Verslunartíðindi - 01.05.1927, Blaðsíða 9

Verslunartíðindi - 01.05.1927, Blaðsíða 9
VEKSLUNARTÍÐINDI 55 haldið fram, að mikið muni vera til af honum, má gjöra ráð fyrir að hjer mynd- ist samkepni, er geti orðið til mikils hagnaðar fyrir landbúnaðinn. (Finanstidende). Kolaframleiðslan í Frakklandi. Kolaframleiðslan jókst jafnt og þjett á Frakklandi árið 1926. Framleiðslan var að meðaltali á dag 170048 smál. í janúar, 171396 smál. í maí, en í árslokin var hún oiðin 186 þús. smál. Ársframleiðslan jókst því samtals um 4423000 smál. og varð þannig 52477522 smál. Langmestur varð framleiðsluaukinn í námunum í „Bassin du Nord“ og ,,Pas-de-Calais“, og má af því sjá, að búið er að bæta skemdirnar, sem urðu á kolanámunum í Norður- Frakklandi á stríðsárunum. I eftirfarandi yfirliti má sjá hve fram- leiðslan hefur verið mikil í ýmsum kola- hjeruðum: 1925 1920 milj. smál. milj. smál. Bassin du Nord ........ 29 33 Loirehjeraði ........... 4 4 La Bourgogne ........... 3 3 Le Gard ................ 2 2 Le Tarn & L’Aveyron 2 2 Árið 1920 framleiddi Frakkland aðeins 42% af kolaneyslu sinni; 1923 56%, 1924 60% og 1925 64%; en 1926 er heiniaframleiðslan orðin 66% af neysl- unni. Koksframleiðslan jókst einnig 1926; var hún 3065000 smál. 1925, en 3767400 smál. 1926, og er sú aukning um 30% í hlutfalli við það, sem var fyrir stríðið. Af eftirfarandi yfirliti má sjá, hverja þýðingu þessi aukna kolaframleiðsla hef- ir fyrir fjárhag landsins: Aðkeypt kol GullverS milj. smál. milj. fr. 1913 23 584 1920 20 2550 1925 24 710 1926 22 602 Kolainnflutningur minkaði að mun síð- astl. ár vegna breska kolaverkfallsins. — Kolainnflutningur hefir annars verið þessi tvö síðustu árin, talið í 1000 smál.: Frá 1925 1920 Englandi . . . . . . 9936 4175 Þýskalandi . . ... 5418 7544 Belgíu ... 1897 2356 Hollandi .. .. 500 747 ■ Saarhjeraðinu . . 4694 5497 Árið 1926 fluttust 4540 þús. smál. af koksi frá Þýskalandi til Frakklands, frá Belgíu 643 þús. smál., frá Hollandi 367 þús. smál., og frá Saarhjeraðinu 85 ]»ús. smál. Verkamenn í frönsku kolanámunum voru 330469, en 313925 árið á undan. Fiskmarkaðurinn í Portugal 1926. (Úr skýrslu sendisveitarfulltrúa Norð- manna í Lissabon, Finn Koren) dags. 22. jan. 1927. Samkvæmt einkaskýrslum þeim, sem hálfsmánaðar skýrslur sendisveitarinnar eru bygðar á, nam saltfisks innflutningur til Portúgal 1926 því, sem hjer skal greint frá, ásamt samanburði á þremur undan- farandi árum; talið í smálestum;

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.