Morgunblaðið - 16.06.2018, Page 34
34 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2018
„Hér sé Guð“
heyri ég ekki leng-
ur frá þér.
Núna ert kominn
til hvílu og það sem
ég á eftir að sakna
þín, því get ég ekki lýst.
Okkar fyrstu kynni voru
spaugileg eftir á, en ég er þakk-
lát fyrir að hafa fengið að kynn-
ast þér og fá að hafa þig í kring-
um mig bæði í vinnunni minni,
heima hjá mér og ferðum okkar.
Fróður varstu og víðlesinn og
fékk ég að heyra margar sögur
hjá þér.
Við vorum ekki alltaf sammála
en einhvernvegin náðum við allt-
af saman því þú varst með ein-
dæmum mikill prakkari og það
var bara ekki hægt að vera á
móti þér. Hreinskilinn og þrjósk-
ur varstu og það var bara gott,
ekki geta allir verið eins sem
betur fer. En Trelleborg er kom-
in og áttir þú mjög mikinn þátt í
Jón Guðmundsson
✝ Jón Guðmunds-son fæddist 10.
febrúar 1949. Hann
lést 25. maí 2018.
Útför Jóns fór
fram 9. júní 2018.
því máli og eins og
áður vorum við ekki
alveg sammála því
en það kom samt.
Takk, elsku Jón,
fyrir allt sem þú
hefur gert fyrir
Rauða krossinn á
Seyðisfirði og okkur
hin sem sitjum eft-
ir.
Ég ætla nú að
steikja fisk í raspi
eins og ég var búin að lofa að
elda handa þér næst þegar þú
kæmir í mat til mín.
Nú kveð ég þig í hinsta sinn
með táraflóðið niður á kinn og ef
ekki lengra.
Elsku fjölskylda. Við Nonni
vottum ykkur innilega samúð.
Þrúður Halla
Guðmannsdóttir.
Í Morgunblaðinu fimmtudag-
inn 14. júní urðu þau mistök að
minningargrein um Jón Guð-
mundsson frá Seyðisfirði var birt
meðal greina um alnafna hans
Jón Guðmundsson frá Hvítár-
bakka. Þessi mistök eru hér með
leiðrétt og um leið er beðist vel-
virðingar á þeim.
Virðing,
reynsla
& þjónusta
Allan
sólarhringinn
571 8222
Svafar:
82o 3939
Hermann:
82o 3938
Ingibjörg:
82o 3937
www.kvedja.is
svafar & hermann
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna
andláts ástkærs eiginmanns, fósturpabba,
tengdapabba, afa og frænda,
BJÖRGÚLFS ANDRÉSSONAR,
Unnarbraut 26,
Seltjarnarnesi.
Hafdís Jónsdóttir
Gyða Margrét Pétursdóttir Matthías Hemstock
Ýmir, Elvin og Bragi
Anna Björg Sigurðardóttir Víglundur Ákason
Ragnhildur Hrund Sigurðard.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ÁSTBJÖRG ÖGMUNDSDÓTTIR,
Ásta,
Lækjargötu 4, Hvammstanga,
lést á dvalardeild Heilbrigðisstofnunar
Vesturlands, Hvammstanga, laugardaginn 9. júní.
Jarðarförin fer fram frá Hvammstangakirkju mánudaginn 18. júní
klukkan 14.
Birgir Jónsson Jónína Ögn Jóhannesdóttir
Anna Kristín Jónsdóttir
Ósk Jónsdóttir Magnús Smári Kristinsson
ömmu- og langömmubörn
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
ELÍNBORG KRISTJÁNSDÓTTIR,
dvalarheimilinu Höfða,
áður Þjóðbraut 1, Akranesi,
andaðist á Höfða, hjúkrunar- og
dvalarheimili, mánudaginn 28. maí.
Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 21. júní
klukkan 13.
Jón Kristján Traustason Sigríður Þórarinsdóttir
Kristný Lóa Traustadóttir Ólafur Óskarsson
Sigrún Traustadóttir Guðmundur Árnason
Dröfn Traustadóttir Þorsteinn B. Sigurgeirsson
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
ERLA PÁLSDÓTTIR
frá Reyni í Mýrdal,
til heimilis að Klausturhólum,
Kirkjubæjarklaustri,
lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu
Klausturhólum, sunnudaginn 10. júní.
Útförin fer fram frá Reyniskirkju í Mýrdal fimmtudaginn 21. júní
klukkan 13.
Páll Jónsson M. Sigríður Jakobsdóttir
Margrét Jónsdóttir Sigurjón Árnason
Sigurlaug Jónsdóttir Ólafur Helgason
Sveinn Jónsson Jóna Svava Karlsdóttir
Jónatan G. Jónsson Valgerður Guðjónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir Jón E. Einarsson
Einar Jónsson Ágústa Bárðardóttir
Guðbjörg Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
okkar ástkæru
SÓLVEIGAR ÓLAFSDÓTTUR
lögfræðings,
Bræðraborgarstíg 15, Reykjavík.
Við færum starfsfólki á kvennadeild Landspítalans sérstakar
þakkir fyrir einstaka umhyggju og góða umönnun.
Jónatan Þórmundsson
fjölskylda og vinir
Við sendum hjartans þakkir öllum þeim
sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna
andláts elskulegs eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa,
JÓNS ÞÓRARINS SVEINSSONAR,
tæknifræðings
og fyrrverandi forstjóra Stálvíkur,
Garðabæ.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir hlýtt
viðmót.
Þuríður Hjörleifsdóttir
Þórunn Jónsdóttir Jóhannes Halldórsson
Sveinbjörg Jónsdóttir Gunnar Jóhann Birgisson
Jón Þórarinn, Hulda Steinunn og Jón Björgvin
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug vegna andláts og útfarar okkar
ástkæru
SIGRÚNAR ANGANTÝSDÓTTUR,
Sillóar.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk heima-
hlynningar LSH, Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins,
dagdeildar líknardeildar og á deild 1 á Sjúkrahúsinu á
Sauðárkróki.
Jón Dalmann Pétursson
Björn Angantýr Ingimarsson Halldóra Bergsdóttir
Sigríður Huld Jónsdóttir Atli Örn Snorrason
Símon Guðvarður Jónsson Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför elskulegs
eiginmanns míns, bróður og mágs,
VILHJÁLMS FRIÐÞJÓFSSONAR,
Gullsmára 7, Kópavogi.
Herdís Eyþórsdóttir
Steinunn Erla Friðþjófsdóttir Björn Ingólfsson
Hallveig Friðþjófsdóttir Tonni Christensen
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir
og aðrir aðstandendur
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug vegna andláts og útfarar
GUÐJÓNS SVEINBJÖRNSSONAR,
Leirubakka 30,
Reykjavík.
Logi A. Guðjónsson Jóhanna G. Jónannesdóttir
Sveinbjörn Guðjónsson
Guðmundur Guðjónsson
Jón Ívar Guðjónsson
Björn S. Stefánsson Þorgerður Sigurjónsdóttir
Stella Stefánsdóttir Ásmundur Reykdal
Halldór Sigurðsson
Árný J. Guðmundsdóttir Jóhann T. Sigurðsson
afabörn langafabörn
langalangafabörn
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
EYRÚN LILJA ÁSMUNDSDÓTTIR,
Boðaþingi 22, Kópavogi,
lést á Landspítalanum við Hringbraut
þriðjudaginn 5. júní.
Útförin hefur farið fram.
Hrönn Björnsdóttir Hörður Gunnarsson
Þröstur Elvar Óskarsson Hallfríður Kristjánsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
ANNA PÁLSDÓTTIR,
lést á hjúkrunarheimilinu
Sólvangi þriðjudaginn 12. júní. Jarðarförin
fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 3. júlí
klukkan 13.
Ingibjörg Sigursteinsdóttir
Hafdís Sigursteinsdóttir Gísli Þór Sigurbergsson
Húbert Sigursteinsson
ömmubörn og langömmubörn
HJARTAVERND
Minningarkort
535 1800
www.hjarta.is
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
AUÐUNN SNÆBJÖRNSSON
vélfræðingur,
Sólheimum 23, Reykjavík,
lést á Landakoti 31. maí í faðmi
fjöldskyldunnar.
Útför hefur farið fram í kyrrþey.
Ása Ásgeirsdóttir Guðvarður Halldórsson
Kristín Ásgeirsdóttir Viðar Örn Þórisson
Aðalsteinn Auðunsson
Engilbjört Auðunsdóttir Ólafur Teitur Guðnason
barnabörn og barnabarnabörn