Þróttur - 20.12.1922, Blaðsíða 1

Þróttur - 20.12.1922, Blaðsíða 1
ÞROTTUR 20. desember 1922 "^ASHBURN-CRDSBYcD’ WASHBURN-CROSBY myllurnar framleiða daglega 50000 sekki af Gold Medal hveiti eða meira en notað er af hveiti á íslandi í heilt ár. Þessi mikla framleiðsla orsak- ast af því, að bakarar víðsvegar um heim vita af eigin reynslu, aðGold Medal hveitinu er óhætt að treysta, því þeir vita að það er ætíð eins — ætíð jafn hvítt, hreint og kraftmikið. Þessvegna er það, að fleiri bakarar nota Gold Medal hveiti — og þessvegna nota bákarar meira Gold Medal hveiti en nokkra aðra hveititegund. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir Washburn-Crosby Co. H. Benediktsson & Co. Reykjavík.

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.