Þróttur - 15.12.1920, Side 33
Í>RÓTTUR
áð
Adalfundur
r '
Iþróttasambands Islands
verður haldinn í Iðnó (uppi) sunnud. þ. 24. apríl 1921,
Dagskrá samkvæmt 11. gr. félagslaganna.
Fulltrúar verða að mæta með kjörbréf.
Stjórnin.
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann.
Olíuföt,
brún, syört, gul,
fyrir alla: sjómenn, íerðamenn, sportmenn, — af beztu teg., í stóru úrvali hjá
Sigurjóni Péturssyni
Sími: 137' & 543. Hafnarstræti 18. Símnefni: Net.
í. s. 1.
V íðavangshlaup
verður háð á sumardaginn fyrsta, eins og að undanförnu. Pátttakendur gefi
sig fram fyrir 15. apríl n. k.
Öll félög innan í. S. í. er heimil þátttaka. Kept verður í 5 manna
flokkum um silfurbikar þann er Einar Pétursson hefir gefið til verðlauna
á hlaupi þessu. Handhafi bikarsins er U. M. F. „Afturelding“ og „Drengur“.
Iþróttafélag Reykjavíkur.
í. s. t.
í. s. i.
Verzlið rið I)á, sem aufrlysa í Þrótti.