Verslunartíðindi - 01.09.1934, Blaðsíða 29

Verslunartíðindi - 01.09.1934, Blaðsíða 29
VERSLUNARTÍÐINDI Smyrjið vjelar fiskibátanna með ösy VÁCUUM P-OILi P 976 • P 978 Óvíða í heiminum eru gerðar jafnmiklar kröfur til fiskibátanna og hjer á landi. Eitt af aðalskilyrðunum fyrir afkomu flotans er, að vjelarnar sjeu í góðu lagi og framleiði fult afl >egar á þarf að halda. Þessvegna er áríðandi að smyrja vjelarnar með góðri olíu, svo sem „OIL P 976“ (miðlungsþykk) og „OIL P 978“ (þykk) frá VACUUM OIL COMPANY. Olíur þessar eru ÓDÝRAR og DRJÚGAR, mynda jafnt olíulag um alla slitfleti og vernda þá þannig fyrir sliti, SEM AÐ SJÁLFSÖGÐU SPARAR VIÐ- HALDSKOSTNAÐ VJELANNA. Aðalumboðsmenn II. Benediklsson & Co. R e y k j a v í k.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.