Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Page 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Page 12
Foss í oss Fossinn Drynjandi í Hvalá í Árneshreppi. Ólafur og Tómas, sem sjást efst til hægri á myndinni, telja hann með fallegustu fossum landsins og náttúruperlu á heimsmælikvarða. Fossinn er 77 metra hár, það er 3 m hærri en Hallgrímskirkja. Morgunblaðið/RAX Læknarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson segjast ekki vera öfgamenn heldur raunsæismenn, en þeir hafa verið óþreytandi að kynna fyrir almenningi fossa í Árneshreppi á Ströndum sem nú er ógnað með fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum. Báðir eru þeir náttúrubörn að upplagi og vilja vernda landið í óbreyttri mynd enda sé hags- munum þjóðarinnar þannig mun betur borgið til lengri tíma litið. Viðbrögð við baráttu þeirra hafa verið mikil, jákvæð og neikvæð, enda virðist málið koma við kvikuna. Ljósmyndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is NÁTTÚRAN 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.6. 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.