Morgunblaðið - 16.06.2018, Síða 46

Morgunblaðið - 16.06.2018, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Í kvöld heldur hljómsveitin Heimilistónar hið árlega kjólaball sem að þessu sinni verður í Gamla bíói. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir að hafa slegið svo eftirminnilega í gegn með laginu „Kúst og fæjó“ í Söngvakeppninni fyrr á árinu og verður öllu tjaldað til. Leikkonurnar Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þor- geirsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir kíktu í spjall í Ís- land vaknar á K100 og tóku að sjálfsögðu frumsamið lag í leiðinni. Horfðu á skemmtilegt viðtal og hlustaðu á lagið á K100.is. Kjólaball í Gamla bíói 20.00 Verkalýðsbaráttan á Íslandi, sagan og lærdóm- urinn Heimildarþættir um sögu verkalýðsbaráttunnar á Íslandi í umsjá Sigmund- ar Ernis Rúnarssonar. 20.30 Smakk/takk 21.00 Þjóðbraut Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 American Housewife 08.25 Life In Pieces 08.50 Grandfathered 09.15 The Millers 09.35 Jennifer Falls 10.00 Man With a Plan 10.25 Speechless 10.50 The Odd Couple 11.15 The Mick 11.40 Superstore 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your M. 13.10 America’s Funniest Home Videos 13.35 The Biggest Loser 15.05 Superior Donuts 15.25 Madam Secretary 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Glee 19.05 A Fish Called Wanda Bráðskemmtileg gam- anmynd frá 1988 með John Cleese og Kevin Kline í að- alhlutverkum. Fjögurra manna hópur kemur saman til að ræna demöntum, en síðan reyna þeir að svindla hver á öðrum. 20.55 A Brilliant Young Mind 22.50 22 Jump Street Bráðskemmtileg gam- anmynd frá 2012 með Jo- nah Hill, Ice Cube og Channing Tatum í aðal- hlutverkum. Lög- reglumennirnir Jenkos og Schmidts fá aftur það verk- efni að líta út eins og skóla- strákar en í þetta sinn í há- skóla. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00.45 A Lot Like Love 02.35 The Color of Money Sjónvarp Símans EUROSPORT 16.05 Live: Motor Racing: World Endurance Championships In Le Mans, France 18.00 Live: Motor Racing 18.05 Live: Motor Racing: World Endurance Championships In Le Mans, France 20.00 Live: Motor Racing 20.05 Live: Motor Racing: World Endurance Cham- pionships In Le Mans, France 22.00 Live: Motor Racing 22.05 Live: Motor Racing: World Endur- ance Championships In Le Mans DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Tæt på hunden 17.45 Gint- berg på Kanten – Australien 18.30 FIFA VM 2018: VM studie 19.00 FIFA VM 2018: Kroatien – Nigeria 19.45 FIFA VM 2018: VM studie 20.00 FIFA VM 2018: Kroatien – Nigeria 20.50 FIFA VM 2018: VM studie 21.15 Vera: Den fortabte søn 22.45 Kapringen DR2 18.00 Uri Gellers hemmelige liv 19.00 Specielle evner 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om Trump 21.35 The 4th Estate – Trump, løgn og nyheder 22.30 De- batten på Folkemødet 23.30 Tina & Bobby – kærlighed og fodbold NRK1 18.25 FIFA Fotball-VM 2018: VM- studio 19.00 FIFA Fotball-VM 2018: Kroatia – Nigeria 21.00 Kveldsnytt 21.15 The Master 23.30 Xanadu NRK2 14.50 Grieg minutt for minutt: Opus 63 – To nordiske melodier for strykeorkester 15.05 Grieg minutt for minutt: Opus 64 – Symfoniske danser 15.45 Grieg minutt for minutt: Opus 65 – Lyriske stykker VIII 16.10 Grieg minutt for minutt: Opus 66 – 19 norske folkeviser 16.45 Grieg minutt for minutt: Opus 67 – “Haugtussa“. Sang- syklus av Arne Garborg 17.20 Grieg minutt for minutt: Opus 68 – Lyriske stykker IX 17.40 Grieg min- utt for minutt: Opus 69 – Fem dikt av Otto Benzon 18.00 Grieg minutt for minutt: Opus 70 – Fem dikt 18.20 Grieg minutt for minutt: Opus 71 – Lyriske stykker X 18.50 Grieg minutt for minutt: Opus 72 – Slåtter 19.35 Grieg minutt for min- utt: Opus 73 – Stemninger 20.10 Grieg minutt for minutt: Opus 74 – Fire salmer 20.45 Raketten 22.15 Majorens sønn 23.00 NRK nyheter 23.01 Heftige hotell 23.55 I Co- lombia med Simon Reeve SVT1 19.30 Sommaren ’92 21.00 Rap- port 21.05 Bauta 21.20 The World’s End SVT2 12.35 Dox: New York Times och Donald Trump – slaget om sann- ingen 14.00 Rapport 14.05 Min sanning: Bo Holmström 15.05 Med myskoxar som granne 15.20 Naturens egen dag 16.20 Konsert: Enescu och Kodály 17.00 Kult- urstudion 17.03 Discofoot – det allra senaste! 17.05 Kulturstudion 17.10 Strauss i valsfabriken 18.15 Kulturstudion 18.20 Som- markonsert från Schönbrunn 19.55 The Newsroom 20.50 I främsta ledet 21.20 David Beck- ham: kärleken till fotboll 22.50 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 07.00 KrakkaRÚV 09.20 HM hetjur – Bobby Charlton (World Cup Clas- sic Players) (e) 09.30 HM stofan Upphitun fyrir leik Frakklands og Ástralíu í C-riðli á HM í fótbolta. 09.50 Frakkland – Ástralía (HM 2018 í fótbolta) Bein útsending frá leik Frakk- lands og Ástralíu á HM 2018 í Rússlandi. 11.50 HM stofan Upphitun fyrir leik Argentínu og Ís- lands í D-riðli á HM í fót- bolta. 12.50 Argentína – Ísland (HM 2018 í fótbolta) Bein útsending frá leik Argen- ínu og Íslands á HM 2018 í Rússlandi. 14.50 HM stofan Uppgjör á leik Argentínu og Íslands í D-riðli á HM í fótbolta. 15.50 Perú – Danmörk (HM 2018 í fótbolta) Bein útsending frá leik Perú og Danmerkur á HM 2018 í Rússlandi. 18.00 Fréttir 18.25 Veður 18.30 HM stofan Upphitun fyrir leik Króatíu og Níg- eríu í D-riðli á HM í fót- bolta. 18.50 Króatía – Nígería (HM 2018 í fótbolta) Bein útsending frá leik Króatíu og Nígeríu á HM 2018 í Rússlandi. 20.50 HM stofan Sam- antekt á leikjum dagsins 21.35 Lottó 21.40 True Colors (Keppi- nautar) 23.30 Black Swan (Svartur svanur) Óskarsverðlauna- mynd frá 2010 með Natalie Portman í aðahlutverki. Myndin segir frá ballerín- unni Ninu. (e) Stranglega bannað börnum. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Kalli á þakinu 08.10 Gulla og grænjaxl- arnir 08.25 Dagur Diðrik 08.50 Blíða og Blær 09.15 Lína Langsokkur 09.40 Ævintýri Tinna 10.05 Dóra og vinir 10.30 Nilli Hólmgeirsson 10.45 Beware the Batman 11.05 Friends 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 The Great British Bake Off 14.45 Jamie’s Sugar Rush 15.35 Friends 16.00 Dýraspítalinn 16.30 Satt eða logið 17.20 Fyrir Ísland 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Diary of a Wimpy Kid: The Long Haul Frábær fjöl- skyldumynd frá 2017 sem er byggð á samnefndri metsölubók. Ferðalag Heffley-fjölskyldunnar fer öðruvísi en ætlað var. 21.30 Silence Dramatísk og söguleg mynd frá 2017. 00.15 Land Ho! 01.50 Suicide Squad 03.50 CHIPS 10.25 Warm Springs 12.25 Tootsie 16.00 Warm Springs 18.00 Tootsie 20.00 Gold 22.00 All Eyez on Me 00.20 Alien Abduction 20.00 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan 21.30 Landsbyggðalatté 22.00 Að norðan 22.30 Hundaráð (e) 23.00 Mótorhaus – NÝTT 23.30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði (e) 24.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 14.24 Mörgæsirnar frá M. 14.47 Doddi og Eyrna 15.00 Áfram Diego, áfram! 15.24 Svampur Sveins 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Grettir 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Stuart Little 3 07.35 Sumarmessan 2018 08.15 ÍBV – Valur 09.55 Breiðablik – Fylkir 11.35 Pepsímörkin 2018 12.55 Fyrir Ísland 13.30 Sumarmessan 2018 14.10 Norðurálsmótið 14.40 KA – Stjarnan 16.20 Keflavík – KR 18.00 Pepsímörkin 2018 19.20 Sumarmessan 2018 20.05 Season Highlights 2017/2018 (Season Hig- hlights) Allar leiktíðir ensku úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 21.00 Sumarmessan 2018 22.00 UFC 225: Whittaker vs Romero 2 (UFC Live Events 2018) Útsending frá UFC 225 þar sem Whitta- ker og Romero 2 eigast við í aðalbardaga kvöldsins. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.08 Út úr nóttinni og inn í daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Kynjakarlar og skringiskrúfur. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Gerska ævintýrið. Þúsundir Ís- lendinga flykkjast til Rússlands til þess að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu leika á Heims- meistaramótinu í fótbolta. Guð- mundur Björn Þorbjörnsson og Grímur Jón Sigurðsson slást í för með þeim og fylgjast með ævintýr- um landsmanna í gamla landinu, ásamt því að fjalla jú endrum og eins um fótbolta. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Áhrifavaldar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Útvarp hversdagsleikar. Krafs- að í hversdagssögu fullveldisins Ís- lands og jafnvel potað hlýlega í manngerð lögmál sem víða leyn- ast. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Svo þú villist ekki í hverfinu hérna eftir Patrick Modiano í þýðingu Sig- urðar Pálssonar. Eiríkur Guð- mundsson ræðir við Birnu Bjarna- dóttur og Torfa Tulinius um bókina. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. (Áður á dagskrá 22. nóvember 2015) (Frá því á sunnudag) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Klassíkin okkar – uppáhalds íslenskt. Umsjón: Guðni Tómasson. (Frá því í gær) 23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj- an. (Frá því í morgun) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Leikið efni um tímaflakk hef- ur löngum verið vinsælt, þó að útfærslurnar breytist með tíð og tíma. Í vetur birtist þýsk þáttasería að nafni „Dark“ á Netflix, en þætt- irnir fjalla einmitt um flakk sögupersóna í tíma og rúmi. Í þetta sinn er ferðast bæði aftur og fram um 33 ár, en tíminn virðist endurstilla sig á 33 ára fresti í þýska bæn- um Winden. Við sjáum fljótt að ekki er allt með felldu í þessum litla bæ þar sem kjarnorkuverksmiðja er þungamiðjan í bæjarlífinu og helsti vinnuveitandi margra íbúa. „Dark“ er réttnefni fyrir þessa þætti en stemningin er vægast sagt drungaleg og dimm á köflum. Án þess að segja of mikið um söguflétt- una þá kemur fljótt í ljós að margir í litla bænum Winden hafa einhverjar beinagrind- ur í skápnum og ljóst að um- rætt tímaflakk hefur haft mikil áhrif á líf þeirra. Þrátt fyrir þunga og hæga fram- vindu er erfitt að slíta sig frá þessum þáttum. Spennan er á köflum óbærileg og hand- ritið og leikararnir frábærir. Þá er gífurlega hressandi að heyra þýskuna sem leikur lykilhlutverk í þessum þátt- um. Það er fagnaðarefni að Netflix hafi einsett sér að framleiða meira efni á ólík- um tungumálum. Góður þýskur drungi á Netflix Ljósvakinn Nína Guðrún Geirsdóttir Ljósmynd/Netflix Dimma Þýskir unglingar í sérkennilegum aðstæðum. Erlendar stöðvar 17.50 Táknmálsfréttir 18.01 Kioka 18.07 Póló 18.13 Ofur-Groddi 18.15 Lóa 18.33 Blái jakkinn RÚV íþróttir 16.20 Masterchef USA 17.05 Friends 19.10 League 19.35 Last Man On Earth 20.00 My Dream Home 20.45 Schitt’s Creek 21.15 NCIS: New Orleans 22.00 The Deuce Djörf þáttaröð úr smiðju HBO. 23.00 The Mentalist 23.45 Game of Thrones 00.50 Last Man On Earth 01.15 League Stöð 3 Bíómyndin Adrift segir sögu Tami Ashcraft, sem Shailene Woodley leikur, en hún barðist fyrir lífi sínu úti á hafi. Baltasar Kormákur leikstýrði myndinni, sem hefur gengið mjög vel og fengið góða dóma. Hún er byggð á sannsögu- legum atburðum, rétt eins og Everest sem sló í gegn 2015. Baltasar Kormákur var gestur í Ísland vaknar og kom víða við í viðtalinu. Hann sagði m.a. frá því að hann hefði hafnað rúmlega hundrað milljóna dollara has- armynd og væri að vinna í ýmsum verkefnum á Íslandi. Þú getur nálgast viðtalið og stiklu úr myndinni á k100.is. Baltasar Kormákur var gestur Ísland vaknar. Hafnaði risaverkefni K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf Heimilistónar tóku lagið á K100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.