Stjarnan - 01.08.1923, Síða 6
n8
STJARNAN
eg aS frostiS eSa hin föla hnignunar-
hönd hafi snortið engjarnar, eöa trén,
eSa iblómin. Eg \sé en^in fótspor
bölvunarinnar og heldur engin merki
syndarinnar; eg sé ekki “drepsóttina,
er reikar um í dimmunni, eSa sýkina,
er geisar um hádegiS.” Eg sé enga,
sem eru fatlaSir af kvölum, og heldur
ekki neina, sem bera áhyggjur og ang-
istarhrukkur á andlitum sínum. Eg sé
engar dimmar grafir, sem sýna hvar
þreyttar mannsmyndir og sorgbitin
hjörtu hafa gengiS til hvíldar í mold-
ina svörtu. Eg sé engar sorgarfréttir
fara yfir þaS land um aS vinur, bróSir
eSa samverkamaSur hafi falliS fyrir
höggi hins harSbrjóstaSa óvinar. Eg sé
ekkert dimt herbergi, þar sem lífsþráS-
ur einhvers manns er rétt kominn aS
því a-S slitna. Eg sé ekkert brjóst ólga
af harmkvölum, engin sorgarmerki,
engar útfarir, engar óseSjandi grafir.
En á hinn bóginn sé eg dýrSlegan
mannfjölda, sem ber sigurpálma til
merkis um aS hann hefir sigraS dauSa
og gröf. Eg sé hverja ásjónu ljóma af
þeim fögnuSi, sem þeim byr innan-
brjósts. Eg sé á vöngum allra blóm
hinnar eilífu æsku og heilsu. Eg sé
'hvert lim liSugt og sterkt. Eg sé aS hinrj
halti stekkur eins og hjörtur. Eg sé
hinn blinda virSa fyrir sér hina himn-
esku dýrS. Eg sé hinn daufa hlusta á
hin himnesku lög. Eg sé þann, sem mál-
laus hefir veriS, syngja lof meS hárri
röddu. Eg sé börn þau, sem móSirin
var búin aS missa í landi óvinarins,
hjúfra sig upp aS brjósti hennar. Nú
eru þau endurfundin aS eilífu. Vinir,
sem lengi hafa veriS skildir, mætast aft-
ur til þess aS vera saman aS eilífu.
Eg sé hreint og tært fljót, sem. er svo
fult af hressingar og lífsefni, aS þaS er
nefnt “lífsvatniS”. Eg sé tré, sem
stendur í boga yfir fljótiS. BlöS þess
eru svo læknandi og ávextir þess svo
lífgandi, aS þaS er nefnt “lífsins tré.”
Eg sé stórt, hvítt hásæti, í hvers nær-
veru engin þörf er á tungli eSa sól til
aS lýsa oss. Eg heyri rödd segja til hins
sigursæla fjölda: þetta er ySar eilífa
hvíld og þér munuS aldrei sjá sorg
framar; því nú er kvöl og dauSi ekki
framar tii, og harmur og kveinstafir
eru aS eilífu horfnir.
í öllum alheiminum sé eg engin merki
syndar og þjáningar, heldur heyri eg
frá hverjum hnetti og frá hverri skepnu
dýrSlegan lofsöng eins og niS margra
vatna stíga upp til GuSs. Þeir segja:
“Honum, sem i hásætinu situr og lamb-
inu, sé lofgjörSin og heiSurinn og kraft-
urinn um alir alda.”
Samkomustaðurinn.
SamkomustaSurinn er mjög svo aS-
laSandi. Jesús, hinn fegursti meSal tíu
þúsunda, er þar. Abraham, ísak og
Jakob; Nói, Job og Daníel; spámenn,
postular, og píslarvottar; hinir full-
komnustu englar á himnum munu vera
þar. Hina mestu fegurS má þar líta;
blóm, sem aldrei visna; vatnsföll, sem
aldrei þorna; óteljandi mismunandi af-
urSir, ávextir, sem aldrei skemmast;
kórónur, sem aldrei tapa Ijóma sínum;
hörpur, sem ekki þekkja ósamræmi, og
alt annaS, sem hreinsaS er af synd og
öSlast hefir ódauSleika, mun þar vera.
Vér megum til aS vera þar líka.
Vér megum til aS baSa oss í brosi
GuSs, sem vér erum orSnir sáttir viS :
vér megum til aS komast aS hinni c-
tæmandi uppsprettu, ávöxtum lífstrés-
ins, og aldrei deyja framar. Vér meg-
um til aS hvílast undir blöSum þess,
sem eru þjóSunum til lækningar og
aldrei lýjast framar. Vér megum til aS
drekka af hinni lífveitandi uppsprettu
og þyrsta aldrei framar. Vér megum
til aS baSa oss í hinni silfurtæru upp-
sprettu þessa vatns og hressast; vér
megum til aS ganga á gullsandinum og