Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 45

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 45
45 9. mál kirkjuþings 2016 Flutt af Steindóri R. Haraldssyni, Leifi Ragnari Jónssyni, Sigurði Árna Þórðarsyni, Þorgrími Daníelssyni, Geir Waage, Ægi Erni Sveinssyni, Jónínu Bjartmarz og Birni Jónssyni Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016 1. gr. 1. mgr. 2. gr. fellur brott. 2. gr. Við 1. málslið 1. mgr. 3. gr. bætast við orðin „og ákvæði 7. gr. starfsmannalaga nr. 70/1996.“ 5. liður 1. mgr. fellur brott og nýr 5. liður orðast svo: Að matsnefnd fjalli um umsóknir samkvæmt starfsreglum um val og veitingu prestsembætta. 3. gr. 2. mgr. 5. gr. fellur brott. 4. gr. 11. mgr. 6. gr. breytist orðist svo: Matsnefnd velur að jafnaði fjóra hæfustu umsækjendurna en þó aldrei fleiri en fimm. 13. mgr. 6. gr. fellur brott. Ný 13. mgr. orðast svo: Að fenginni endanlegri niðurstöðu matsnefndarinnar sendir biskup kjörnefnd umsóknargögn sbr. 8. gr. 5. gr. Síðari málsliður 3. mgr. 8. gr. fellur brott. Síðari málsliður 7. mgr. 8. gr. fellur brott. 6. gr. 9. gr. breytist og orðist svo: Að undangenginni auglýsingu og matsferli og kjöri skipar biskup þann umsækjanda í embætti sem meirihluti kjörnefndar hefur kosið og kynnir umsækjendum niðurstöðuna samkvæmt 40. gr. laga nr. 78/1997. 7. gr. 1. málsliður 1. mgr. 13. gr. breytist og orðist svo: Óski minnst fjórðungur atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakalli þess, að almenn prestkosning fari fram er skylt að verða við því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.