Verslunartíðindi - 01.09.1934, Qupperneq 26
82
VERSLUNARTÍÐINDI
Innílutningsleyfi 1934.
Ágúst. September. Jan.—sept.
1. Vefnaðarvðrur Kr. 1.370.184 Kr. 285.259 Kr. 3.941.020
2. Skófatnaður — 398.389 — 69.479 — 1.339.778
3. Vörur til bökunar — 6.382 — 14.077 — 117.252
4. Vörur til sælgætisgerðar . . — 1.343 — 2.876 — 20.249
5. Nýir ávextir — 25.025 — 15.113 — 225.443
6. Þurkaðir ávextir — 21.453 — 44.089 — 176.630
7. Grænmeti — 4.425 — 1.095 — 47.485
8. Egg 1.700 — 4.050 — 9.035
9. Blóm og plöntur — 1.880 — 6.050 — 39.966
10. Húsgögn og rammar .... — 8.817 — 7.917 — 76.857
11. Sápur og hreinlætisvörur — 45.236 — 34.885 — 272.582
12. Gólfbón og skósverta .... — 1.730 — 2.213 — 8.908
13. Glervörur og postulín .... — 5.750 — 11.524 — 91.490
14. Hnífar og jarnvörur — 750 — 1.250 — 11.926
15. Skip og bátar — 147.212 — 43.500 — 1.196.267
16. Vjelar og mótorar — 73.762 — 63.404 — 547.199
17. Bifreiðar — 36.600 — 44.575 — 713.033
18. Gull-, silfur- og plettvörur — 1.950 — 1.000 — 11.475
19. Úr og klukkur — 4.800 — 9.585 — 58.288
20. Hljóðfæri og músíkvörur — 13.600 — 850 — 31.235
21. Leikföng — 7.420 — 577 — 9.252
22. Skrifstofuvjelar — 6.340 — 4.485 — 34.132
23. Kartöflur — 18.859 — 3.110 — 218.885
24. Haframjöl — 18.282 — 41.438 — 208.846
25. Ýmislegt — 59.260 — 99.949 — 540.973
Samtals Kr. 2.281.149 Kr. 812.350 Kr. 10.488.999
Ofanrituð skýrsla er bygð á upplýsingum, seni gjaldeyrisnefnd hefir látið Versl-
unarráðinu í tje, og nær hún aðeins til septemberloka. Um innflutningsleyfi, veitt í
október og nóvember, er enn ekki kunnugt annað en það, að enn hefir verið hert á
höftunum. Næstu skýrslur verða því ekki að öllu leyti sambærilegar við þær, sem
á undan eru komnar, þar eð við þær bætist flokkur nýrra bannvara.
á íslandi sje búskaparlega ákjósanlegt
hlutfall milli verslunarstjettarinnar ann-
arsvegar og þeirra stjetta hinsvegar, sem
starfa að sjávarútvegi, landbúnaði eða iðn-
aði. En svo mikið er þó víst, að fullyrðing-
ar í þessum efnum, settur fram með sömu
forsendum og gert er í grein þeirri, sem
hjer var getið í upphafi, eiga ekki rjett
á sjer.