Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.07.2018, Blaðsíða 33
22.7. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
2. Skemmdi trérenning á námssviði. (10)
7. Styrkt og ein hjá aðalsmanni. (7)
10. Ok, aftur horfnir að byggingunum. (8)
11. Ílát fyrir íslenska gefa okkur hugbúnaðarþjónustu. (11)
12. Í fimmtíu og eina klukkustund æsum með ræðumennsku. (10)
13. Neistinn og agnir þvælast með lóðin. (10)
15. Notaði nýtt eitt. (5)
16. Það skrifist niður að grísk gyðja ringulreiðar kom í nótt. (8)
17. Veiði í ferð í farartæki. (6)
18. Upptekin í Nönnugötu. (5)
21. Last ekki margar rákir á því sem ferðast minnst. (9)
24. Sé hátíðartippi á barnaskemmtunum. (8)
26. Alkaldur getur orðið að rolu. (8)
27. Tegrar málverk í skipulagsheild. (11)
28. Sýður saman parta á hluta hússtæðis. (10)
31. Sigurlaug ruglast á óhræddum. (9)
34. Hetja Bellinis úthúði eðlilegasta. (10)
35. Sé þvældastan missa tal og hreinsa. (7)
36. Veðurblíðan sýnir heilsufar. (5)
37. Grafinn fær einhvers konar þekkta. (10)
38. Norn nuði einhvern veginn um breytinguna yfir í rautt. (8)
LÓÐRÉTT
1. Ek með öskur í öfuga átt og hitti minn franska sem reynist vera
japönsk furðuvera. (7)
2. Borgarfulltrúi sem er ekki í heilu lagi er útjöskuð. (9)
3. Teygi einhvers konar grun um vind. (11)
4. Andstæðan við borgina heilögu sést í drambi. (13)
5. Hatar Kata liðið með blaðsíðutöluna. (9)
6. Forritast einhvern veginn að skera svörð. (9)
7. Fugl sem svissnesk stúlka fær rétt áður en hún giftist. (8)
8. Þrír danskir og drottinn mæta harmaðri. (6)
9. Góður þýskur samlandi er skvampandi. (8)
14. Bulla fróðu um einhvers konar óþroskað. (10)
18. Píla fyrir ekkert og fuglinn með kal á gróðurlausu svæðunum. (12)
19. Gelmót snúast gegn gleðilausri. (6)
20. Hefur góð kjötstykki, fimm og beitu í hluta af farartæki. (11)
22. Fá þrep í hræðslunni. (5)
23. Faldir frídagar fyrir leyndardóma. (10)
25. Set Heimi í ólar sem eru ekki leyfilegar. (9)
29. Bormenn hitta ósértæk. (6)
30. Umbúðir utan um hjartaáfall? (6)
31. Verðlaunaður með vellíðan. (6)
32. Hálf lagi túttu sem er trosnuð. (6)
33. Dvaldi óþekktur við snúinn. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að
skila lausn krossgátu
22. júlí rennur út á há-
degi föstudaginn 27.
júlí.
Vinningshafi krossgát-
unnar 15. júlí er Pálmar Kristinsson, Sólheimum 14,
Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Kalak eftir
Kim Leine. Sæmundur gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ETUR VÖRN LÆRÐ HELT
F
Á Ð E F I L N Ó S
A U Ð F A R N I R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
LÆKNA ÞAKKI EKKIL KALKS
Stafakassinn
BAK APA RIF BAR API KAF
Fimmkrossinn
KAFLI BIFUR
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Fluga 4) Rægði 6) Arðan
Lóðrétt: 1) Firra 2) Urgið 3) AfinnNr: 80
Lárétt:
1) Kúlan
4) Skall
6) Raðir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Kælir
2) Kláði
3) Sinar
F