Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Side 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.06.2018, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.6. 2018 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans EUROSPORT 16.30 Cycling: Criterium Du Daup- hiné Libéré, France 17.45 Formula E: Fia Championship In Zurich, Switzerland 18.25 News: Euro- sport 2 News 18.30 Tennis: French Open In Paris 20.00 Tenn- is: * 20.30 All Sports: Watts 20.45 Cycling: Criterium Du Daup- hiné Libéré, France 21.25 News: Eurosport 2 News 21.30 Superbi- kes: World Championship In Brno, Czech Republic 22.00 Tennis: French Open In Paris 23.00 Tenn- is: * 23.30 Tennis: French Open In Paris DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Japan’s wild year 18.00 Længe leve Lise 19.00 21 Søndag 19.40 Fodboldmagasinet 20.10 På sporet af det onde: Kærlighed 21.40 Kommissæren og havet: Den døende dandy 23.10 Kode- navn: Jane Doe DR2 15.10 Convoy 17.00 Rusland rundt – fra Sibirien til Kaukasus 18.00 Rusland rundt – fra Krim til Skt. Petersborg 19.00 Indefra med Anders Agger – For- svarsadvokat 19.45 Tiltalt 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.45 Fodboldmassakren 23.35 Paul Gascoigne – fodbold- stjernens nedtur NRK1 14.00 Diamond League fra Stock- holm 16.00 Veien til VM 16.30 Newton 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Den blå planeten 18.55 Den danske piken 21.00 Kveldsnytt 21.20 30 grader i februar 22.20 Dirk Ohm – illusjonisten som forsvant 23.50 Absolutt fabelaktige Champagne NRK2 12.00 Solsystemets mysterium 13.00 Velkommen til moskeen 14.00 Middelhavet – et hav av religioner 15.00 Oslo Grand Prix 15.30 Torp 16.00 Sinatra 16.55 Absolutt fabelaktige Champagne 17.45 Hovedscenen: Sommer- nattkonsert fra Wien 19.20 Lenins revolusjon 20.55 The Lunchbox 22.35 Fetterne fra Norge 23.00 NRK nyheter 23.03 Pax SVT1 13.15 Friidrott: Diamond League Stockholm 16.00 Rapport 16.10 Lokala nyheter 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln 17.30 Rap- port 17.55 Lokala nyheter 18.00 Barnmorskan i East End 18.55 The Handmaid’s Tale 19.45 Första dejten: England 20.30 Rapport 20.35 Motor: Rally-VM 21.30 Mord och inga visor SVT2 12.15 Bergmans video 13.00 Nis- ses äventyr på land och till sjöss 13.15 Motor: VM rallycross 14.00 Rapport 14.05 Konsert: Musik från flöjtkungens hov 14.45 Här är mitt museum 15.00 Raja – Grän- sen 15.30 Kortfilmsklubben – franska 15.50 ¡Pregunta ya! 16.00 Min squad XL – meänkieli 16.30 Min squad XL – samiska 17.00 Naturens egen dag 18.00 Min sanning: Bo Holmström 19.00 Aktuellt 19.15 Dox: New York Tim- es och Donald Trump – slaget om sanningen 20.40 Gudstjänst 21.25 Petra älskar sig själv 21.55 Hård utanpå 22.55 Dragqueens – motorsportens okrönta drottningar RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Stöð 2 krakkar Stöð 2 Hringbraut Stöð 2 bíó 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Nágrannar á norður- slóðum 21.30 Landsbyggðir (e) 22.00 Nágrannar á norður- slóðum 22.30 Landsbyggðir (e) 23.00 Nágr. á norðursl. 23.30 Landsbyggðir (e) 24.00 Að vestan Endurt. allan sólarhr. 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 16.00 In Search of the Lords Way 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 07.00 Barnaefni 14.49 Gulla og grænj. 15.00 Stóri og Litli 15.13 Grettir 15.27 K3 15.38 Mæja býfluga 15.50 Tindur 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörgæsirnar frá M. 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveins 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænj. 08.00 Víkingur – ÍBV 09.40 Grindavík – Breiða- blik 11.20 Formúla 1 13.05 Goals of the Season 2017/2018 14.00 Þróttur – Víkingur Ó. 15.40 Víkingur – ÍBV 17.20 Grindavík – Breiða- blik 19.00 KR – FH 21.15 Pepsímörkin 2018 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsídeild karla. 22.35 Formúla 1: Kanada – Kappakstur 17.50 Formúla 1: Kanada – Kappakstur (Formúla 1 2018 – Keppni) Bein út- sending frá kappakstrinum í Kanada.07.45 Learning To Drive 09.15 Grey Gardens 11.00 Game Change 14.50 Learning To Drive 18.05 Game Change 22.00 Tanner Hall 23.40 Meet Joe Black 07.00 Strumparnir 07.25 Doddi litli og Eyrna- stór 07.35 Waybuloo 07.55 Zigby 08.05 Víkingurinn Viggó 08.20 Elías 08.30 Pingu 08.35 Grettir 08.50 Heiða 09.15 Tommi og Jenni 09.35 Skógardýrið Húgó 10.00 Friends 12.00 Nágrannar 13.45 Born Different 14.10 Blokk 925 14.35 Brother vs. Brother 15.20 Britain’s Got Talent 16.50 Nightmare on Eve- rest 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 The Great British Bake Off 20.10 Dýraspítalinn 20.35 Silent Witness 21.30 C.B. Strike Nýir og vandaðir glæpaþættir úr smiðju HBO. 22.30 Queen Sugar 23.15 Vice 23.45 S.W.A.T. 01.00 Westworld 02.05 Wallander 03.35 Exodus: Our Journey to Europe 20.00 Súrefni 20.30 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga. Nýr viðmæl- andi á fimmtudögum. 21.00 Heimildarmynd Endurt. allan sólarhr. 08.00 American Housewife 08.25 Life In Pieces 08.50 Grandfathered 09.15 The Millers 09.35 Jennifer Falls 10.00 Man With a Plan 10.25 Speechless 10.50 The Odd Couple 11.15 The Mick 11.40 Superstore 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 Family Guy 13.30 Glee 14.15 90210 15.00 The Good Place 15.25 Million Dollar Listing 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Ally McBeal 18.15 Top Chef 18.15 Top Chef 19.00 Gudjohnsen 19.45 Superior Donuts 20.10 Madam Secretary 21.00 Law & Order: Special Victims Unit 21.50 SEAL Team Spennu- þáttaröð um sérsveit banda- ríska sjóhersins sem send er með skömmum fyrirvara í hættuleg verkefni og áhrif- in sem það hefur á liðsmenn sveitarinnar og fjölskyldur þeirra. 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Exorcist 00.10 The Killing 01.40 Scream Queens 02.25 Hawaii Five-0 03.15 Blue Bloods 04.00 Valor 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta frá Hvanneyrarprestakalli. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Hormónar. 14.00 Víðsjá. 15.00 Málið er. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listahátíð í Reykjavík 2018: Hjálmurinn. Bein útsend- ing frá uppfærslu á hljóðverkinu Hjálminum í Tjarnarbíói. Lesnir eru textar eftir barnabókahöfundinn Finn-Ole Heinrich við tónlist eftir Söruh Nemtsov í flutningi tónlistarhópsins Ensemble Adapter. Sögumaður og kynnir: Guðmundur Fel- ixson. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Orð, eftirpartý og draumar. Grasrótin í myndlist. Hvað er grasrótin í myndlist að hugsa? (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.40 Orð um bækur. (e) 20.35 Gestaboð. (e) 21.30 Fólk og fræði. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Norðurslóð. Norræn vísna- og þjóðlagatónlist. Fjallað um sænska lagahöfundinn og söngvarann Mikael Wiehe. (e) 23.10 Frjálsar hendur. Í þessum þætti er fjallað um upphaf keisaraveldis í Róm og tilraunir Ágústusar keisara til að velja ríki sínu arftaka. Hann endaði með að þurfa að velja stjúp- son sinn Tíberíus, en eins og kemur fram hjá sagnarit- aranum Svetoníusi var Tíberíus heldur ófagur fugl. (Áður á dagskrá 2017) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.00 KrakkaRÚV 11.05 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 11.25 Veiðin (The Hunt) (e) 12.15 Menningin – sam- antekt 12.25 Veiðikofinn (Fjalla- bleikja) (e) 12.50 Ahmed og Team Phy- six (e) 13.00 Golfið (e) 13.30 Í leit að fullkomnun – Tilhugalíf (Prosjekt per- fekt) (e) 14.00 Töfraljóminn frá Tiff- any’s (Crazy about Tiff- any’s) (e) 15.25 Elskan mín, ekki halda yfir ána (Nim-a, geu- gang-eul geon-neo-ji ma-o) (e) 16.50 Saga HM: Brasilía 2014 (FIFA World Cup Official Film collection) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (þessi með riddurunum og renni- brautinni) (e) 18.25 Heilabrot (Fuckr med dn hjrne IV) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veiðikofinn (Sjó- bleikja) 20.15 Sjóræningjarokk (Mercur) 21.00 Stríðskynslóðin (Un- sere Mütter, unsere Väter) Margverðlaunaður mynda- flokkur í þremur hlutum um seinni heimsstyrjöldina í Þýskalandi. Stranglega bannað börnum. 22.40 Samba (Samba) Hjartnæm kvikmynd frá leikstjórum verðlauna- myndarinnar Ósnertan- legir, eða Intouchables. Myndin segir frá Samba Cissé, sem flutti frá Sene- gal til Frakklands fyrir tíu árum í von um betra líf. Hann hefur reynt af öllu megni að fá atvinnuleyfi í landinu án árangurs og hef- ur því haft í sig og á með svartri láglaunavinnu. 00.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar 15.10 Mayday 15.55 Grand Designs 16.45 Seinfeld 19.10 Last Man On Earth 19.35 It’s Always Sunny In Philadelphia 20.00 The Mentalist 20.45 Veep 21.15 Game of Thrones 22.10 Better Call Saul 22.55 Famous In Love 23.40 Empire 00.50 Last Man On Earth Stöð 3 10 til 11 Þingvellir Páll Magn- ússon og Björt Ólafs- dóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Svar- aðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 15 til 19 Kristín Sif spilar góða tónlist fyrir hlustendur K100 síðdegis á sunnu- degi og inn í kvöldið. Góður félagi á leið heim úr helgarfríi, í sunnu- dagssnattinu eða heima við. 20 til 00 K100 tónlist K100 spil- ar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 Djöfull (afsakið orðbragðið!) var gaman að heyra aftur íInga Þór Ingibergssyni á Næturvakt Rásar 2 um síð-ustu helgi eftir alltof langt hlé. Það var sem kunnugt er mesta níðingsverk íslenskrar útvarpssögu þegar rásin sagði honum óvænt upp um árið. Það var svolítið eins og að Heimir Hallgrímsson myndi boða til blaðamannafundar nú síðdegis og reka Gylfa Þór Sigurðsson úr íslenska fótboltalandsliðinu. Ingi Þór er algjör yfirburðamaður í útvarpi; kann þá list að bræða saman fagmennsku og kæruleysi, auk þess sem maður- inn býr bara að svo mikill eðlislægri hlýju og vönduðum húmor. Svo er hann auðvitað með málm í æðum – sem spillir svo sannarlega ekki fyrir. Þetta eru allir þeir eiginleikar sem umsjónarmaður Nætur- vaktarinnar, þess gamalgróna og ómissandi þáttar, þarf að hafa til að bera. Guðna Más Henningssonar, annars náttúrubarns í útvarpi, er sárt saknað en enginn núlifandi Íslendingur er betur til þess fallinn að fara í skóna hans en Ingi Þór. Það heyrðist glöggt á máli innhringjenda um liðna helgi þegar Ingi Þór hljóp í skarðið fyrir núverandi stjórnanda þáttarins, Heiðu Eiríks- dóttur, sem brá sér út fyrir landsteinana. Nánast hver einasti maður fagnaði endur- komu hans eins og sigri Íslands á HM meðan ég var að hlusta. Því miður náði ég ekki öllum þætt- inum. Með þessu vil ég alls ekki gera lítið úr Heiðu; hún er frábær útvarpskona. Þættir af öðru tagi henta henni hins vegar betur en Næturvaktin. Þar vega samskipti við hlust- endur þungt og Heiða er einfaldlega ekki eins sterk á því svelli og Ingi Þór. Þann vitnisburð hefur vorið fært okkur heim í stofu. Dínamíkin er því miður ekki til staðar. Að því sögðu voru ekki allir hlustendur tilbúnir að gefa henni tækifæri. Þeir verða vitaskuld að skilja að Heiða er ekki Guðni Már og á ekki að reyna að vera það. Hún stjórnar á sínum forsendum og lagaval hennar hefur á köflum verið djarft og skemmtilegt. En það breytir ekki því að Næturvaktin er fyrst og síðast þáttur hlust- enda og þeim líkar illa að vera ýtt út í horn. Ingi Þór stökk bara inn um liðna helgi en mér fannst alveg á honum að hann væri til í að taka giggið oftar að sér. Ef til vill er það bara óskhyggja hjá mér. Vegna smæðar þessa samfélags tek ég fram að ég þekki Inga Þór ekki neitt; hef hvorki hitt manninn né talað við hann. Er of feiminn að eðlisfari til að hringja inn í beina útsend- ingu. Hann færði mér bara ómælda gleði gegnum við- tækið eftir að ég uppgötv- aði hann og enduruppgötv- aði Næturvaktina fyrir nokkrum árum. Í því ljósi skora ég á hús- bændur í hinu innmúraða útvarpshúsi við Efstaleiti að hamra járnið meðan það er heitt og ráða Inga Þór Ingibergsson aftur til fastra starfa eins fljótt og auðið er! Rétt eins og nafni hans, Gylfi Þór, er hann of góður til að sitja á vara- mannabekknum. Útsýnið hefur aðeins breyst frá því Ingi Þór vann síðast á Rás 2. Morgunblaðið/Hari Nætur- galinn ljúfi ’Í því ljósi skora ég áhúsbændur í hinu inn-múraða útvarpshúsi viðEfstaleiti að hamra járnið meðan það er heitt og ráða Inga Þór Ingibergsson aft- ur til fastra starfa eins fljótt og auðið er! Ingi Þór Ingibergsson. Réttur maður á réttum stað. Ljósmynd/Víkurfréttir Allt og ekkert Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.