Þróttur - 15.12.1920, Side 32

Þróttur - 15.12.1920, Side 32
38 ÞRÓTTUR Georg- Garpentier frægasti hnefaleiksmaður Norðurálfunnar. Bifreiðarslys. Þau eru farin að verða mjög tið hér í Reykja- vik. Sum slysin eru þannig að ilt er að fyrir- byggja Þau- En mörg verða þó á þann hált, að það er ókunnugleiki farþeganna, sem slysunum valda. — Hvernig á að stökkva af biðreið? Menn eiga aldrei að stökkva af bifreið á fullri ferð, en þurfi menn endilega að gera það, og geli ekki biðið þar til biðreið hægir á sér eða nemur staðar, skal stökkva áfram og i sömu ált og bifreiðin heldur; en aldrei bakleiðis. Hafi menn þessi ráð, þá verður þessi tegund bifreiðarslysa fátiðari en áður. Skák. Blaðinu hefir eigi enn borist ráðning á skák- þraulinni nr. 3 (eftir Svein kennara Halldórs- son) er birtist í 6. tbl. f. á., og sér eigi ástæðu til að draga ráðning hennar lengur. Staðan er: Hvítt K al, D a8, H b4, R c6, P a2, b3, d2 og f6 (alls 8 menn). Svart K c5, B f7 og h6, R f2, P d5 (alls 5 menn). Hvítt leikur og mát- ar í 3. leik. Lausn: 1. R c6—d4; KXH. 2. D a3f; KXD. 3. R c2. (Mát). Þá hefir blaðinu borist rétt lausn á skákþraut- inni nr. 4 (tafllok) sem er: 1. leikur H e2f, PX e2. - 2. DXe2f, K d5. - 3. D b5f, K e4. 4. D d3f, K e5. — 5. D d4f, K e6. — 6. d X Rf og vinnur. Þessi ráðning er frá hinum áhugasama skák- þrautamanni Sveini Halldórssyni kennara (Bol- ungavík). Hefir hann einnig sent oss neðan- greinda skákþraut til birtingar. , Skákþraut nr. 5. Eftir Svein Halldórsson. ABCDEFG H Hvitt mátar í 3. leik. Þá hafa þeir skákkapparnir: Eggert Guð- mundsson og Stefán Ólafsson teflt skák þá er hér fer á eftir. Er gott fyrir alla skákmenn að endurtefla góðar skákir, það flýtir mjög fyrir þroska þeirra. Eggert G. hafði hvítt, en Stefán Ó. syart. — Byrjun er drotningar-peðs. 1. d2—d4, R g8 — f6. 2. c2—c4, e7—e5. 3. pXp. R f6-g4. 4. f2—f4 a). B Í8—c5. 5. R gl—h3, R b8—c6. 6. R bl-c3, d7—d6. 7. pXp. pXp. 3. R c3—d5. 0 — 0. 9. a2—a3 b), H 18—e8. 10. D dl—d3, R c6-d4. 11. K el—d2 c), B c8—f4. 12. D d3-c3, R d4 — c2. 13. H al—a2, H e8-e4. 14. K d2-dl d). H e4-d4X- 15. B cl-d2, H d3Xd5e). 16. c4 X45, R g4—e3f. 17. B d2Xe3, RXBf. 18. K dl—d2, Rxd5. 19. D c3-c4, B c5-e3f. 20. K d2—el, H a8 —c8. 21. DXR. H c8—clf. 22. D d5—dl, D d8—a5f f). 23. b2Xb4, H clXdlf- 24. KXH, D a5—d5f. 25. K dl—el, D döX a2. 26. Gefið. Alhugasemdir. a) Pað borgar sig ekki að reyna að verja peðið sízt á þennan hátt, R f3 eða B f4 má reyna. b) e2—e4 er betra. c) Slæmur leikur, en taflstaðan er ,slæm og erfitt að finna góðan leik, betra er samt K dl. d) Ef hvítt tekur Riddarann á c2 hvort held- (Frh. á bls. 40).

x

Þróttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.