Fréttablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 100
Ifo Tolentino í Norræna húsinu. Níu hannyrðabúðir á höfuð-borgarsvæðinu taka sig saman í dag og bjóða upp á kynningar, tilboð, kaupauka, sýn- ingar, pop-up-markaði, veitingar og fleira. Þá fá prjónarar afhent stimpilkort og geta fengið stimpil í hverri búð sem þeir heimsækja. Ef níu stimplar nást á kortið í dag kemst viðkomandi í pott þar sem veglegir vinningar eru í boði. Guðrún  Hannele Henttinen í garnversluninni Storkinum við Síðumúla  segir garngönguna nú haldna í annað sinn. „Í fyrra var mjög góð þátttaka og við eigum von á að hún verði enn meiri í ár. Það er svo mikill fjöldi sem prjónar af ástríðu, miklu fleiri en margir halda. Þetta verður veisla fyrir þá.“ Guðrún á elstu prjónabúð lands- ins, Storkinn sem er 65 ára. „Það er svo mikil hreyfing á öllu á Íslandi að mér finnst jákvætt þegar eitthvað heldur velli,“ segir hún ánægju- lega. Reyndar flutti búðin hennar í Síðumúlann fyrir níu árum eftir 56 ár í Kjörgarði. „Hér er opnara, bjart- ara og skemmtilegra,“ segir Guðrún, „og mun auðveldara að fá stæði.“ Prjónasprengja síðustu ára er alþjóðleg og henni fylgir fjölgun prjónahönnuða og aukið framboð af garni og prjónabókum, að sögn Guðrúnar. „Mín kenning er sú að í þessum tæknivædda heimi finni fólk ró og lífsfyllingu í að grípa í prjóna og nota hug og hönd til að skapa með þeim. Við höfum kastað á loft hugtakinu „ást í hverri lykkju“ og það á vel við því það er svo auð- velt og gott að tjá ást og umhyggju með því að prjóna eitthvað fallegt á fólk.“ gun@frettabladid.is Garnganga- og akstur milli búða Guðrún segir sterkar prjónahefðir á Íslandi, og nefnir lopapeysuprjón og að prjóna á nýfæddu börnin, sem dæmi. FréTTablaðIð/STeFáN Hvað? Teitur Magnússon & Æðis- gengið + Bagdad Brothers Hvenær? 14.00 Hvar? Lucky Records, Rauðarárstíg 10 Ókeypis tónleikar í tilefni af nýút- kominni plötu. Heitt á könnunni. Sunnudagur 2. september 2018 Viðburðir Hvað? Grafíkverk á Mokka Hvenær? 8.00 Hvar? Skólavörðu- stígur 3a Tryggvi Ólafs- son sýnir grafík- verk á Mokka frá 24. ágúst til 3. október. Þetta er fimmta einka- sýning Tryggva á Mokka á einum 40 árum. Sýningin er einn- ig sölusýning. Hvað? Bergman í Bíói Paradís Hvenær? kl. 16.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu 54 Bíósýning á Wild Strawberries eftir Ingmar Bergman, ásamt pall- borðsumræðum eftir myndina um Bergman sem höfund. Hvað? Skiltagerð loftslagsgöngu Hvenær? 15.00 Hvar? Andrými, Bergþórugötu 20 Nú hefst loftslagsvika sem endar á loftslagsgöngu 8. september. Þema vikunnar er baráttugleði. Við ætlum að hittast og búa til skilti og borða saman á sunnudag 2. sept- ember. Öll velkomin sem hafið áhuga á málstaðnum og ef þið viljið einnig borða þá komið þið með eitthvað vegan á hlaðborðið. Tónlist Hvað? Út í vorið og 3Klassískar Hvenær? 16.00 Hvar? Háteigskirkja Tveir sönghópar, Út í vorið og 3Klassískar, sameinast á tón- leikum. Sönghóparnir hafa ekki sungið saman síðan í Flatey á Skjálfanda 2001 svo nú er einstakt tækifæri til að hlýða á söng þeirra. Hvað? Grísa lappalísa & Andi í Iðnó Hvenær? 20.00 Hvar? Iðnó, Vonarstræti 3 Garnbúðirnar amma mús Grensásvegi 46, Reykjavík Storkurinn Síðumúla 20, Reykjavík litla prjónabúðin Faxafeni 9, Reykjavík Handprjónasambandið Borgartúni 31,Reykjavík Handverkskúnst Hraunbæ 102b, Reykjavík Föndra Dalvegi 18, Kópavogi Gallery Spuni Engihjalla 8, Kópavogi Handprjón Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði Garnbúð eddu Strandgötu 19, Hafnarfirði Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 1. september 2018 Viðburðir Hvað? Skiptifatamarkaður Rauða krossins Hvenær? 13.00 Hvar? Rauði krossinn, Efstaleiti 9 Rauði krossinn í Reykjavík efnir á ný til skiptimarkaðar með barna- föt í Gerðubergi. Komdu með hreinar og heilar flíkur sem nýtast þinni fjölskyldu ekki lengur og skiptu fyrir föt í réttum stærðum! Hvað? Bókamarkaður Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafn Reykjavíkur Listaverkabækur til sölu á opn- unartíma safnsins, helgina 1.-2. september. Allar bækur á 500. Hvað? Tvær sýningaropnanir Hvenær? 17.00 Hvar? Kling & Bang Páll Haukur, Dauði hlutarins og Auður Ómarsdóttir, Stöngin – Inn. Tónlist Hvað? Tónleikar Ife Tolentino, Óskars Guðjónssonar og annarra Hvenær? kl. 21.00 Hvar? Norræna húsið Brasilíski söngvar- inn og gítarleikarinn Ife Tolentino heldur tón- leika í Norræna húsinu í tilefni af því að nú eru 16 ár síðan hann kom fyrst til Íslands. Miðar á tix.is, kr. 2.500. Whitney ..................................................... 17:40 Kona fer í stríð (eng sub) ............. 18:00 Svanurinn (eng sub) ........................ 18:00 Whitney .................................................... 20:00 Kvíðakast (Atak Paniki) ................... 20:00 Nýjar hendur (eng sub) ................. 20:00 Adrift .......................................................... 22:00 Andið eðlilega (eng sub) .............. 22:00 Kvíðakast (Atak Paniki) .................... 22:20 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS LAUGAVEGI 91 ÚTSÖLULOK allt að 50% afsláttur af úsöluvörum um helgina Sönghópar í Háteigskirkju. 1 . s e p T e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r56 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 1 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 B 7 -6 3 8 0 2 0 B 7 -6 2 4 4 2 0 B 7 -6 1 0 8 2 0 B 7 -5 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.