Þróttur - 20.12.1922, Blaðsíða 29
Þ R Ó T T U R
107
Hér á landi hafa margir ímugust á í-
þróttum og tala hátt um. Eu sá tími kem-
ur, aö litiS verður smáum augiun á þann,
sem lastar skynsamlegar og heilbrigðar í-
þróttir. pegar menn leggja metnað sinn í
það, að liafa stæltan, vel þroskaðan, og
fallega vaxinn lílcama, þá fer aS færast
nær markinu. Þá fer fólkið að skilja hver
kostur er aö vera beinvaxinn með hvelft
brjóst og hafa vilja í hverri hreyfingu.
Z.
Ósigur Carpentiers.
Margir kannast viö Gteorge Carpentier,
sem lengi hefir verið heimsmeistari í hnefa-
leik og átt hefir miklum vinsældum aS
fagna. Hann er franskur og er þrítugur
aS aldri. Englendingar hafa liaft miklar
mætur á honum og taka honum jafnan for-
kunnar vel. Sérstaklega voru þar mikil
dálæti með hann á styrjaldarárunum og í
hvert skifti sem hann kom til Lundúna var
honum tekiS sem þjóðhöfSingja. Hann er
fríður maður sýnum og prýSilega vaxinn
enda fagnar kvenfólkið honum ekki sízt
þar sem haun kemur.
Hann hefir jafnan fengiS orS fyrir glæsi-
lega framkomu og er allólíkur því sem
menn eiga oft aS venjast með hnefaleikara,
sem oft láta ófriölega og mikið yfir sér
og eru fákunnandi í flestu ööru en því, sem
viSkemur þessari iðn þeirra. í sínu eigin
föðurlandi, Frakklandi, hefir hann verið
hafinn til skýanna og kalla Frakkar hann
venjulega „notre George“ (Georg okkar).
Hann hefir marga bardaga háð og jafn-
an haft sigur nema þegar hann barSist viS
ameríska hnefaleikarann Dempsey, enda er
hann maður miklu þyngri. Flesta mót-
stööiunenn sína hefir hann sigrað í 4 at-
rennum.
ÞaS kom því sem þruma úr heiöskíru
lofti þegar það fréttist að hann heföi beð-
iö ósigur í viðureign við afríkanskan negra
aS nafni Siki. Ilnefaleikurinn fór fram í
París í liaust og voru um 60 þúsund áhorf-
endur. Allur inngangseyrir var samtals 630
þús. frankar og hefir aldrei slík fjárhæS
fengist áöur fyrir hnefaleik í Frakklandi.
I sjöttu atrennu sló svertinginn Carpentier
svo til jarSar að hann stóS ekki upp aftur.
Yar þá fyrst dæmt að svertinginn heföi
tapað vegna þess að dómnefndin taldi
hann hafa gengið á venjulegar reglur í
hnefaleilmum með því aS bregSa fæti fyr-
ir mótstöSumanninn. En þegai' áhorfend-
urnir lieyröu þetta komst alt í uppnám og
heimtuðu þeir aö svertingjanum yrSi
dæmdur sigurinn. Eftir einnar stundar bið
var loks kveðinn upp endanlegur úrskurð-
ur og var þá viðurkent aö Carpentier hefSi
tapað í viSureigninni. Var svertingjanuni
þá tekiö meö hinum mestu fagnaSarlátum
af Parísai'búum og virtust þeir hafa alveg
gleymt sínum dásamaða Carpentier.
Eftir þenna ósigur var Carpentier af
flestum talinn úr sngunni. En hann hefu'
nú ákveðið að ná sér upp aftur og berjast
viS Siki meö betri árangri. Margir kenna
því um að hann haíi veriS lítt æfður og