Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 50

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 50
48 BREIÐFIRÐINGUR 1. Fjársöfnun. 2. Örnefnasöfnun. 3. Söfnun alþýðufróðleiks. Ég hef þegar minnst á fjársöfnunina. En varðandi örnefnasöfnunina er rétt að geta þess, að hún var eitt víð- tækasta og vandasamasta verkið, sem héraðsnefndunum var falið. Það skipti miklu máli, að hún væri nákvæm og vel af hendi leyst, svo að unnt væri að byggja á henni rannsóknir og ritstörf síðar. Við ítarlega örnefnasöfnun verður m.a. að gæta þess að taka öll örnefni með, jafnvel þótt þau kunni að virðast lítilfjörleg við fyrstu sýn. Ennfremur þarf að greina frá uppruna þeirra, ef unnt er, og ástæðum eða orsökum nafngiftar. Þá þarf og að koma fram stutt en gagnorð lýsing á örnefninu. Söfnun alþýðufróðleiks tekur bæði til bundins og óbund- ins máls, þjóðsagna og kvæða, sagna um sérkennilegar per- sónur, menn og konur, ferðasagna og annarra fróðleiks- þátta, er telja verður þess virði, að þeim sér forðað frá gleymsku. Nefndin ræddi við þrjá vísindamenn og fór fram á það við þá, að þeir tækju að sér að rita tiltekna kafla Héraðssög- unnar og var það fastmælum bundið. Þessir menn voru Ólafur Lárusson, lagaprófessor við Háskóla íslands, dr. Jón Jóhannesson, settur prófessor við norrænudeild Háskólans og Guðmundur Kjartansson, náttúrufræðingur. Ólafur Lár- usson prófessor, lofaði að rita fyrsta kafla sögunnar, sem var ætlað að ná yfir landnámsöldina og ef til vill eitthvað lengra. Dr. Jón Jóhannesson ætlaði að rita annað bindið, sem átti að taka við þar, sem fyrsta bindinu lyki og ná til ársins 1262. En Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, tók að sér að rita náttúrusögu og héraðslýsingu Dalasýslu. Rétt er að geta þess einnig, að nefndin ræddi við fleiri menn um að þeir tækju að sér að rita ýmsa aðra þætti Héraðssögunnar. En þau mál voru aldrei útrædd endanlega. Ég tel rétt að rekja lítillega hugmyndir nefndarinnar um hina þrjá höfuðþætti Héraðssögunnar, sem áður er getið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.