Morgunblaðið - 16.06.2018, Síða 40

Morgunblaðið - 16.06.2018, Síða 40
40 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2018 „Mér fannst hann svo tilvalinn í starfið að ég lagði hann til.“ Gaman væri að vita hve margir hnjóta um þetta. Að leggja e-n til hefur löngum þýtt að hagræða líki, veita e-m nábjargirnar. Að nota orða- sambandið um það að hafa e-n undir í átökum, eins og stundum sést, flokkast líklega undir spaugsemi. Málið 16. júní 1909 Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa þegar vatni úr Ell- iðaánum var hleypt „í píp- urnar til og frá um bæinn,“ eins og það var orðað í Lög- réttu. „Fyrsti stórsigur tækninnar í daglegu lífi Reykjavíkur,“ sagði í Árbók- um Reykjavíkur. 16. júní 1940 Togarinn Skallagrímur bjargaði 353 mönnum af breska hjálparbeitiskipinu Andania, sem þýskur kafbát- ur sökkti um 85 sjómílum suður af Ingólfshöfða. Eng- inn fórst. „Mesta björgunar- afrek Íslendinga á sjó,“ sagði Alþýðublaðið. „Var skipið þakið mönnum stafna á milli svo að hver blettur var upp- tekinn.“ 16. júní 2013 Ólafur Stefánsson lék sinn síðasta landsleik í hand- knattleik, gegn Rúmeníu. Þetta var 330. leikurinn og í þeim hafði hann skorað 1.579 mörk. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… 3 2 8 1 9 5 4 7 6 6 9 1 4 8 7 3 5 2 5 4 7 3 6 2 1 8 9 4 5 9 6 3 8 7 2 1 7 3 6 2 4 1 8 9 5 8 1 2 5 7 9 6 3 4 9 8 5 7 1 4 2 6 3 1 7 3 9 2 6 5 4 8 2 6 4 8 5 3 9 1 7 9 4 6 2 1 8 7 5 3 8 5 2 9 3 7 1 6 4 3 7 1 5 6 4 9 2 8 2 6 4 3 5 1 8 9 7 1 8 9 7 4 2 5 3 6 7 3 5 8 9 6 4 1 2 4 2 3 1 7 9 6 8 5 5 1 7 6 8 3 2 4 9 6 9 8 4 2 5 3 7 1 8 3 1 7 4 9 5 2 6 2 6 5 3 8 1 9 7 4 7 4 9 6 5 2 1 3 8 3 2 4 9 7 6 8 1 5 1 5 6 4 3 8 2 9 7 9 7 8 1 2 5 4 6 3 4 9 2 5 6 3 7 8 1 5 8 3 2 1 7 6 4 9 6 1 7 8 9 4 3 5 2 Lausn sudoku 8 9 7 6 1 8 7 3 2 9 5 6 3 8 2 1 1 5 7 3 6 8 2 9 1 9 1 5 3 1 5 6 4 2 4 3 1 8 8 9 6 2 3 8 5 5 6 2 3 1 8 9 2 5 3 9 7 5 8 9 6 8 5 7 7 3 9 6 3 5 2 4 8 4 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl P R V A J W P M O W W T S X E Z R X R R V M U N U K R E V L X Í V E S I N Y A P W I R A N F E G U R Ö V L A A C R T V Í V E T N I S M A G N I B Ú K B H Ú S R Ý M I S I N S R F T J R A T Ú N H R A M Q I D X D A Á M O T U S T R K S D Q X C K G Ý K F F N L Ð J H U I L M Y X O Q O P Ú R E B L Ö Q L D N A Y A P H Ð L T D Ý B Q U L J I N R E M N S U J A I Ð J Q L F G L Ð N B K V B Ð Ó M S N R A P F R M N A E R N I U Á P J U A O N I U A U U N K L K L S J T X R N B D P T J F Y N P F Ö A L Q V T V F U I K W Æ L M A U T Z X G A X M I U M N J J B Á G B A Q U F I Q A K E N T N Ý F A J I P L N M C R Z D C P K G M X S F S Q A H U K X S J R J I E I Y L W Alvörugefnari Ambáttin Borðdúkar Bæjarfulltrúa Dýptin Frjósams Hlaupkenndur Hliðanna Húsrýmisins Marhnútar Sjálfumglöðu Sýnunum Tvívetnismagni Töluðuð Víxlverkunum Áfrýjandinn Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Svan Fork Æður Brýna Tæpt Kalla Rýrt Þrá Gnótt Glæða Gætin Skjól Hakan Duttu Þvalt Árás Rýrir Akks Nit Gamla 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Úthaf 4) Krók 6) Niðurlag 7) Opi 8) Antigna 11) Athugar 13) Agn 14) Tölustaf 15) Slit 16) Rista Lóðrétt: 1) Úrkoma 2) Hani 3) Fæðing 4) Kyrrir 5) Ójafn 8) Auðugt 9) Taktur 10) Afnema 12) Tröll 13) Afls Lausn síðustu gátu 117 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 b6 2. d4 e6 3. Rc3 Bb7 4. f3 d5 5. Rge2 Rf6 6. e5 Rfd7 7. Be3 a6 8. a4 c5 9. f4 Rc6 10. g3 Be7 11. Bg2 g6 12. O-O h5 13. Rb1 cxd4 14. Rxd4 Dc7 15. Rd2 Rxd4 16. Bxd4 Rc5 17. b4 Re4 18. Rxe4 dxe4 19. c3 Hd8 20. a5 b5 21. Hb1 h4 22. De1 hxg3 23. hxg3 Dc4 24. De3 Da2 25. Hbd1 Kf8 26. Hd2 Dd5 27. He1 Kg7 28. Hee2 Dc6 29. Bxe4 Dc8 30. Bxb7 Dxb7 31. De4 Dc8 32. Hh2 Dc4 33. Hxh8 Hxh8 34. Hh2 Hd8 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák, Minningarmóti Her- manns Gunnarssonar, sem lauk fyrir skömmu í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Íslandsmeistari kvenna, Lenka Ptácní- ková (2230), hafði hvítt gegn Jóhanni Ingvasyni (2164). 35. Dh1! langur en afar snjall drottningaleikur þar eð nú hótar hvítur máti sem svarti reynist um megn að verjast. 35...Hg8 36. Hh7+ Kf8 37. Da8+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Veislumatur. A-NS Norður ♠D6432 ♥Á10 ♦10974 ♣K2 Vestur Austur ♠9875 ♠K10 ♥953 ♥K8742 ♦D62 ♦53 ♣ÁD9 ♣10864 Suður ♠ÁG ♥DG6 ♦ÁKG8 ♣G753 Suður spilar 3G. Sigurbjörn Haraldsson gerði sér góðan mat úr heldur rýru hráefni í BBO-viðureign Íslands og Mónakó. Hann var í austur og passaði sem gjaf- ari. Geir Helgemo vakti á grandi og Tor Helness yfirfærði í spaða með 2♥. „Dobl,“ sagði Bessi, útspilsvísandi – pass, pass og 3G hjá Helness. Og ♥3 út frá Jóni Baldurssyni, þriðja hæsta í lit makkers. Helgemo lét ♥10 í borði og Bessi lét duga að KALLA með tvistinum! Lykil- atriði til að halda opnu sambandi við makker. Helgemo svínaði ♠G, tók ♠Á og ♦Á og spilaði síðan laufi að kóng blinds. Ásinn upp hjá Jóni og hjarta. Sagnhafi horfir á átta slagi og verð- ur að reyna við þann níunda með tígulsvíningu. Það gerði Helgemo, auð- vitað, en Jón átti ♦D og mikilvægan hjartahund sem hann spilaði yfir á vel geymdan kóng Bessa. Einn niður, þökk sé matreiðslu Bessa á kóngnum smátt fimmta. Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Skútan Sjá verð og verðdæmi á heimasíðu okkar www.veislulist.is Fagnaðir Næst þegar þið þurfið pinnamat, smurt brauð eða tertur fyrir útskriftina eða annan mannfagnað, hafðu þá samband og fáðu tilboð í sal okkar og veitingarnar þínar. PINNAMATUR Veislur eru okkar list! Bjóðum uppá fjölda tegundapinnamats og tapasrétta Pinna- og tapasréttir eru afgreiddir á einnota fötum, klárt fyrir veisluborðið. www.versdagsins.is Því að hann er friður okkar...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.