Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 36

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 36
36 37 Jöfnunarsjóður sókna Áætlunin er birt hér að neðan. Gert er ráð fyrir að tekjur verði 401,2 m.kr. Hið sama er að segja og um kirkjumálasjóð og kristnisjóð að um er að ræða framreiknað framlag gildandi fjárlaga. Sjóðurinn er rekinn á tveimur viðföngum, þ.e. 06-736-10100 Rekstur, almennur og 10200 – Ábyrgðadeild. Engar ábyrgðir eru veittar á næsta ári skv. áætluninni. Styrkveitingunum er skipt eftir prófastsdæmum en auk þess eru styrkveitingar til höfuðkirknanna, til kirkjumiðstöðva, Skógarmanna KFUM og til safnaða erlendis. Gerð hefur verið tillaga um ráðstöfun á 296,3 m.kr. af áætluðum tekjum sjóðsins og því eru enn til ráðstöfunar 104,9 m.kr. Endanleg úthlutun styrkja úr sjóðnum verður ákveðin í desember. Jöfnunarsjóður sókna Ársáætlun 2017 (drög 1) Tekjur Framlag ríkissjóðs -401.200.000 Tekjur samtals -401.200.000 Gjöld Höfuðkirkjur 47.000.000 Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 34.000.000 Reykjavíkurprófastsdæmi vestra 27.500.000 Kjalarnesprófastsdæmi 44.800.000 Vesturlandsprófastsdæmi 26.000.000 Vestfjarðaprófastsdæmi 18.900.000 Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi 20.750.000 Austurlandsprófastsdæmi 27.150.000 Suðurprófastsdæmi 14.300.000 Aðrir styrkir 19.000.000 Gjöld samtals 296.300.000 Óráðstafað -104.900.000 Samtals Jöfnunarsjóður sókna 0

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.