Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 62

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 62
62 63 22. mál kirkjuþings 2016 Flutt af biskupi Íslands Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 1. gr. 12. gr. starfsreglnanna breytist svo: Reykjavíkurprófastsdæmi eystra Fellasókn og Hólabrekkusókn, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, sameinist. Nafn sóknarinnar verður Fella- og Hólasókn. Fellaprestakall og Hólabrekkuprestakall sameinast í eitt prestakall, Fella- og Hólaprestakall. Vestfjarðaprófastsdæmi Gufudalssókn og Reykhólasókn sameinist. Nafn sóknarinnar verður Gufudals- og Reykhólasókn. 2. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, öðlast gildi 30. nóvember 2016.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.