Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 46

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 46
46 47 8. gr. Ný 2. mgr. 20. gr. hljóðar svo: Kosning er gild ef minnst fjórðungar atkvæðisbærra manna nýtir atkvæðisrétt sinn. 9. gr. 4. málsliður 1. mgr. 21. gr. hljóðar svo: Ef enginn hlýtur bindandi kosningu getur biskup skipað í embættið úr hópi umsækjenda þann sem hann metur hæfastan, framlengt umsóknarfrest eða auglýst embættið að nýju. 10. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru samkvæmt heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi við birtingu.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.