Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 111

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 111
BREIÐFIRÐINGUR 109 unum en nokkuð mun hafa borið á því í Suðurríkjunum, enda var mikið um fólksflutninga þaðan, t.d. til Californíu. Margt af þessu fólki hafði litla menntun, var oft ekki fært um að fylla út verkbeiðni og kunni varla að skrifa nafnið sitt og varð því oft illa úti með að bjarga sér á heiðarlegan hátt. Atvinnuleysisstyrk var ekki hægt að fá nema hafa unnið minnst 6 mánuði í fylkinu. Kvöld eitt í febrúarmánuði er ég var við störf mín úti í borginni Los Angeles vissi ég fyrr en negri vatt sér að mér og stakk skammbyssu í síðuna á mér og sagði mér að kalla ekki á hjálp, því annars myndi hann skjóta mig á staðnum. Hann kvaðst ekki gera mér neitt mein ef ég gerði eins og hann segði. Ýtti hann mér nú inn í þröngt húsasund, tók veskið mitt og var svo hlaupinn burt. Ég mátti teljast heppinn að hann skyldi ekki slá mig til óbóta, en það hefði hann gert umsvifalaust ef ég hefði sýnt verulegan mótþróa. Trygginga- félagið tryggði alla sína umboðsmenn fyrir svona atvikum. - í annað skipti sat ég í bíl mínum með opinn glugga hægra megin, stakk þá negri hausnum inn um gluggann og var hann með hníf í hendinni og heimtaði peningana. Þetta var um hábjartan dag á fjölfarinni götu. Ég sá að hann var laf- hræddur og var hann að gjóta augunum til hliðar, ef einhver sæi til hans. Ég notaði mér þetta, opnaði hurðina og stökk út úr bílnum um leið og ég hrópa að þetta væri „Hold up“ til mannfjöldans á götunni. Þetta nægði, því óðar tók hann til fótanna sem hræddur héri og hvarf í mannfjöldann. - Þriðja atvikið var af nokkuð öðrum toga spunnið. Á hverjum degi var ég kominn á skrifstofuna kl. 8.30 á morgnana og hófst þá hver dagur með fundi yfir kaffibolla með forstjóra og öðrum umboðsmönnum og félögum mínum. Eftir fundinn var haldið til vinnu út í borgina. Þegar ég var staddur á krossgötum nokkrum, verður mér litið í spegilinn og sé þá að mér er veitt eftirför af lögreglubíl með blikkandi rauð ljós. Skipti það engum togum, að ég er þarna króaður af, skipað að fara úr bílnum og upp á gangstétt og halda hönd- unum vel upp. Lögreglumaður með skammbyssu í hægri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.