Þróttur - 20.12.1922, Page 11
Þ K 0 T T U R
89
dragflöturinn að vera með langri og líð-
andi beyg.ju (sjá myndina af sleSanum),
því þá renna þau léttar og betur yfir
mishæS. — Bognu hliðarnar á skíðunum
létta beygjur og vindingar til liliöa, og
dökki liturinn veitir auganu livíld, þegar
jörð er öll livít af snjó. Skíöin eiga aö vera
framþung, þegar þau eru tekin upp í
fremri brán tábandsins eða augans. Venju-
legast eru þau gerð úr aski eða furu, en
einnig oft úr „hichory", lilyni, beyki, björk
(>ða álmi.
Þá er að athuga skíöabúnaöinn. Má segja
sama um hann og skíðin sjálf, aö hann er
afarmargvíslegur á ýmsum stöðum og lief-
ir altaf verið að taka breytingum eftir því
sem reynslan hefir sýnt aö gagnlegra og
þægilegra var. Þó á þetta ekki alstaðar
viö, eins og áður er nefnt. Islendingar
munu vera meðal þessara vanaföstu
manna, sem liirða stundum lítt um nýjung-
ar og breytingar þótt betur megi horfa, en
gleypa oft við því, sém síður skyldi.
Norömenn frændur vorir hafa fariö
ööruvísi aö livað skíðin snertir. Þeir
bafa ieitað og fundið. Þar var víöast
notaður smeigur um tána, skíðin laus aö
ööru leyti til þess aö losa sig við þau hve-
nær sem menn vildu. (Samanber söguna
um Ileming Ásláksson, sem átti að renna
sér niður fjallslilíð, þar sem þverhníptir
hamrar voru fyrir neðan, og kasta sér af
skíðunum þegar á hamrabrúnina væri
komið. Átti hann meö því aö vinna sér
líf). Þessar bindingar leiddu þaö og af
sér að menn mistu oft skíði án þess þeir
vildu og þegar síst skyldi.
Menn fundu smátt og smátt að þetta var
ónóg og fóru að reyna aö finna annað
betra. Varð þessi alda svo sterk í Noregi,
að til vandræða liorföi um tíma, því að
allir þóttust geta fxxndiö upp nýjar og
betri bindingar, jafnvel þótt sumir þessir
menn heföu aldrei stigið á skiði, og svo
fengu þeir einkarétt á þessum mörgu
uppfindinguo og buðu trúgjörnu fólki
til kaups. Nú virðast menn þó loks orðnir
nokkurnveginn á eitt sáttir um hvrnig
bindingar skuli vera. En svo má segja
að Norðmenn hafi þar leitað langt yfir
skamt, því að fastbundin skíði hafa verið
notuð lijá þeim frá ómunatíð svo sem af
Löppum, Austurdælum og Þelmerkingum.
Góðar skíðabindingar eiga fyrst og fremst
að vera festar í tábandsaugað, sem á að
vera á hver.ju skíði, en ekki skrúfaðar á
þaö eða negldar. pær eiga að vera léttar,
þa'gilegar á gangi og veita gott tak á skíð-
unum til þess að stýra þeim bæði til hliðar
og upp á við.
Þær mega ekki nudda fótinn og verða
að standa sem minst ilt frá skíðinu, vera
sterkar og hættulausar, fljótlegar að binda
og leysa. Tábönd og hælbönd eiga helst að
vera óháö hvort öðru.
IV.
Annar aöalhlutinn við skíðabúninginn
or fótabúnaðurinn. Því enginn getur með
góðu móti ferðast, þar sem hann þarf jafn-
mikið að neyta fótanna, sem á skíðum,
nema að lionum líði vel á fótunum og vel
fari um þá. Enn eru engar skíðabindingar
fundnar, sem þægilegar séu fyrir þá, sem
nota íslenzka skó, og geri mönnum jafn-
framt létt að hafa fulla stjórn á skíðunum.
Er þetta hæfilegt verkefni handa íslenzk-
um skíðamönnum að beita við hugviti sínu.
En af því eg efast um að úr þessu verði
skjótlega leyst, og því síður svo að fullu