Þróttur - 20.12.1922, Side 23
ÞRÓTTUR
101
ljóst aö óheppilegt er aS hafa æfingarn-
ar einhliSa. Platon lagði, til dæmis, bann
<, fyrir að menn þrosknðu hóflaust einhverja
sérstaka vöðva eða líkamsparta og ráðlagöi
mönnum að þroska allan líkamann jafnt
með fjölbreyttum æfingum.
Til þess að glæða áliuga æskulýðsins
voru kappmót haldin víða um landið.
Stærsta mótið var Olympsleikarnir sem
> lialdnir voru fjóröa hvert ár. I 1200 ár
miöuSu Grikkir tímatal sitt við þessa leiki
og má af því sjá hversu djúp tök þeir hafa,
átt í þjóðlífi þeii’ra.
Þegar Grikkjum tók aS förlast glæsi-
menskan og þjóðinni fór aS hnigna, komst
fimleikaiðkunin í annað liorf. Smámsaman
myndaðist sérstök stétt manna, sem hafSi
þaS að atvinnn sinni aS iSka og sýna fim-
leika og íþróttir. Þátt-takan í Olympsleik-
I unum minkaði ár frá ári, því almenningur
gat ekki komist til jafns viS þá menn, sem
höfSu íþróttir að atvinnu og aldrei störf-
uðu að neinu öSru. Að lokiun lögSust
Olympsleikarnir niSur og Grikkir hættu að
gefa fimleikunum gaum. Atvinnumennirn-
ir höfSu komið hinum grísku íþróttmn í
þaS liorf að þeir voru ekki lengur öflugur
og glæsilegur þáttur í menningu þeirra,
heldur loddarabrögS notuS til þess að
skemta augum fólksins og til þess aS afla
sér fjár.
Bakpokar.
Bf menn ferSast eitthvað, er sjaldnast
farið svo skamt eSa ferðast þannig að
menn þurfi ekkert nesti aS hafa með sér eSa
annan útbúnað. Almennast er nú notað
bakpokar hvort sem fariS er gangandi, á
reiðhjóli eSa skíðum. Pokar þessir eru
mjög misjafnir að stærS og gæðum en hér
er ekki ótítt aS menn noti poka, sem eru
bæSi litlir, óþéttir og óþægilegir aS bera.
Menn virðast vera æSi óvandir í vali þessa
ferSatækis, þótt ekki all lítið sé undir því
komið að pokarnir séu vandaðir og fari vel
á baki. Það er ósjaldan aS sjá má menn á
ferSalagi meS smápoka, sem reirSir eru að
öxlunum og þreyta menn meira en góðu
hófi gegnir urn herðar og brjóst. Þetta
gerir feröalagið erfiðara en ella og getur
oft horft til vandræSa ef pokarnir eru svo
lélegir að þeir séu ekki vatnsheldir og geta
ekki varið gegn regni það sem í þeim er
geymt.
Urn þaS hefir veriS mikiS hugsað að
endurbæta bakirokana svo, að þeir fari vel
á baki og geti tekið sem mestan farangur
án þess aS þreyta menn mjög.
Af þeim bakpokum, sem nú eru mest
notaSir, mun bezt vera ein tegund norsk,
sem kallast „Bergens bakpokar1 ‘. þeir eru
öllu stærri en venja er til. Þeir eru úr
vatnsheldum striga og hafa breiðar ólar
sem hrugðiS er um axlirnar og um mittið
en að bakinu liggur pjátursgrind, sem
varnar því aS þaS sem í pokanum er legg-
ist misjafnt aS bakinu. Pokar þessir taka
mikið af farangri og er miklu auðveldara
aS bera þá meS jafnmiklum þunga en aðra
poka, sem enga bakgrind hafa og mjórri
axlarólar, enda eru þeir venjulega með
öðru lagi. Þessir pokar eru aS vísu nokk-
uð dýrir, samanboriS viS lélega og óhent-
uga poka, en þeir endast í mörg ár og eru
beztu förunautar sem hægt er aS fá.