Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 103

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 103
BREIÐFIRÐINGUR 101 unni Tristran og Isold, Jussi Björling, Jan Kipura og hinn frægi, dramatíski tenor, Giovanni Martinelli í óperunni Othello eftir Verdi. San Carlofélagið, sem var ferðaópera kom til Chicago á hverju hausti og söng þar í 3 vikur og aftur að vori í 3 vikur og söng í Autoriumhöllinni á Michigan Avenue. Þar eru flest bestu hótel borgarinnar og á milli Michigan Avenue og vatnsins er hinn frægi lystigarður Grand Park. í júlí og ágúst voru haldnir þar hljómleikar undir berum himni og frítt fyrir alla. Voru þá settir upp trébekkir fyrir tugi þúsunda áhorfenda og þegar sæti þrutu sátu hlustendur á grasinu. Þetta var kallað músik undir stjörnunum. Oft spil- uðu þarna symfoníuhljómsveitir og með þeim komu fram óperusöngvarar og einleikarar, allt listamenn af fyrstu gráðu. Einu sinni spilaði þar hinn frægi fiðlusnillingur Micha Elmann. Daginn eftir sagði eitt dagblaðið um konsertinn að þegar Elmann hefði spilað Ave Maria eftir Schubert hafði hrifningin verið svo mikil, að stytta Columbusar, sem ekki var langt frá lystigarðinum - hefði snúið sér við til að sjá hver væri að spila svo töfrandi. Eg hafði nú unnið hjá Dictaphone-félaginu í tvö ár og sá að það var ekki mikil framtíð í því starfi. Ég vissi að það starf myndi aldrei gefa mér góðar tekjur. Ég hafði farið á fræðandi fyrirlestra nokkrum sinnum þar sem mönnum var gert Ijóst, hve hin mörgu og mismunandi störf í þjóðfélaginu krefðust mismunandi menntunar, en gætu þó veitt manni alveg eins góðar tekjur. Þetta starf hjá Dictaphone krafðist aðeins að maður þekkti vélina, sem maður átti að sjá um að væri í lagi. Maður gat eins verið verið mállaus hvað það snerti. Þessi fyrirlesari sagði að sölumennska væri heillandi starf og lifandi og hefði ótakmarkaða möguleika. Góður kunningi minn vann sem sölumaður hjá tryggingarfélagi og hvatti mig til að sækja um starf hjá því. Mér hafði lengi leikið hugur á því að fá vinnu hjá þessu félagi. - Eftir að hafa talað við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.