Þróttur - 20.12.1922, Side 13

Þróttur - 20.12.1922, Side 13
ÞEÓTTUE 91 þyktar skíðafjaðrirnar. Góöan og sterkan hníf ætti liver maður að kafa meö sér, því sá er líflaus, sem er Imíflaus, segir mál- tækið. Menn verða aö hirða vel um skíði sín og bika þau að neðan á hverju ári meö sér- stöku biki, samsett af hrátjöru og fleiri efnum, er gerir skíöin hörS, g'ljáandi og hál. Þetta er bezt að gera á vorin áður en þau eru lögS fyrir til geymslu. Auk þess þarf að gera það á veturna þegar þau hafa lent í hrok-færi og ysta húSin fer aS trosna eSa lýsast. Þegar ferðast er á skíðum í þungri færð og raki er í snjónúm, er gott aS gljá þau ofan og neðan með vaxi, svo aS snjórinn tolli síður við þau. pegar skiliS er viS þau úti eSa í útiliúsum, skal þurka vel af þeim snjóinn og reisa þau svo upp við vegg og láta standa á tánni, en ekki sporð- inum. Aldrei skyldi láta þau liggja í snjón- um, þaS eyðileggur þau fljótt. Þegar þau eru lögS til geymslu er altaf bezt að setja þau í spennur svo að þau haldi vel lagi. Eru þau lögS saman meS niðurflötinn bundin saman um fjöður og' sporS, en klossi á milli þeirra um 18—22 em. fyrir aftan tábandsaugað (hann er um 3—4 cm. breiður) og annar á milli tánna 22—26 cm. langur. S. J’ 6í) Hrn. ; J.saHwXý. í. s. í. Nýlega var gefin út „Ársskýrsla stjórn- ar í. S. í. 1921—22, Reglugerðir og fleira“, sem Þrótti liefir að vísu ekki verið send, en telur sér samt skylt að geta um. Fyrst er fundargerS síSasta aðalfundar sambandsins og ársskýrsla. — Reglugerð um íslandsbelti í. S. I. — ReglugerS um utanfararsjóS. — Reglugerð um Olympíu- sjóS íslands. — Reglugerð fyrir slysasjóS íþróttamanna í Reykjavík. — Reglugerð um Farandbikar í. S. í. — Reglugerð um Farandbikar Christiania Turnforening. •— Skipulagsskrá fyrir Olympíusjóð knatt- spyrnumanna. — ReglugerS um 5 rasta hlaupabikar Ármanns og Iþróttafélags Reykjavíkur. — Reglur fyrir Fjórþrautar- bikar I. S. I. — SkíSamót ■— reglur. — Skrá um sambandsfélög I. S. I. (I sam- bandinu eru 108 félög). — Löggiltir íþróttabúningar. — Ráð og nefndir. — Æfifélagar í. S. í. Eins og sjá má af skrá þessari er aS mörgu vikið í bók þessari og var full þörf á aö fá prentaSar hinar mörgu reglugerðir sem nú eru á vegum sambandsins. En það er leitt aS ekki sést af skýrslunni hvaða félag hefir hlotiS verlaun sam- bandsins fyrir mestan áhuga og starf í þágu íþrótta, hin síðustu tíu ár, eins og heitið var í opnu bréfi sambandsins til íþróttafélaga, í desemberblaSi Þrótts 1921. Gjöf í OlympíusjóSinn. íþróttafélagið Hörður Hólmverji hefir sent Olympíusjóði Islands 50 krónur sem minningargjöf um tvo félaga sína sem drukknuðu í febrúar. Það er mjög viröing- arverS hugulsemi af félaginu og ættu önn- ur félög að taka það sér til fyrirmyndar.

x

Þróttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.