Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 63

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 63
63 23. mál kirkjuþings 2016 Flutt af Guðrúnu Karls Helgudóttur, Ragnheiði Ástu Magnúsdóttur, Steindóri Haraldssyni, Þorgrími Daníelssyni og Þórunni Júlíusdóttur Skýrsla um stefnumótun þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2016 samþykkir að vinnu starfshóps um stefnumótun þjóðkirkjunnar verði frestað meðan unnið er að gerð nýrra þjóðkirkjulaga, starfsreglna og almannatengsla. Í ljósi þess er breytingatillögunni hafnað.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.