Þróttur - 15.12.1920, Page 21
Þróttur
27
10. Tóku þau skemstan tíma, því að
flokkarnir voru allir látnir hlaupa í einu. Var
^rautin þannig gerð, að vegalengdirnar mj’iid-
"ðu hrlng* 111/// \X\\U
' ' ’ ‘ tít* 3.Y.?
5 V 3 s 7
■v \ I ; / /
. \ • • • >
\ \ 1 * i
% , * / /
»•»//'
hver utan um
aðra, svipað
þessu; _______ .. _________
Stúlkurnar M'lork • 6nJa-
virtust vera 15—20 ára eða lítið þar yfir. Hlupu
Þaer flestar í leikíimisfötum eða karlmanna
®sport«-fötum. Nokkrar voru þó pilsbúnar, en
þau voru stutt og við, — því ekki dnga tunnu-
Pds til svo drengilegra verka. —
An nars þótti mér íþróttafólkið yfirleitt fremnr
0smekklega búið til leikanna, og alveg festulaust.
^ar það tii mikilla lýta. Hefir það alveg eins
^'kið að segja í svona hlaupum, eins og leik-
Ööii eða glímum, að ílokkarnir séu samræinir
°8 laglega búnir. Augað og fegurðarti.lfinning
hrefjast alt af einhvers fyrir sig. En sé það
vanrækt, verða heildaráhrifin minni og lakari.
Á sunnudaginn var svo hengju-stökk þ. e.
stokkið fram af hengju. Og nú var prinsinn
viðstaddur. Byrjað var kl. \x/i og var þá svo
þéttskipað fólki ait urn kring, að varla sá út
yfir. Eg liafði slcömmu áður verið uppi við
stökkpallinn og get þvi lýst honum.
Pallurinn og brekkan upp af var gert af tré,
°8 stígi á bak við til að ganga upp. Stökk-
Pallurinn — stallurinn — var l1/2 slika frá
jorðu, en svo tók við snarbrött brekka um 4—
h stikna löng. Til hliðar við pallinn voru pall-
sseti handa prinsinum og öðru stórmenni. Eg
varð að láta mér nægja að standa fyrir neðan,
°g þó alt mjög vel, og naut þar lengdar-
irrnar.
Kept var í 3 flokkum og fern verðlaun veitt
* hverjum. Yfirleitt voru stökkin ekki góð og
Var það að vonum, því efri brekkan var svo
stutt og snjórinn kramur; runnu því skíðin
dla. Og fyrir neðan var hann bæði grunnur og
^aargtroðinn, nærri því svell, ef nokkuð skeik-
aði. Það duttu lika margir, en enginn meiddist.
Á eftir verðlaunastökkunum stukku þarna
hræður tveir, 14—16 ára, þannig, að þeir héld-
Ust í hendur fram á stallinn og tóku tökunum
aftur er niður kom í brekkuna. Var það fallegt
°8 þótti vel gert. En þó urðu menn enn hrifn-
ari, er einn hlauparanna, um 20 ára piltur, kom
mður brekkuna og leiddi 10 ára gamlan bróður
Litla Búðin.
Við hliðina á pósthúsinu.
Beint á móti þjóðbankanum.
Peir, sem reykja vindla og
cigarettur úr Litlu Búðinni,
eru ætíð ánægðir, af því að
alt sem hún selur er gott.
Vindlar og munntóbak með lækk-
uðu verði. Teofani cigarettur,
átsúkkulaðí, Confect, Brjóstsykur.
Allir vilja það bezta.
Litla Búðin
selur ekkert annað.
Baktöskur, þær beztu láanlegu.
Stórt úrval. Verð frá 7 kr. til 70 kr.
6 manna tjöld, hentug í ferðalög.
Verð 115 kr.
W ^tormföt, Sportbuxur,
!Ȓportpeysur, Sportsokkar
L. II. Miiller
Austnrstræti 17.
Vcrzllð við pá sem angljsa í Þróttf.