Verslunartíðindi - 01.05.1927, Blaðsíða 15

Verslunartíðindi - 01.05.1927, Blaðsíða 15
VERSLUNAETÍÐINDÍ 61 Útfluttar íslenskar afurðir í apríl og maí 1927. Skýrsla frá gengisnefnd. aprílmánuður maímánuður Fiskur, verkaður . 3.001.130 kg. 1.650.840 kr. 4.357.610 kg. 2.324.450 kr. Fiskur, óverkaður . 1.355.070 — 354.130 — 2.055.230 — 500.110 — Síld 740 tn. 18.220 — 137 tn. 1.870 — Hrogn 3.218 tn. 79.040 — 1.928 tn. 7.220 — Lýsi 682.660 kg. 454.170 — 1.226.685 kg. 960.150 — Fiskimjöl .... 194.000 — 59.620 — 33.000 — 5.650 — Dúnn 88 — 5.170 — Hestar 15 tals 2.300 — Saltkjöt 586 — 42.460 - 2.000 tn. 140.000 — Garnir, hreinsaðar . 580 kg. 5.600 — Kverksigar .... 2.130 kg. 600 — Skinn, sútuð og hert 5.190 — 35.330 — 655 — 1.010 — Ull 1.360 — 2.320 — 1.030 — 1.590 — Gærur 580 — 2.400 — Sundmagi .... 440 — 830 — Samtals 2.696.730 kr. 4.023.350 kr. Útflutt janúar—apríl 1927 Útflutt janúar—apríl 1926 Útflutt janúar—maí 1527 Útflutt janúar—maí 1926 11.019.910 seðlakrónur 12.927.810 seðlakrónur 15.043.260 seðlakrónur 14.852.060 seðlakrónur 8.999.605 gullkrónur. 10.558.000 gullkrónur. 12.285.475 gullkrónur. 12.129.929 gullkrónur. Fiskbirgðir og fiskafli. Birgðir 1. apríl . . . 84.987 þur. skpd Afli í apríl . . . . 69.844 — — Útflutt í apríl . . 24.403 — — Birgðir 1. maí . . . 130.428 — — Afli í maí . . . . . 61.325 — — Birgðir 1. júní . . . 155.955 — — Afli 1. maí 1927 . . 140.384 þur. skpd í fyrra .... . . 119.262 — — í hittiðfyrra . . . . 126.670 — — Afli 1. júní 1927 . . 201.709 — — í fyrra .... . . 173.269 — — í hittiðfyrra . . . . 183-238 — — (Frá Fiskifjelaginu). Norska vörukaupstefnan. Norska vörukaupstefnan verður haldin í Bergen frá 31. júlí til 7. ágúst þ. á. Verður henni skift í eftirtalda 26 flokka: 1, Steinar, járn, stál og málmar. 2. Vjelar og verkfæri, 3. Rafmagns- og gastæki. 4. Járn, stál- málm- og steypuvörur, 5. Ýmis- konar verkfæri, 6. Hljóðfæri, 7. Gull- silfur- og litgreiptar vörur, 8. Gler- postulíns- og steinvörur, 9. Búðarútbúningur og auglýs- ingatæki, 10. Smávörur, leikföng og heim- ilisiðnaður, 11. Veiði og íþróttaáhöld, 12. Veiðarfæri, 13. Ferðaáhöld, 14. Skófatnaður gúmmí- og leðurvörur, 15. Iðnaðarvörur, 16. Trjáviður, trjámauk o. fl., 17. Bækur og

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.