Stjarnan - 01.08.1923, Page 12

Stjarnan - 01.08.1923, Page 12
124 STJARNAN aS lögmálsbrotin magnast.” Þessi söfnuSur lifir á tíma hrokans og stærilætisins, því hann segir: “Eg er rikur og oröinn auöugur og þarfnast einskis.” Þess meiri þekkingu, sem kristnin hefir haft, þvi meir hefir henni ávalt hætt til aö hrokast upp af þekking sinni. Þannig var þaö meö Gyðinga- þjóöina, þjóö, sem hafði fengið “rétt sniö þekkingar og sannleikans”, eins og postulinn oröar það. Hún var svo sjálf- hyggin, aö hún haföi ekki þörf fyrir hinn himneska vísdóm, jsem lausnari hennar kom að færa henni. Vonandi er þaö ekki svo með hinn síöasta söfnuð Guðs á jörðinni. Kristur álasar honum ekki, en segir bara: “Þú veizt ekki, aö þú' ert vesalingur og aumingi og fá- tækur og blindur og nakinn.” Og hann er þarna til taks meö sitt góöa, tilboð, eins og til sinnar þjóðar foröum, og enginn vafi er á þvi, að Guös fólk hefir þegar íhugað mikið hans góða tilboö, og mun fá náð til að gera í framtíðinni, sér til blessunar. Söfnuðurinn vissi ekki um þetta ásigkomulag sitt, og þess vegna er honum sagt þaö. Honum er ekki á- lasaö hið minsta, enda lifir hann á hættulegum og vondum tíma, en honum er gefiö hið dýrmæta ráö, “aö kaupa gull, brent í eldi, svo hann veröi auð- ugur,” og hann á að kaupa þaö af Kristi. Gull þetta er orð Drottins, sem er Guðs börnum dýrmætara en gull, já, gnóttir af skíru gulli” fSal. 19, nj. Orö Drottins er sem “sjöhreinsað gull” — Gulliö gerir menn tímanlega auðuga, en orö Drottins gerir menn andlega auð- uga, og hin andlegu auöæfi er trúi.n. Söfnuðurinn átti aö kaupa þetta gull, svo hann yrði “auöugur”. “Látið orö Krists búa ríkulega hjá yöur,” segir postulinn. Sami höfundur segir: “Vér erum sem fátækir, en auögum þó marga, sem öreigar, en eigum þó alt.” Trú þeirra, sprottin af orði Drottins, var auðæfi þeirra, og veitti þeim full- vissu um arfinn. Postulinn Jakob seg- ir: “Heyrið, bræöur mínir elskanlegir, hefir Guð ekki útvalið hina fátæku fyr- ir heiminum, til þess að þeir verði auð- ugir í trú og erfingja þess ríkis, er hann hefir heitið þeim, sem elska hann” fjak. 2: 5J. Klæði þau, er hinn “trúi vottur” býö- ur söf’.iuöinum til aö hylja með van- virðu nektar sinnar, er eins og allir geta auöveldlega skilið, Krists réttlætis skrúði. Réttlæti Krists veitist óverð.- skuldað fyrir trú. Og þeir, sem veröa auðugir í trú, veröa líka auöugir í rétt- lætisverkum, og “réttlætisvei k” hinna heilögu eða “dygöir þeirra”, er hið 'hvíta “skínandi klæði”, sem Guðs börn eiga að skrýðast.” JOp. 19: S). Holqlega '’sinnaöur maður gfetur ekki skilið það, sem Guðs anda er, hann er með öörum orðum andlega blindur, og fær ekki séð andlega hluti. Andi Drottins er þess vegna sú smurning, sem söfnuðurinn á að kaupa, til aif “smyrja” með augu sín, svo hann verði sjáandi. Jesús segir um sig sjálfan: “Andi Drottins er yfir mér, af því hann hefir smurt mig”, og þegar postul- inn Jóhannes skrifar í fyrsta bréfi sínu og fyrsta kap. um hina andlegu dóm- greind safnaðarins, segir hann: “Og þér hafið smurningi frá' hinum heil- aga” og vitið þetta allir” (20. v.J. “Andinn ránsakar alt, jafnvel djúp Guðs” (1. Kor. 2, 10J, svo sá, sem er leiddur af Guðs anda, geng*[r í ljósinu, ér andlega sjáandi. Þessi allra síðasti söfnuður Guðs á jörðinni, lifir á voðalegum vantrúar- tíma, þá “myrkur grúfir yfir jöröinni og sorti yfir þjóðunum”. Af þessu efasemda og vantrúar myrkri munu augu Guös barna daprast, þeirra and- lega sjón sljófgast, því Jesús hefir sjálf- ur sagt, að enda þeim útvöldu mundi þá vera 'hætta búin. Á þessum tíma þarf söfnuðurinn að þiggja hið góða tilboð

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.