Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 48

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 48
48 49 11. mál kirkjuþings 2016 Flutt af löggjafarnefnd Starfsreglur um biskupsstofu Staða og grundvöllur í stjórnkerfi kirkjunnar 1. gr. ■Biskupsstofa er embættisskrifstofa biskups Íslands og er biskup forstöðumaður hennar. □Biskupsstofa er jafnframt þjónustumiðstöð þjóðkirkjunnar sem veitir sóknum, sjóðum, stofnunum og starfseiningum hennar ýmsa þjónustu. □Biskupsstofa annast almennt fyrirsvar vegna þjóðkirkjunnar og sameiginlegra mála hennar, samskipti og samstarf við hinar ýmsu stofnanir svo og erlend samskipti. □Um starfsemi biskupsstofu fer eftir gildandi ákvæðum laga og starfsreglna á sviði kirkjumála og laga um starfsemi opinberra stofnana hverju sinni. Stjórn, ábyrgð, staðsetning og þjónusta 2. gr. ■Biskup Íslands veitir biskupsstofu forstöðu og ber ábyrgð á því að starfað sé í samræmi við lög og reglur. □Biskup stýrir rekstri og faglegri starfsemi biskupsstofu samsvarandi og forstöðumenn stofnana ríkisins sbr. lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna nr. 70/1996. 3. gr. ■Biskup ber ábyrgð á framkvæmd verkefna biskupsstofu hvort sem hann getur framselt þau til vígslubiskupa eða undirmanna sinna til umsýslu eða þarf lögum samkvæmt að annast þau sjálfur. □Biskup mótar stefnu stofnunarinnar, forgangsraðar verkefnum og setur stofnuninni skipurit. 4. gr. ■Biskupsstofa er í Reykjavík geta kirkjuþing og kirkjuráð, þ.m.t. fasteignasvið, haft þar aðsetur og notið þar þeirrar þjónustu sem þörf á. □Biskupsstofa veitir kirkjulegum stofnunum og sóknum þjónustu eftir nánara samkomulagi þar að lútandi. Gera skal skriflega samninga um þá þjónustu sem biskupsstofa veitir. Helstu starfsþættir og starfssvið 5. gr. ■Biskupsstofa annast þau verkefni biskupsþjónustunnar sem eru á sviði helgihalds og kirkjutónlistar, fræðslumála, kærleiksþjónustu, þ.m.t. faglega forystu á sviði ráðgjafar í fjölskyldumálum, guðfræði- og þjóðmála, upplýsingamála og samkirkjutengsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.