Fréttablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 40
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Eyrarinnar á Ísafirði, Ísafjarðarbæ Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 4. október s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Eyrarinnar á Ísafirði skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Breytingarsvæðið afmarkast af Eyrargötu, Hafnarstræti, Túngötu og Kirkjugötu, eða svokallaður reitur 2 í gildandi deiliskipulagi Eyrarinnar. Markmið breytingarinnar er að skapa svigrúm til uppbyggingar á reitnum í sátt við verndun á svæðinu. Heimilt yrði að stækka leikskólann Eyrarskjól við Eyrargötu 1. Notkun lóðarinnar að Túngötu 10 breytist úr því að vera ætluð undir gæsluvöll og verður nú ætluð undir starfsemi sem tengist safnahúsinu s.s. forvörslu, geymslur og starfsmannaaðstöðu. Breytingin er í samræmi við Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020 m.s.br. Skipulagssvæðið er innan svæðis Þ12 sem er m.a. ætlað fyrir safnahús og leikskóla. Stærstur hluti er opið svæði en hluti tilheyrir íbúðarsvæði Í3. Hverfisverndarsvæði H8 nær að hluta inn á svæðið en safnahúsið er þó eina byggingin sem nýtur hverfisverndar á þessu svæði deiliskipulagstillög unnar. Að öðru leyti gilda öll ákvæði gildandi skipulags. Húsakönnun og fornleifaskráning liggja fyrir. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofum Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði, frá 18. október til 30. nóvember 2018 og á heimasíðu Ísafjarðarbæjar, www.isafjordur.is . Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skipulagsfull- trúa í síðasta lagi 3. desember 2018 annaðhvort á skrifstofur Ísafjarðarbæjar eða á netfangið: axelov@isafjordur.is Skipulagsfulltrúi Ísafjarðarbæjar Góð 2ja-3ja herb. risíbúð í fjölbýli. Birt stærð íbúðarinnar er alls 63,5 fm. þ.e. íbúð 58,3 fm. og geymslan er 5,2 fm. Gólfflötur er stærri en birt stærð hennar. Gott útsýni. Afhending við kaupsamning. Verð 33,9 millj. Rúmgóð og huggulega innréttuð 4ra herb. íbúð á 6.hæð efstu í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Sér þvottahús í íbúð, stórar svalir út frá stofu. Sér inngangur í íbúð frá sameiginlegum svölum. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Verð: 45,8 millj. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA SÍMI 533 4040 kjoreign@kjoreign.is OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is F ru m Kristinn Valur Wiium Sölumaður, sími: 896 6913 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími: 896 4090 Bjóðum til sölu 180,7 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Svefnherb. eru fjögur og bað- herb. tvö. Sérlega fallegur garður og afgirtur sólpallur úr timbri með heitum potti. Húsið er í sérlega góðu ástandi, nýlega málað að ut- an. Vel skipulagt hús í lokaðri götu í barnvænu umhverfi. Verð 49 milljónir. ATH. skipti á minni eign möguleg. GRASARIMI – PARHÚS Opnunartími mán-fös kl. 9-17 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími: 896 4090 Dan V.S. Wiium hdl., og löggiltur fasteignasali Kársnesbraut, 200-Kópavogi Síðumúli - 108 Rvk Smiðjuvegur, 200- Kóp VERSLUNAR OG IÐNAÐ NÆÐI. Atvinnuhúsnæði til leigu. Til sölu - Atvinnuhúsnæði/Verslunarhúsnæði á 1.hæð jarðhæð í tveggja hæða steinhúsi. Stærð alls 166,0 fm. Á efri hæð hússins eru íbúðir. Stórir gluggar að framanverðu og tveir inngangar í húsnæðið. Laust fljótlega. Til sölu - Iðnðaðarhúsnæði á tveimur hæðum, Stærð alls 629,4 fm. Stór salur (bakhús) með innkeyrsludyrum að fra- manverðu. Salurinn er með góðri lofthæð, ca. 4 metrar upp í bita, engar súlur. Gluggar á báðum hliðum húsnæðisins. Milliloft með gluggum á suðausturhliðinni. Eignin er til afhendingar í janúar 2014. Verð: 65,0 millj Til leigu.- Verslunar og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Mjög góð og áberandi staðsetning. Húsnæðið er með gott auglýsin- gagildi. Góðir gluggar og tveir inngangar. Hentar marghát- taðri starfsemi. Stærð 415 fm. þ.e. 330 fm verslun og 85 fm lagerhúsnæði. Eignin er laus strax. Opnunartí i mán-fös kl. 9-17 Fagrihvammur 2, 220 Hafnarfirði. Opið hú fimmtudag frá kl: 17.30 til 18.00. Eskivellir 9 B, 221-Hafnarfirði. Opið hús fimmtudag frá kl: 17.30 til kl: 18.00. Dan V.S. Wiium - hdl. lögg. fast. s: 896 4013 OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS Tilkynningar FasteignirTilkynningar Atvinna Tilkynningar Atvinna 12 SMÁAUGLÝSINGAR 1 8 . o k tó b e R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík | www.studlar.is Tvær stöður sálfræðinga við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum eru lausar til umsóknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður sálfræðinga á Stuðlum. Starfshlutfall er 100%. Stuðlar starfa á grundvelli barnaverndarlaga og reglugerðar um Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda. Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson, forstöðumaður Stuðla í síma 530-8800 eða á netfanginu funi@bvs.is. Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi ríkisins við Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2018 og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu. Starfssvið Meðal verkefna sálfræðings er: • Greining og meðferð unglinga og vinna með fjölskyldum þeirra. • Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana. • Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnefndir, skóla sem og samvinna við ýmsar aðrar stofnanir. • Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla sem og við aðrar meðferðarstofnanir. • Þátttaka í almennri stefnumótun. • Þátttaka í ART (agression replacement training) og notkun áhugahvetjandi samtals (motivational interviewing). Persónulegir eiginleikar • Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Hæfnikröfur: • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla á meðferð og greiningu unglinga er æskileg. • Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð, fjölskyldu- meðferð, atferlismótun og félagsnámskenningum. • Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. SKIPULAGSBREYTING Breyting á deiliskipulagi 1. áfanga Hellnahrauns - Hringhella 9 Skipulags- og byggingarráð Hafnararðar samþykkti á fundi sínum þann 09. október 2018 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar við Hringhellu 9 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga Hellnahrauns í Hafnar”rði. Í deiliskipulagsbreytingunni felst að lóðinni verði skipt í tvær lóðir, Hringhellu 9 og 9a. Innkeyrslur inn á lóðir verði færðar til og fjölgað til að mæta lóðarskiptingu. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 6 og hjá Umhverfis- og skipulagsþjónustu Norðurhellu 2, frá 18. 10. til 29. 11. 2018. Einnig er hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á hafnarordur.is. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til Umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 29. 11. 2018. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og skipulagsþjónustu. Skipulagsfulltrúi. HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA 585 5500 hafnarfjordur.is Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Laust er til umsóknar starf upplýsingafræðings á skrifstofu laga og stjórnsýslu Auglýst er laust til umsóknar starf upplýsingafræðings á skrifstofu laga og stjórnsýslu. Um er að ræða fullt starf á skjalasafni mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2018 Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun um matsskyldu Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin Eskifjarðarlína 1, lagning jarðstrengs og niður- rif loftlínu skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106 /2000. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykja- vík og á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til 19. nóvember 2018. 1 8 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :4 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 B -6 D 1 4 2 1 1 B -6 B D 8 2 1 1 B -6 A 9 C 2 1 1 B -6 9 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.