Þróttur - 15.12.1920, Blaðsíða 27
Þróttur
33
Baðið í Bnrnaskólannm.
Nú hefir Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykt að
veila 50 þús. krónur til að komið verði upp
baðhúsi við Barnaskólann og annara endur-
bóta. Greiddu átta bæjarfulltrúar því atkvæði.
Sagt er, að það sé í þriðja skiltið, sem fjár-
Veiting i þessu skyni er samþykt. — Reynir
Þvi nú á dugnað hinnar nýju skólanefndar, að
koma þessu máli í framkvæmd fyrir næsta
skólaár.
Hið opna bréf í. S. í.
til skóla og fræðslunefnda, sem hér birtist
fyrir nokkru í blaðinu, hefir víst eigi fallið í
§oðan jarðveg, að minsta kosti hefir eigi enn
frétts neitt um framkvæmdir. Þó viðurkenna
nð orðið allir, að nauðsynlegt sé að sund og
ldenzk glíma sé kend i öllum skólum landsins.
— Hvaða skólanefnd verður fyrst til þess að
koma þessu máli í framkvæmd?
Úr ræðu laiullæknis
ó íþróttavellinum 17. júní 1917. — — —
^íþróttirnar stæla vöðvana, styrkja heilsuna,
magna kjark og áræði; drengirnir okkar, sem
alast upp á íþróttavöllum, þeir eru manna
lang-líklegastir til að nenia land á ný, elska
landið, græða landið, ganga þar fram sem
erfiðast er, og berjast með hnúum og hnef-
um«. — — —
— Þessi nýgirti íþrótlavöllur hérna í höfuð-
staðnum — hann er einn fegursti sólskins-
blettur þessa blessaða lands.«
íþróttainót.
Ungmennafélögin »Dagsbrún« í Auslur-Land-
eyjum og »þórsmörk« í Fljótshlíð héldu annað
iþróttamót sitt á Lambey í FJjótshlíð, langar-
daginn 10. júlí sl.
Sigurjón Guðjónsson frá Vatnsdal setti mótið,
og þá hélt Bjarni Jónsson frá Vogi ræðu fyrir
minni íslands. Var þá sungið og síðan hófst
kappglíma um þrenn verðlaun. Rátttakendur
voru 8; 5 frá »Þórsmörk« og 3 frá »Dagsbrún«,
en af þessum 8 glimumönnum fötluðust 2 eftir
fáar glimur. Úrslit glímunnar urðu þau að 1.
verðlaun vann — eins og í fyrra — Magnús
-= JÓLA-MATUR =-
Hangiö kjöt — Frosið Ujöt — Kjötfars
Hakkad kjöt — Medisterpylsur
Wienerpylsur — ísl. smjör — Smjörlíki
Komið fyrst í JHCatarðeilð Slátnrjélagstns, Hafnarstræti.
Þróttur er eina íþróttablað landsins.
^pottur berst fyrir áhugamálum iþróttamanna.
^póttur er blað allra sem hugsa um heil-
brigði og líkamsmenning þjóðarinnar.
Styðjið að útbreiðslu Þrótts. Með því
styðjið þér eitt af velferðarmálum landsins.
sem Þróttur ræðir um er engum góðum
manni óskylt mál.
IVæsta blað kemur út á
sumardajfiun fyrsta.
IBvað er óniissaudi
á liverju Iieimili ?
Legubekkur
(Dívan)
frá Húsgagnaverzluninni ÁFRAM.
Ingólfsstræti 6.
Talsími 910. Reyfcjavík.
Verzlið Tið þá sem anglýsa f Þrótti.