Verslunartíðindi - 01.05.1927, Blaðsíða 12

Verslunartíðindi - 01.05.1927, Blaðsíða 12
58 VERSLUNARTÍÐINDI Matvörur. Aðr. vörur. Samtals. 1. —- 1927 143 139 141 Meðalverð 1914 100 100 100 1. febr. 1927 142 138 140 1. janúar 1916 135 158 149 1. mars 1927 139 139 139 1. —r- 1917 166 230 206 1. apríl 1927 138 138 138 1. — 1918 197 337 284 1. maí 1927 139 139 139 1. — 1919 226 333 292 1. — 1920 285 374 340 Hvað önnur lönd snertir, þá hafa litlar 1. — 1921 319 356 341 breytingar verið á vöruverði síðustu mán- 1. — 1922 175 180 178 uðina, en yfirleitt er ]>ó verðið heldur 1. — 1923 179 183 181 lækkandi. 1, — 1924 207 212 210 Hjer fer á eftir yfirlit yfir verðlags- 1. — 1925 247 227 234 breytingar í nokkrum löndum: 1. — 1926 159 155 157 SvtþjðB Noregur Finnland I'ýskal. Frakkl. England Ítalía u. S. A. (Svensk (Stat. (Stat. (Stat. (Stat. (Times) (Prof. (Brad- Finanst.) Centralb.) Centralb.) Iteichsamt) Gen.) ISacclii) street) 1. maí 1926 145 199 1081 133 664 143 692 140 1. júní 1926 145 197 1071 132 702 144 698 139 1. júlí 1926 143 194 1079 132 754 143 708 138 1. ágúst 1926 143 192 1079 133 854 146 724 137 1. sept. 1926 143 193 1092 134 785 151 740 138 1. okt. 1926 142 193 1093 135 804 154 731 139 1. nóv. 1926 142 198 1095 136 768 156 712 138 1. des. 1926 142 199 1097 137 698 153 709 139 1. jan. 1927 141 184 1101 137 640 142 681 139 1. febr. 1927 140 174 1103 136 635 141 664 136 1. mars 1927 140 172 1103 136 645 141 658 136 1. apríl 1927 139 167 1095 135 655 140 136 1. maí 1927 138 164 139 135 Stóra Norræna. Stóra norræna símafjelagið spáði l>ví í ársskýrslu sinni fyrir árið 1925, að árstekjur þess 1926 mundi af ýmsum ástæðum lækka. Þetta hefur einnig farið svo. Árið 1924 námu árstekjurnar 28.01 milj. kr., 1925 24.82 milj. kr. og 1926 20.84 milj. kr. En reksturskostnaður hef- ur einnig farið minkandi. 1924 var hann 21.44 milj. kr., 1925 20.26 milj. kr. og 1926 15.96 milj. kr.; stafar þessi lækkun mikið af lækkuðu kaupi. Tekjuafgangur varð nokkru meiri 1926 en 1925, en mun a minni en undanfarin ár, og hefur jafnvel ekki verið jafn lítill síðan 1894. — Yfir- færsla hefur þess vegna lækkað úr 4.40 niður í 3.47 milj. kr. Þetta er.þó eigi svo að skilja, sem hagur fjelagsins hafi farið versnandi, því varasjóður hefur hækkað. Hluthafar fá líka 20% í arð eins og ár- ið áður. Fasteignir fjelagsins eru bókfærðar

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.