Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 96
Keflavíkurflugvelli, 29. ágúst 2018. F.h. Skipulagsnefndar Keflavíkurflugvallar Sveinn Valdimarsson, skipulagsfulltrúi Keflavíkurflugvallar. A U G LÝ S I N G U M T I L L Ö G U A Ð B R E Y T T U D E I L I S K I P U L A G I Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I O G B R E Y T I N G U Á A Ð A L S K I P U L A G I K E F L A V Í K U R F L U G V A L L A R . Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar auglýsir hér með í samræmi við 1. mgr. 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi á flugþjónustusvæði Keflavíkur- flugvallar. „Vestursvæði - Flugstöðvarsvæði “. Deiliskipulagssvæðið er um 250 ha og afmarkast til suðurs og vesturs af flugbrauta- kerfi flugvallarins, til norðurs af opnu svæði og til austurs af opnu svæði og deiliskipulagsmörkum NA-svæðis. Deiliskipulagssvæðið nær yfir flugstöð Leifs Eiríkssonar og þjónustusvæði umhverfis flugstöðina. Deiliskipulagið byggir á aðal- skipulagi Keflavíkurflugvallar 2013–2030 ásamt breytingu á því sem kynnt er samhliða deiliskipulagsbreytingunni. Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2013–2030. Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar hefur samþykkt að gera breytingu á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2013–2030 þannig að byggingarheimildir á svæði FLE2 verða auknar úr 65.000 m2 í 190.000 m2. Deiliskipulagstillaga þessi og breytingartillaga að aðalskipulagi verða til sýnis á skrifstofu skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á heimasíðu Keflavíkurflugvallar https://www.isavia.is/skipulag-i-kynningu frá og með 6. september 2018. Einnig verður aðalskipulagstillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b í Reykjavík. Kynningarfundur vegna breytinga verður haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, Sandgerði fimmtudaginn 4. október kl. 16.30. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta gefst kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að gera athugasemdir rennur út 23. október 2018. Skila skal skriflegum athugasemdum til: Skipulagsfulltrúi Keflavíkurflugvallar, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkurflugvelli eða sveinn.valdimarsson@isavia.is. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 8. september 2018 Tónlist Hvað? Matador bash á Prikinu Hvenær? 22.00 Hvar? Prikið, Bankastræti Rapparinn Birnir kemur fram á Prikinu laugardaginn 8. septem- ber. Tilefnið er fagnaður vegna fyrstu útgáfu hans, plötunnar Matador, nú á dögunum. Ásamt öðrum gestum er það Young Naz- areth sem verður á spilurunum og Birni til halds og trausts frá 22.00 til miðnættis. Hvað? Helgi Björns | Ammæli í Höll- inni Hvenær? 20.00 Hvar? Laugardalshöll Helgi Björns varð 60 ára þann 10. júlí og af því tilefni blæs hann til glæsilegra stórtónleika í Laugar- dalshöllinni laugardaginn 8. sept- ember. Sérstakir gestir: Emmsjé Gauti, Högni og Ragga Gísla. Helgi fer yfir allan ferilinn dyggi- lega studdur af húsbandi skipuðu færustu hljóðfæraleikurum lands- ins og ekkert verður til sparað í umgjörðinni til að tónleikarnir verði sem eftirminnilegastir. Hvað? Skítamórall á Spot Hvenær? 23.55 Hvar? Spot, Bæjarlind Skímó skella eftir gott langt sumar- frí í trylliskemmtibombu á Spot laugardaginn 8. september. Einn allra síðasti séns að sjá bandið í Reykjavík þetta árið þannig það er eins gott að bursta tönnina, setja smjör í hárið og trekkja upp góða skapið. Hvað? Invincible a Glorious Tribute to Michael Jackson Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Michael Jackson, „konungur poppsins“ og einn vinsælasti skemmtikraftur allra tíma, hefði orðið 60 ára þann 29. ágúst á þessu ári hefði hann lifað. Af því tilefni verður tónleikasýningin: Invincible: A Glorious Tribute to Michael Jackson sett upp í Eld- borgarsal Hörpu laugardaginn 8. september. Hvað? Banco De Gaia – Extreme Chill Festival 2018 Hvenær? 20.30 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Extreme Chill Festival er í blúss- andi gangi um þessar mundir og eru það Banco De Gaia og margir fleiri sem sjá um öfgakenndu afslöppunina í kvöld á skemmti- staðnum Húrra. Hvað? Marcin Wasilewski Trio – Reykjavik Jazz Festival Hvenær? 21.30 Hvar? Grand hótel, Sigtúni Eitt áhugaverðasta djasstríó Evr- ópu leikur á Jazzhátíð Reykjavíkur 8. september kl. 21.30 og fagnar um leið nýjum live disk á ECM. Sýningar Hvað? Tryggvi Ólafsson – grafíkverk á Mokka Hvenær? 08.00 Hvar? Kaffi Mokka, Skólavörðustíg Tryggvi Ólafsson sýnir grafíkverk á Mokka frá 24. ágúst til 3. október. Þetta er fimmta einkasýning Tryggva á Mokka á einum 40 árum. Verkin sem hann sýnir nú eru offset-litógrafíur og öll unnin hér á landi á síðustu fjórum til fimm árum. Hvað? Ólöf Nordal: Tilraun um torf Hvenær? 12.00 Hvar? Ráðagerði, Seltjarnarnesi „Tilraun um torf“ er skúlptúr- innsetning Ólafar Nordal í kjallara hússins Ráðagerðis vestast á Sel- tjarnarnesi. Verkefnið er hluti af samsýningunni Earth Homing: Reinventing Turf Houses sem stendur yfir á Seltjarnarnesi 8. ágúst til 9. september 2018 og er í sýningarstjórn Annabelle von Girsewald. Kynntu þér Opel og bókaðu reynsluakstur á grandland.opel.is Sýningarsalir Krókháls 9, Reykjavík, 590 2000 Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ, 420 3330 Opnunartímar Virka daga 9–18 Laugardaga 12–16 Opel Crossland X Verð frá: 3.090.000 kr. Tilboðsverð frá: 2.890.000 kr. Aðeins örfá eintök eftir á þessu frábæra tilboði! Nýr Grandland X fullkomnar flokk sportjepplinga frá Opel. Hver þeirra þriggja hentar þér best? Opel Grandland X Verð frá: 3.990.000 kr. Tilboðsverð frá: 3.790.000 kr. UPPSELDUR! Ný sending væntanleg Opel Mokka X Verð frá: 4.990.000 kr. Tilboðsverð: 4.490.000 kr. Reynsluaktu Opel og þú gætir unnið Opel Karl til afnota í heilt ár. Skítamórall tryllir lýðinn á Spot. 8 . S e p T e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r52 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -2 F 8 8 2 0 C 4 -2 E 4 C 2 0 C 4 -2 D 1 0 2 0 C 4 -2 B D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.