Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 119

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 119
BREIÐFIRÐINGUR 117 hendur. Ég átti lífeyrissjóð hjá félaginu, sem ég átti að fá borgaðan út í einu lagi þar sem ég var að fara alfarinn úr landinu. Þrjá mánuði höfðu þeir nú til að endurskoða bækur mínar. Reyndist það allt vera í góðu lagi. Svo fékk ég sjóð- inn greiddan áður en ég fór. Nú þá var ekki annað fyrir hendi en kveðja þetta góða fólk, sem við höfðum þekkt í mörg ár og notið vináttu þess. Tryggingafélagið gaf mér fallega gjöf er ég kom upp á skrifstofu til að kveðja félaga mína. Var það 14 karata gull- pennasett með nafni mínu grafið á. - Borghildur átti margt frændfólk í Los Angeles og sumt af því bjó langt hvert frá öðru. Tvær frænkur hennar buðu eins mörgu og þær gátu náð í og komum við þar öll saman í ljómandi fallegum garði við hús þeirra. - Síðasta boðið, er við fórum í var hjá íslenskri konu, er gifst hafði amerískum hermanni hér á stríðsárunum. Bjuggu þau í bæ nálægt Los Angeles. Þau voru mjög vel stæð og áttu stóreignir. Þau höfðu byggt sér hús og í því var baðstofa í íslenskum stíl með skarsúð. Þar voru saman komnir margir íslendingar. Var okkur fært þar að gjöf forkunnarfagurt siifurfat. Þegar við vorum tilbúin til brottferðar vorum við keyrð út á alþjóðaflugvöllinn í Los Angeles. Ég hafði pantað far og við komum nokkuð snemma af því að við höfðum svo mik- inn farangur. Þegar við komum inn í afgreiðsluna var okkur tilkynnt að önnur vél væri tilbúin að fara og væri nóg pláss í henni. Eftir skamma stund vorum við komin á loft. Þetta var þægileg risaþota og var ekki hálffull. Þegar til New York kom, var flogið í marga hringi áður en leyfi kom til að lenda. Mig minnir að flugvöllurinn héti þá La Guardia en fengi svo seinna nafnið Kennidyflugvöllur. Við dvöldum tvær nætur í New York. Ég hefi áður nefnt Guðmund Kristjánsson meðan ég var í Chicago. Eftir að hafa leitað að nafni hans í símaskrá New Yorkborgar fann ég það og hringdi til hans. Kom hann á hótelið til okkar og var gaman að ræða við hann, margt hafði á dagana drifið þessi 20 ár síðan við sáumst síðast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.