Þróttur - 20.12.1922, Page 32

Þróttur - 20.12.1922, Page 32
því illa undir þenna bardaga búinn. Hann hefir nú undanfarið gefiS sig talsvert viö að leika í kvikmyndum og þótt takast vél. Svertinginn Siki er aöeins 23 ára aö aldri og þrjú síðustu árin hefir hann háð 43 bardaga við ýmsa fræga hnefaleikara og jafnan haft sigur. Hann var í her Frakka allan ófriðinn og var sænidur heiðurs- merkjum fyrir vasklega framgöngu. Hann er fæddur í Afríku en fluttist til Frakk- lands ungur að aldri með þýskri söngkonu sem ætlaði að ala hann upp. En það fór nú alt út um þúfur. Síðan veltist á ýmsu fyrir honum þangað til hann fór að iðka hnefáleik. Nú er hann orðinn auðugur að fé og er kvongaður belgiskri konu. I París er hann nú í hávegum hafður og ölium kunnur, því að myndir af honum og æfi- saga hans hafa komið í flestum blöðum landsins. Frakkar virðast una því vel þótt heimsmeistarinn þeirra og eftirmaður Car- pentiers sé svartur. Fyrsíu sporin. Öll íþróttaiðkun stefnir að því að halda við heilsu manna og starfsþreki. Sú er hin fyrsta tilætlun og' heilbrigðasta mark að keppa að. En svo er og þar að auki sú hlið íþróttanna er kalla má mælikvarða á það þrek sem iðkunin gefur. Það er sú stefna að þroska eða efla líkamann svo við einstakar íþróttagreinar, að hann geti lagt á sig tii hins ýtrasta án þess að ofreyna sig. Til þess að ná þessu takmarki verður fyrst í stað að styrkja ogþ roska allan líkain- ann jafnt og leggja þar með trausta undir- stöðu til þroskiuiar í einhverja sérstaka átt. Þeir sem þjálfa sig til þess að taka þátt í kappleikum verða að hafa þetta hug- fast. Þeir sem taka þátt í kappleikjum og vilja vænta nokkurs árangurs verða að iðka einhvérjar sérstakar íþróttir gaum- gæfilega. En til þess að nokkuð vit sé í að ■ffr mm '■ ... f tR.5. Den Dorske Skofabrik, Kristiania selur hinn uiðurkenöa skófatnað. (TleSal annars: sjerlega sterk og uönöaS göngu- og skíðastígujel. tk RSalumboðsmenn fyrir íslanö: Ó. 4QHHSOH & KRRBER, Ruí mm ?uík. Jj\

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.