Morgunblaðið - 30.06.2018, Page 40

Morgunblaðið - 30.06.2018, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2018 Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefja sitt 32. starfsár á morgun, sunnudag, kl. 17 með fjölskyldu- tónleikum Dúó Stemmu. Dúóið skipa Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Ooster- hout slagverksleikari og munu þau fagna sumrinu með íslenskum þjóð- vísum, þulum, ljóðum og hljóðum tengdum sumrinu með dagskrá undir yfirskriftinni Ó blessuð vertu sumarsól. Einnig munu þau flytja skemmtilega hljóðsögu með hljóð- færunum sínum, að því er segir í tilkynningu. „Leikið verður á ýmis hefbundin hljóðfæri á borð við víólu og marimbu en líka óhefðbundin, svo sem hrossakjálka, íslenska steina og barnaleikföng. Herdís Anna lauk prófum frá Tónlistarskóla Akureyrar 1983, Tónlistarskólanum í Reykjavík 1986 og Hochschule für Musik und Darstellende Kunst í Stuttgart 1992. Hún er fastráðinn víóluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Steef van Oosterhout lauk einleikaraprófi frá Sweelinck Conservatorium í Amsterdam 1987. Hann starfaði í Hollandi með ýmsum kammer- hljómsveitum, m.a. Nederlands- blazersensemble og lék með sinfóníuhljómsveitum, þ. á m. Con- sertgebouw-hljómsveitinni í Amst- erdam. Síðan 1991 hefur Steef ver- ið fastráðinn sem leiðari í slag- verksdeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stemma Dúóið skipa Herdís Anna Jónsdóttir og Steef van Oosterhout. Sumartónleikar hefjast í Akureyrarkirkju Gagnrýni um skáldsögu Steinars Braga, Kötu, birtist í danska dag- blaðinu Politiken í fyrradag og er gagnrýnin í jákvæðara lagi og bók- in hlýtur fjögur hjörtu af sex mögu- legum. Gagnrýnanda þykir bókin heldur brokkgeng en áhrifamikil í raunsæi sínu. Í Kötu segir af menntaskóla- stúlku sem fer á ball og hverfur sporlaust. Móðir hennar er þess fullviss að hún sé á lífi. Dag einn hringir nafnlaus maður í lögregl- una og tilkynnir um lík í gjótu utan við borgina. Morgunblaðið/Sigurgeir S. Höfundurinn Steinar Bragi. Kata hlýtur fjögur hjörtu í Politiken Hinn gríðarvinsæli, enski tónlist- armaður Ed Sheeran hefur verið lögsóttur og krafinn um hundrað milljóna dollara skaðabætur fyrir að hafa í leyfisleysi notað búta úr góðkunnu lagi Marvin Gaye, „Let’s Get It On“, að sögn stefnanda. Sá telur að söngvarinn hafi stælt bút- ana í lagi sínu „Thinking Out Loud“ sem notið hefur mikilla vinsælda. Sheeran hefur áður verið lög- sóttur fyrir sömu meintu sakir og að þessu sinni er það fyrirtækið Structured Asset Sales sem krefst skaðabóta en það á að hluta höf- undarréttinn að lagi Gaye. Gaye samdi lagið með banda- ríska söngvaranum Edward Townsend sem lést árið 2003 og lögsóttu erfingjar Townsend Sheeran árið 2016 en í frétt BBC um málið segir að ekki sé ljóst hverjar voru lyktir þeirrar mál- sóknar. Í nýju málshöfðuninni er útgáfufyrirtæki Sheeran einnig lögsótt, Sony/ATV Music Publ- ishing, sem og Amy Wadge sem samdi lagið með honum. Lögsóttur á ný fyrir að stæla lag Gaye AFP Lögsóttur Ed Sheeran segist alsaklaus af því að stæla lag Marvin Gaye. Boðið verður upp á hönnuðarspjall með Anítu Hir- lekar í Listasafn- inu á Akureyri í dag kl. 15 og er aðgangur að því ókeypis. Hlynur Halls- son, sýningar- stjóri og safn- stjóri listasafnsins, ræðir við Anítu um sýningu hennar í Listasafninu, feril og framtíð og er gestum vel- komið að taka þátt í samtalinu og gefst gott tækifæri til að kynnast hönnun Anítu betur. „Í hugmyndafræði Anítu Hirlek- ar sameinast handverk og tískuvit- und með einkennandi hætti. List- rænar litasamsetningar og hand- bróderaður stíll eru áberandi þættir í hönnun hennar,“ segir í til- kynningu. Aníta er fædd á Akureyri árið 1986, lauk BA-námi í fatahönnun með áherslu á textílprent 2012 og MA-gráðu í textílhönnun fyrir tískufatnað frá Central Saint Mart- ins í London 2014. Hönnuðarspjall með Anítu Hirlekar Aníta Hirlekar Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Erik skipulegg- ur verkefnið og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 20.00 On Body and Soul 12 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 In the Fade 12 Metacritic 64/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 The Big Sick Bíó Paradís 17.45 Krummi Klóki Bíó Paradís 16.00 Doktor Proktor og tímabaðkarið Bíó Paradís 16.00 Sicario: Day of the Soldado 16 Barátta Bandaríkjamanna við eiturlyfjabaróna í Mexíkó tekur á sig jafnvel alvarlegri mynd þegar hryðjuverka- mönnum er smyglað yfir landamærin. Laugarásbíó 17.20, 19.50, 22.25 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 19.10, 20.00, 21.50, 22.40 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Love, Simon Myndin fjallar um samkyn- hneigðan strák sem heitir Simon. Hann veit ekki hver hinn nafnlausi bekkjarbróðir er, sem hann er orðin skot- inn í á netinu. Metacritic 72/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 16.30, 17.20, 19.30, 22.00 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 15.20, 19.30 Tag 12 Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.20, 17.30, 20.00, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00, 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.15 Sambíóin Keflavík 22.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Líf fjögurra góðra vinkvenna breytist til frambúðar, eftir að þær lesa söguna 50 Sha- des of Grey í bókaklúbbnum sínum. Smárabíó 14.00, 14.30, 17.00, 19.40 Háskólabíó 18.20, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ocean’s 8 Debbie Ocean safnar saman liði til að fremja rán á Met Gala-samkomunni í New York. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.20 Solo: A Star Wars Story 12 Ævintýri Han Solo og Chew- bacca áður en þeir gengu til liðs við uppreisnina. Sambíóin Álfabakka 19.40, 22.30 Sambíóin Egilshöll 14.00, 22.20 Deadpool 2 16 Smárabíó 22.00 Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf að annast Jack-Jack á með- an Helen, Teygjustelpa, fer og bjargar heiminum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 14.00, 14.30, 16.30 Sambíóin Álfabakka 12.30, 14.00, 14.30, 15.00, 16.30, 17.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 13.30, 14.30, 16.00, 17.00, 18.30, 19.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 14.00, 15.00, 16.30, 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 14.00, 14.50, 16.30, 17.20, 19.50 Háskólabíó 15.30, 18.00 Draumur Myndin skoðar ósagða sögu Mjallhvítar, Öskubusku og Þyrnirósar, sem komast að því að þær eru allar trúlof- aðar sama draumaprins- inum. Smárabíó 13.00, 15.20, 17.40 Háskólabíó 15.40 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Smárabíó 12.50, 15.05 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 13.10, 15.20 Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðlunum frá út- rýmingu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.30 Borgarbíó Akureyri 21.40 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Laugarásbíó 19.50 Háskólabíó 15.50, 18.30, 21.00 Bíó Paradís 20.00 Adrift 12 Myndin fjallar um unga konu, Tami sem þarf að takast á við mótlæti eftir að skúta sem hún og unnusti hennar sigldu gjör- eyðilagðist. í 4. stigs fellibyl. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.30, 19.50, 22.00 Smárabíó 17.25, 19.50, 22.15 Háskólabíó 15.40, 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.