Verslunartíðindi - 01.09.1934, Qupperneq 27

Verslunartíðindi - 01.09.1934, Qupperneq 27
VERSLUNARTlÐINDI 83 Heildsöluverð á kornvöru, sykri og kaffi kr. pr. 100 kg. Meðalverð . sept. okt. nóv. Rúgmjöl 20 41 20.75 20.58 Hveiti nr. 1 30 40 31.10 29 72 Hveiti nr. 2 27 50 28.29 26.07 Hrísgrjón 26.20 27.75 27.39 Hafragrjón 3057 3103 32 58 Sagógrjón 42.97 43.50 43 01 Kartöflumjöl 32.25 31.27 33 75 Heilbaunir 48.64 51.19 5139 Hvítasykur, högginn . 49 25 4800 47.00 Strásykur 42 25 41.50 40.15 Kaffi 21500 215.00 214.38 Samningurinn við England og kolaflutningurinn. 19. maí 1933 voru undirritaðir verslunar- samningar milli íslands og Stóra-Bret- lands. Samkvæmt samningum þessum verð- ur Island ýmsra fríðinda aðnjótandi með tilliti til þess að mega selja til Englands ákveðið magn af ísuðum og blautsöltuðum fiski með sjerstökum tollskilyrðum; enn- fremur var íslendingum heitið sömu að- stöðu til innflutnings á frystu kjöti, og þær þjóðir hafa, er njóta bestu kjara- samninga við England. Gegn þessu lofuðu íslendingar að lækka verðtollinn á 7 til- greindum vefnaðarvörutegundum úr 15 niður í 10 %, auk þess sem þeir skuldbundu sig til að kaupa 77 % af þeim kolum, sem við notum, frá Englandi. Nýlega birti Hagstofan tölur yfir kola- innflutning til landsins frá júlí 1933, og fer hjer á eftir skýrsla um það, hvernig Island hefir framfylgt ensku samningun- um með tilliti til kolakaupa í Englandi. Kolainnflutningur. 1933: St. Bretland Önnur lönd Alls Sept. 7.734 tonn 2.281 tonn 10.015 tonn Október 6.332 — 2.303 — 8.635 — Nóv. 11.805 — 2.943 — 14.750 — Des. 9.340 — — — 9.340 — Júlí-Des. 52.409 — 13.016 — 65.425 — 1934: Janúar 3.557 tonn 4.184 tonn 7.741 tonn Febrúar 17.559 — 17.559 — Mars 8.084 — 2.774 — 10.858 — Apríl 17.123 — — — 17.123 — Maí 12.677 — 3.552 — 16.229 — Júní 12.044 — 4 — 12.048 — Jan.-Júní 71.044 — 10.514 — 81.558 — Júlí 1.131 — 1.131 — Ágúst 7.150 — 7.791 — 14.941 — Sept. 8.815 — 4.901 — 13.716 — Október 5.463 — 1.487 — 6.950 — júlí-okt. 22.559 — 14.179 — 36.738 — jan.-okt. 93.603 — 24.693 — 118.296 — Gengi erlends gjaldeyris. Reykjavík Meðalverð ágúst sent. okt. nóv. 1. 31. 1. 30. Pd.steri. 22.15 22 15 22.15 22.15 22.15 22.15 D. kr. 100 00 100.00 100.00 100.00 100.00 10000 N. kr. 111.44 111 44 111.44 111.44 111.44 111.44 S. kr. 11436 11436 114.36 11436 11436 114.36 Dollar 4.38Vi 4 44>/2 4 47Va 4.46Va 4.45Va 4.55sþ Fr. fr. 29 26 29.77 29.86 29 47 29 37 29.47 Belga 103.77 105.53 105 41 104.12 103.78 103.83 Sv. fr. 144.31 146.83 147.14 145.51 145 01 144.37 Lírur 38 43 39.09 39.20 38.70 3865 38.50 Pesetar 61.15 62 23 62.37 61.72 61.57 61.62 Gyllini 299.39 304.90 305 80 301.89 301.25 301.05 Mörkþ. 172 66 178 37 180.51 17898 178.58 177.99 Tjek.kr. 18 67 19 06 19.13 18.98 18.93 18.98 F. raörk 9.93 9.93 9.93 9.93 9.93 9.93 Gullgildi íslenskrar lcrónux). Mánaðarmeðaltal 1932 1933 1934 Janúar 57.57 56.41 53.45 Febrúar 58.09 57.53 51.10 Mars 60.61 57.72 50.76 Apríl 63.09 57.52 51.14 Maí 61.71 56.07 50.67 Júní 61.38 56.36 50.25 Júlí 59.82 55.87 50.15 Ágúst 58.46 55.07 49.97 September 58.38 52.72 49.12 Október 57.26 52.57 48.92 Nóvember 55.13 53.80 Desember 54.97 54.85 Alt árið 58.87 55.54 1) Samanborið við dollar (til 19. apríl 1933) franskan franka (frá 20. apríl 1933).

x

Verslunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.