Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.12.2018, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 06.12.2018, Qupperneq 43
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 NÝR 8BLS BÆKLINGUR STÚTFULLUR AF NÝJUM JÓLALEGUM VÖRUM;) Virka daga 10:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 16:00 OPNUNARTÍMAR MEÐ PÓSTINUM Á ÖLL HEIMILI Í VIKUNNI JÓLABÆKLINGUR FRÍTT SENDUM ALLAR VÖ RUR ALLT AÐ 10kg Fótbolti Dýrlingarnir staðfestu í gær að Ralph Hasenhüttl tæki við liðinu af Mark Hughes sem var rek- inn frá félaginu á dögunum. Skrifaði Hasenhüttl undir samning til ársins 2021 og verður um leið fyrsti austur- ríski þjálfarinn í sögu ensku úrvals- deildarinnar. Hasenhüttl þjálfaði síðast RB Leipzig í Þýskalandi í tvö ár en hefur  ekki þjálfað  undanfarna mánuði. Honum er ætlað að bjarga Southampton fyrir horn enda tekur hann við liðinu í fallsæti með níu stig eftir fjórtán umferðir. Dýrlingarnir hafa aðeins fengið sautján stig í síðustu 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og rétt björg- uðu sér frá falli í fyrra. Undir stjórn Hasenhüttl lentu nýliðar Leipzig í 2. sæti á fyrsta ári sínu í Bundes- liga-deildinni og í sjötta sæti í fyrra ásamt því að fara í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur einnig þjálfað lið Ingolstadt, Unter- haching og Aalen í Þýskalandi. Kelvin Davis stýrði liði South- ampton gegn Tottenham í gær en fyrsti leikur Dýrlinganna undir stjórn Hasenhüttl ætti að verða um helgina þegar Southampton mætir Cardiff á útivelli. – kpt Hasenhüttl tekur við Southampton Fótbolti Danski framherjinn Tob- ias Thomsen skrifaði í dag undir samning hjá KR á ný eftir eins árs stopp hjá Val. Tobias kom til Íslands fyrir tveim- ur árum þegar hann samdi við KR eftir að hafa áður leikið með AB í heimalandinu. Hann skoraði níu mörk í tutt- ugu leikjum fyrir KR áður en hann samdi við Val síðasta haust. Komst hann ekki að samkomulagi við KR um nýjan samning.  Með Valsliðinu varð hann Íslandsmeistari en var í hlutverki varaskeifu fyrir Patrick Pedersen. Kom hann við sögu í fjórtán leikjum en skoraði aðeins eitt mark í deild- inni fyrir Val. Það kom einmitt gegn gömlu liðsfélögunum í KR í fyrstu umferðinni þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. – kpt Tobias snýr aftur í KR Tobias skoraði níu mörk í KR-treyj- unni árið 2017. FRéTTablaðið/anTon Ralph er fyrsti austurríski þjálfarinn í úrvalsdeildinni. noRdicPhoTos/GeTTy Undir stjórn Hasenhüttl komst RB Leipzig í Meistara- deild Evrópu í fyrstu tilraun. Alls vann liðið 35 leiki af 78 í þýsku deildinni undir hans stjórn. Handbolti Riðlakeppni á Evrópu- mótinu  í  handbolta kvenna sem fram fer í Frakklandi þessa dagana lauk með keppni í C- og D-riðlum keppninnar  í gærkvöldi. Þar með er ljóst hvaða  12 lið komust í tvo milliriðla mótsins og hversu mörg stig liðin taka með sér þangað. Áður var ljóst að Rússlandi færi með fjögur stig í milliriðil 1 og Serbía, Frakkland, Svíþjóð og Danmörk myndu fylgja Rússum þangað með tvö stig hvert lið. Makedónía hefur svo leik þar án stiga. Holland fór taplaust í gegnum C- riðilinn, en liðið tryggði sér topp- sætið í riðlum og fjögur stig í milli- riðil 2 með sannfærandi 34-23 sigri gegn Króatíu í lokaumferð C-riðils- ins í gærkvöldi. Ungverjaland vann öruggan 32-24 sigur þegar liðið mætti  Spáni og  hefur þess vegna leik  með tvö stig í milliriðli 2, en Spánverjar fylgja þeim þangað án stiga. Holland heldur hins vegar í milliriðil 2 með fjögur stig.   Þýskaland tryggði sér svo sæti í milliriðli 2 með 30-28 sigri á Tékk- landi sem sat eftir með sárt ennið úr D-riðlinum. Rúmenía vann sann- færandi sigur 31-23 gegn lærimeyj- um Þóris Hergeirssonar hjá Noregi sem eru ríkjandi Evrópumeistarar.  Yuliya Dumanska reyndist norska liðinu óþægur ljár í þúfu í rúmenska markinu í þeim leik. Þrátt fyrir tapið kemst  Noregur í milliriðil en fer þangað án stiga á meðan Rúmenía fer þangað með fjögur stig og Þýska- land tekur með sér tvö stig. Keppni í milliriðlum hefst í dag með leikjum Danmerkur og Frakk- lands og Svíþjóðar og Svartfjalla- lands í milliriðli 1. Byrjað verður að spila í milliriðli 2 á morgun. – hó Þórir haltraði inn í milliriðil  noregur sem leikur undir stjórn Þóris hergeirssonar er í vandræðum í titilvörn sinni. FRéTTablaðið/anTon S p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð 29F i M M t U d a G U r 6 . d e S e M b e r 2 0 1 8 0 6 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 A 7 -0 9 2 C 2 1 A 7 -0 7 F 0 2 1 A 7 -0 6 B 4 2 1 A 7 -0 5 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 5 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.