Fréttablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 58
Líf Magneu- dóttir Hún sjálf – Borgar- stjórn Hún hefur jú ullað á annan borgarfull- trúa og trúlega myndi hún bara mæta með þann skets í pontu. eyþór arnaLds IndrIðI – fóstBræður Eyþór er duglegur að benda á það sem er að. Hann gæti alveg lesið upp í pontu hinn goðsagnakennda Indriða. „Hver ber ábyrgð á ofnunum hérna? Það er alltaf eitthvert bank í þeim eins og þeir séu fullir af lofti. Hver á að hleypa því út? Á ég að gera það?“ Eyþór gæti hlaðið í þennan skets nánast á hverjum fundi. PaweL Bartoszek EurEka momEnt – It Crowd Pawel er alltaf að leita að auðveldari lausnum. Í IT Crowd fékk Moss mikla hugljómun þar sem hann áttaði sig á því að trúlega væri auðveldara að geyma símann sinn í skyrtuvasanum en í buxnavasanum. Þannig væri hann fljótari að svara. BaLdur Borgþórsson BEkkprEssa – svínasúpan Sterkasti maður borgarstjórnar gæti auðveldlega hlaðið í þennan magn- aða skets úr Svínasúpunni. Hann gæti jú trúlega rifið símaskrá og það auðveld- lega. dagur B. eggertsson drEkInn – fóstBræður Þegar Dagur fer yfir Braggamálið kæmi ekki á óvart að hann gripi í frægasta íslenska sketsinn frá upp- hafi, Drekann úr Fóstbræðrum. Hann hafi ákveðið að reka þann sem bar ábyrgð á að verkefnið fór allar þessar milljónir fram úr áætlun en sá hafi bara heyrt að hann væri drekinn og haldið áfram að vinna. Vigdís Hauksdóttir mússí mússí – fóstBræður Vigdís er einn af fremstu garðyrkju- fræðingum landsins og það kæmi ekkert á óvart næst þegar stráin við Braggann yrðu rædd að hún fengi með leyfi forseta að taka Mússí Mússí-sketsinn úr Fóstbræðrum. sketsarnir í borgarstjórn Píratinn dóra Björt guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Frétta- blaðið tók saman hvaða aðra sketsa hátt- virtir borgarfulltrúar gætu tekið. þórdís Lóa ofnæmIsstElpan – stElpurnar Þórdís hefur staðið í ströngu frá því hún kom fram á hið pólitíska svið. Það kæmi ekkert á óvart að hún fengi með leyfi forseta að lesa einhvern ódauðlegan skets um ofnæmisstelp- una sökum óþols á hinu pólitíska umhverfi. mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 Fálkagata 18 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is MUNDU EFTIR GÖMLU GÓÐU AFMÆLISKRINGLUNNI - fyrir 25-30 manns PREN TU N .IS Stendur undir nafni 99x100 1 8 . o k t ó b e r 2 0 1 8 F I M M t U D A G U r42 l í F I ð ∙ F r É t t A b l A ð I ð Lífið 1 8 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :4 4 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 B -5 E 4 4 2 1 1 B -5 D 0 8 2 1 1 B -5 B C C 2 1 1 B -5 A 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 1 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.