Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.6. 2018 Gömul mjölverksmiðja á Granda í Reykjavík hýsir í dag meðal annars listastarfsemi. Marshallhúsið er byggingin kölluð, en hún var reist um 1950 fyrir peninga sem Íslendingar fengu með Marshall-aðstoð Banda- ríkjamanna, rétt eins og tvær virkjanir og áburðarfabrikka í Gufunesi. Hver var Marshall sem aðstoðin er nefnd eftir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var Marshall? Svar: Marshallaðstoðin var kennd við George Marshall hershöfðingja og síðar utanrík- isráðherra Bandaríkjanna. Eftir Evrópuför 1947 gerði hann sér ljósa bága stöðu í Evrópu, sem þá var rjúkandi rúst eftir heimsstyrjöld. Setti hann með Truman forseta saman áætlun til endurreisnar í álfunni og þess nutu Íslendingar ríkulega. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.