Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Blaðsíða 1
Íslendingum fjölgar á YouTube 16 Mamma vest Smáir en knáir Anna Guðrún, Hafdís og Heiðrún bjuggu allar hjá Louise Cox og bónda hennar sáluga meðan þær voru skiptinemar í Ohio á 8. og 9. áratugnum. Með þeim tókst traust vinátta sem duga mun ævina á enda og kalla þær allar Louise mömmu og hún talar um þær sem dætur sínar 12 15. JÚLÍ 2018 NNUDAGUR Draga fram lífið í netheimum U Króatar, sem leika til úrslita á HM í knattspyrnu um helgina, eru mikil íþróttaþjóð enda þótt þeir séu bara um fjórar milljónir manna 6 Með spaugið að vopni Fjóla Magnúsdóttir flytur Antikbúðina af Skóla- vörðustígnum í Þverholtið, þar sem hún opnaði búðina fyrst fyrir 30 árum 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.