Jökull


Jökull - 01.12.2006, Síða 55

Jökull - 01.12.2006, Síða 55
A paleomagnetic study of stratigraphic relations in lava pile magnetic pole position from these flows is very sim- ilar to those obtained from other large collections of Icelandic lava flows in a comparable age range. The same applies to the angular standard deviation of the virtual poles. We have constructed a polarity column for the area by eliminating overlap between the profiles, with 10 polarity zones being present in some 180 lavas. The total thickness of this composite section (including sediments) is 1.7–1.9 km, depending on the choice of profile parts included. Only a single radiometric date is available from this composite section, yield- ing an age for its uppermost part which is lower by at least 1 million years than expected from extrapola- tion of previous work in North Iceland. This and the fact that fewer polarity reversals are observed than in a comparable column in Eyjafjörður (and in the geo- magnetic polarity time scale for the interval probably covered by both), leads us to suggest that an uncon- formity is present in the Skagafjörður valleys. It is considered likely that such an unconformity coincides with a prominent layer of coarse sedimentary rocks, the Merkidalur sediment. This layer was described in a number of localities in the area by Hjartarson (2003) and it probably extends to the valleys of Eyjafjörður (cf. Kristjánsson et al. 2004). However, it is evident that the present effort only constitutes a limited reconnaissance survey of the Norðurárdalur-Austurdalur area. Understanding of its stratigraphy requires mapping and paleomagnetic measurements in additional profiles in the area and the surrounding region, as well as geochemical, tec- tonic and sedimentological studies. In particular also, extensive radiometric age determinations need to be carried out in central North Iceland before its genesis and subsequent geological history can be fully appre- ciated. This includes the consequences of the lateral “jumps” of the active rift zone suggested by various authors in recent decades. Acknowledgements Eyjólfur Magnússon and Herdís H. Schopka assisted in the paleomagnetic studies. Geirfinnur Jónsson drafted Figure 3. The project was in part supported by the University of Iceland Research Fund. ÁGRIP Höfundarnir hafa rannsakað jarðlög frá efsta hluta míósen-tíma í Norðurárdal og Austurdal í Skagafirði. Rannsóknin var í framhaldi af stærri verkefnum af svipuðum toga sem áður hafa verið unnin bæði á sniði suður eftir Tröllaskaga og í Eyjafjarðardölum. Kort- lögð voru hraun og setlög milli þeirra í sex sniðum, og safnað þar borkjarnasýnum úr 250 hraunlögum alls. Mælingar á stefnu varanlegrar segulmögnunar í hraunlögunum má nota ásamt jarðfræðilegum upp- lýsingum til tenginga milli sumra sniðanna, sem og við snið úr hinum fyrri verkefnum. Oft koma fyr- ir mjög svipaðar segulstefnur í 2-6 hraunum hverju eftir öðru, sem bendir til fremur hraðrar og rykkjóttr- ar upphleðslu hraunastaflans á svæðinu. Setlög milli hraunlaga eru einnig oftast þunn eða engin, sem styð- ur þá ályktun. Staðsetning meðal-segulskauts í þess- um hraunastafla, dreifing sýndarsegulskauta kringum það, og meðalstyrkur segulmögnunar er allt svipað og í fyrri rannsóknum á ámóta gömlum íslenskum hraunasyrpum. Ef sleppt er skörun milli sniða, er staflinn í þver- skurði gegnum svæðið sem kannað var, alls rúmlega 1,7 km þykkur. Aðeins ein aldursgreining hefur birst af svæðinu, og samkvæmt henni er aldur lags um mið- bik yngsta sniðsins (PO) 5,2 milljón ár sem er a.m.k. einni milljón ára lægri en áætla mátti út frá fyrri rann- sóknum í nágrenninu. Einnig eru færri umsnúning- ar jarðsegulsviðsins í staflanum en í nokkuð samsvar- andi stafla í Eyjafirði og í svonefndu umsnúninga- tímatali jarðar sem leitt er úr segulsviðsmælingum yfir úthafshryggjum. Talið er að þessi fæð umsnúninga í Norðurárdal og Austurdal stafi a.m.k. að hluta af til- vist mislægis í staflanum þar, og að þess mislægis sé helst að leita við áberandi setlög í honum. Höfundar stinga upp á að það tengist þeim setlögum sem koma fyrir í nokkrum sniðanna og Árni Hjartarson (2003) hefur kennt við Merkidal. Ljóst er þó, að mun ítar- legri og fjölþættari rannsókna á jarðmyndunum mið- Norðurlands er þörf til að skilja til fulls jarðsögu þessa landshluta, þar á meðal hugsanleg áhrif þess flutnings gosbeltisins til austurs sem margir jarðvísindamenn telja að hafi átt sér stað fyrir um 7 milljón árum. JÖKULL No. 56 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.