Verslunartíðindi - 01.06.1931, Síða 8

Verslunartíðindi - 01.06.1931, Síða 8
50 VERSLUNARTÍÐINDI hann farið minkandi. Sjerstaklega er það hráefnainnflutningur, sem hefir minkað. Var hann ca. 600 milj. rm. að meðaltali á mánuði á árunum 1927— 1929, en er nú nálægt því helmingi minni. Sama er næstum að segja um matvöruinnflutninginn, er nam í maí- mánuði 171,5 milj. rm., og kemur þar fram árangurinn af tollapólitík þjóð- verja. — Af útflutningsvörum er langmest af unnum vörum. Sá útflutningur nam að meðaltali á mánuði 1929, 819 milj. rm., 1930 753 milj. rm. og 5 fyrstu mánuðina 1931 608 milj. rm. Að áhrifum þeim, sem verðfallið hafði í fyrra, ekki einungis á hrávöruinnflutn- ir.ginn, heldur á matvöruinnflutninginn og innflutning á tilbúnum vörum, kveð- ur ekki nærri eins mikið nú. Einkum dal- ar verðið á unnum vörum mjög hægt; það er aðeins útflutningsmagnið, sem minkar. Sama má segja um innflutn- ingsmagn á matvörum og hrávörum. Yfirhöfuð er óánægja í útflutnings- vöruiðnaðinum, að ekki skuli ganga bet- ur með útflutninginn, þrátt fyrir það, þótt kaupgjald hafi lækkað að miklum mun, og ekki útlit fyrir að þetta lagist í bráðina. Landafurðir í Svíþjóð. Framleiðsla og útflutningur 1930. Tíðarfarið var hagstætt fyrir landbúnað- inn í Svíþjóð árið 1930. Uppskeran varð víðast hvar góð og verð sæmilegt á korn- vörum. Aftur á móti var lágt verð á mjólk- urbúsvörum og sláturafurðum. Fleskútflutningur varð 23.875 smál. árið 1930 á móts við 19.666 smál. 1929 og er það rúml. 40°/0 hækkun. Fleskínnflutningur var 2.253 smál. 1930 og 2,568 smál. 1929. Yfir höfuð má segja að árið hafi verið hagstætt hvað þessar vörur snertir. Verðið á sænskum flesksíðum, borið sam- an við danska samskonar vöru var þetta undanfarandi 3 ár: 1930 1929 1928 sh. pr. cort. sh. pr. cort. sh. pr. cort. Sænsk. fl.síður. 88/3 109Ú2 92,0 Danskar — 91/7 113 97‘/a Útflutningur af þessari vöru frá Svíþjóð, nam ca. 43,9 milj. kr. 1930, en ca. 36,4 milj. kr. 1929. Smjörútflutningur varð 26.696 smál. 1930, 24.936 smál. 1929 og 17.536 smál. 1928 og skiftist þessi útflutningur þannig niður: 1930 1929 smál. smál. England . . . . 14.214 12.598 Þýskaland . . . . 11.157 11.210 Önnur lönd . . . . 1.325 1.131 26.696 24.939 Mismunur á dönsku og sænsku smjöri var þessi á enskum markaði: sænskt danskt verðmism. kr. pr. kr. pr. kr. pr. 100 kg. 100 kg. 100 kg. Janúar . . 297 317 20 Febrúar . . . . . . 285 320 35 Mars . . 270 298 28 Apríl . . 247 259 12 Maí . . 238 244 7 Júní . . 239 250 11 Júlí . . 266 276 10 Ágúst . . 259 271 12 September . . . . 256 274 18 Október . . . . . . 244 275 31 Nóvember. . . . . 242 259 17 Desember . . . . . 237 247 10 Meðalverð 256 274 18 »Skánska Smörexportföreningen« í Malmö flutti út ca. 7.100 smál. 1930 og er það 26,5°/0 af smjörútflutningnum samtals. Með-

x

Verslunartíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.