Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 34

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 34
32 BREIÐFIRÐINGUR króna. Þeir, sem þekkja ekki nema peningaflóð verðbólg- unnar, eiga sjálfsagt erfitt með að skilja, hversu þarna var raunverulega í mikið ráðist. Þótt merkilegt megi teljast urðu ekki deilur í félaginu um þetta mál, a.m.k. ekki teljandi. Auðvitað sýndist mönnum þó sitthvað um verð áður- nefndrar húseignar og hversu hyggileg kaupin hefðu verið. Þetta lenti eðlilega talsvert á mér persónulega sem þáver- andi formanni. Ég veit, að þeir voru til sem álitu að ég væri meir en lítill afglapi í fjármálum og kannske hafa þeir haft eitthvað til síns máls. Ég man að einn maður sagði við mig þegar rætt var um kaupin á Breiðfirðingabúð: „Eitt er alveg víst í þessu máli, þið getið aldrei selt þessa eign jafndýrt og þið keyptuð hana“, - en kaupverðið var rétt um ein milljón. Einn góður Dalamaður stoppaði mig á götu og sagði við mig: „Hvað heldurðu að hann pabbi þinn segi þegar hann fréttir um kaupin á Breiðfirðingabúð?“ Ég skal játa það, að ég var ekkert hrifinn af þessari spurningu, en sleppum því. - Eitt get ég ekki stillt mig um að nefna. - Ég gat ekki verið heppnari en ég var með samstarfsfólkið í félagsstjórninni. Það var allt hvert öðru betra og taldi ekki eftir sér óvenju- lega mikil og erfið félagsstörf. Og baráttan hélt áfram - baráttan fyrir því að hægt væri að halda húseigninni, en stundum var tæpt á að það tækist. Og ég leyfi mér að segja að hún hafi þrátt fyrir ýmsa erfiðleika - gengið vel. Breiðfirðingar brugðust ekki. Margir sýndu mikla fórnfýsi, bæði með vinnu og fjárframlögum. - Ég vildi gjarnan geta rakið þessa baráttusögu nánar en það yrði of langt mál. Fátt er mér þó hugstæðara frá þessum tíma heldur en þeir góðu félagar, sem ég kynntist í þessu sambandi og hjálpuðu svo vel og af svo mikilli óeigingirni og sýndu svo mikinn félags- þroska. Ég nefni aðeins þessi nöfn, sem nú koma í huga mér og öll eru í hópi þeirra, sem héðan eru farin: Snæbjörn G. Jónsson, Anna Friðriksdóttir, Jón Guðjónsson frá Litlu- Brekku, séra Ásgeir Ásgeirsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ólafur Jóhannesson, Magnea Halldórsdóttir og Guðrún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.