Stjarnan - 01.08.1923, Page 10

Stjarnan - 01.08.1923, Page 10
122 STJARNAN Ava eftir skipun konungsins, var þeim leyft aö halda ferSinni áfram. Samt sem áöur voru kristiboðar.nir sannfærð- ir um, að stríðiS var möguleiki, sem vofði yfir og gat oröiS þeim að virki- leika. íaum dögum áður en þau náöu fram til Ava, haföi dr. Price frétt aö þau nálguðust. Hann fór þess vegna á svo- litlum bát út til aö mæta þeim. Það var því miður, sorgarsaga, sem hann haföi aö segja þeim, og gjöröi hún ekki lítið til aö hnekkja eftirvænting þeirra um góöar viðtökur í hinni konunglegu' Dorg. Óvild fólksins haföi verið vakin gegn útlendingunUm, sem bjuggu í Ava. Hinir gömlu stjórnmálamenn, sem höföu veriö hinir persónulegu ráðgjafar kon- ungsins, höföu mist stööu sína og í staö þeirra höföu nýir embættismenn verið kosnir, sem hvorki þektu né kæröu sig um hina amerísku kennimenn. Herra Judson fyrirsá þess vegna aö hann og dr. Price gátu ekki átt mikla von um. aö þessi riýja kristniboöss.töö, sem þeir ætluðu sér að reisa, myndi dafna. Þegar þau komu inn í borgiria, var útlitiö eins ískyggilegt. Ekkert heimili opnaði dyr sínar til aö veita þeim viö- tökur, svo þau uröu aö dvelja á heimili dr. Price. En hús hans var einungis hálfsmíðað og svo fult af raka. að frú Judson, eftir nokkurra klukkutíma dvöl tók svæsna hitasótt. Þá var ekki annaö til bragðs aö taka en aö fara út á skipið aftur, þangaö til aö búiö væri aö reisa einhverja byggingu á þeirri lóð, sem konungurinn 'hafði veitt herra Judson. Erú Judson gat varla trúaö sinum eigin augum, þegar þau tæpum tveimur vik- um seinna fluttu inn í snoturt þriggja herbergja hús, sem haföi svalir fyrir framan. Hvernig haföi hetta hús verið smíöaö svo vel á þessum örstutta tíma ? Þrátt fyrir litla uppörfun frá kon- ungshöllinni byrjuöu þau aö halda sam- komur á hverju kveldi í hinu nýja húsi, og nokkrir Birmamenn sóttu þessar sam- komur. Þaö var vafalaust þessum tveimur útlendingum til mikillar hjálp- ar, að þau gátu bæði t alað málið reip- rennandi. Á hverjum sunnudegi pré- dikaði herra Judson fyrir tólf og stund- um tuttugu Birmamönnum í húsi dr. Price hinu megin fljótsins. Frú Judson stofnsetti stúlknaskóla, þar sem þrjár litlar stúlkur komu til aö fá tilsögn. Tvær þeirra voru systur. Haföi faðir þeirra falið þær frú Judson á liönd til mentunar. Hún 'hafði í hyggju aö fæða aðra þeirra af þeim peuingum, sem “Judson félagið í Bradford-s'kólanum” hafði lofað aö veita. í trausti til Guös hófu kristniboöarnir starf sitt, meðan þau á sama tíma voru daglega sann- færð um, að ilt var í vændum. Eftir siövenju sinni Vheimsótti! 'hr. Judson konungshöllina tvisvar eöa þris- var sinnum; en konungurinn virti hann varla viðtals. Drotningin hafði áöur Tátiö í ljós, aö hana langaði til aö sjá konu kennimannsins í sínum útlenzku fötum, en nú korri hún aldrei meö þess konar ósk. Erú Judson reyndi þess vegna ekkf að fara í höllina, og þó meö- tók hún svo aö segja daglega boö frá þeim meölimum hinnar konunglegu fjöl- skyldu, sem bjuggu fyrir utan hallar- garöinn, um aö koma og heimsækja þá. Hin bezta aöferö, sem þau undir þessum kringumstæöum gátu haft, var að fylgja þeim ráðstöfunum, sem þau í lítillæti sínu höföu upp'haflega gjört og i líf- erni sinu sýna, aö þau alls ekki skiftu sér af stríðinu. Og þó virtist eitthvað vofa yfir út- lendingunum, sem dvöldu í Ava. Eftir aö konungurinn og drotningin voru bú- in aö flytja inn í hina nýju höll, sem þau þá höföu látið reisa, var skipun gefin út, aö ekki mætti neinn útlendingur, að undanteknum einum eöa tveimur, stíga fæti sinum fyrir innan girðingar þess- arar hallar. Þessi leyndardómsfulla

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.