Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 43

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 43
43 7. mál kirkjuþings 2016 Flutt af Steindóri R. Haraldssyni, Stefáni Magnússyni, Sigurði Árna Þórðarsyni, Geir Waage, Einari Karli Haraldssyni, Ragnheiði Magnúsdóttur, Marinó Bjarnasyni, Birgi Rafni Styrmissyni, Ólafi B.Valgeirssyni og Þórunni Júlíusdóttur Þingsályktun um sóknasamband Kirkjuþing 2016 ályktar að málinu verði vísað til kirkjuráðs. Tillaga til þingsályktunar um sóknasamband Kirkjuþing 2016 samþykkir að fela kirkjuráði að hefja undirbúning að stofnun sambands sókna í þjóðkirkjunni. Ráðinn verði starfsmaður í hlutastarf til að kynna hugmyndina fyrir sóknarnefndum og undirbúa stofnfund sem haldinn yrði að vorið 2017.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.