Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 42

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 42
42 43 6. mál kirkjuþings 2016 Flutt af Gísla Gunnarssyni Þingsályktun um endurskoðun starfsreglna um kjör til kirkjuþings Kirkjuþing 2016 ályktar að nefnd sú sem kosin var á kirkjuþingi árið 2014 til að endurskoða starfsreglur um kjör til kirkjuþings starfi áfram og taki til athugunar eftirfarandi ákvæði 5. mgr. 11. gr. tillögunnar sem hljóðar svo: Til að atkvæði teljist gilt skal fjöldi frambjóðenda sem merkt er við vera einum fleiri en nemur fjölda aðalmanna í viðkomandi kjördæmi. Nefndin leggi málið að nýju fyrir kirkjuþing 2017.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.