skjölum, m.a. með tilliti til mynda. • Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf og/eða nám sem nýtist í starfi • Góð færni í Word og myndvinnslu • Eiga auðvelt með að tileinka sér nýja tækni • Góð færni í íslensku og ensku • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi Umsóknir og fyrirspurnir um starfið berist á netfangið starf@kringlan.is fyrir 4. september nk. ÞJÓNUSTU FU LLTRÚ I Óskast á þjónustuborð Kringlunnar STARFSSVIÐ · Upplýsingagjöf og þjónusta · Sala á gjafakortum · Almenn afgreiðsla HÆFNISKRÖFUR · Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund · Sjálfstæð vinnubrögð · Almenn tölvukunnátta · Enskukunnátta · Stúdentspróf æskilegt Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 B 7 -A 3 B 0 2 0 B 7 -A 2 7 4 2 0 B 7 -A 1 3 8 2 0 B 7 -9 F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.